Tíminn - 11.11.1973, Page 14

Tíminn - 11.11.1973, Page 14
14 TÍMINN Sunnudagur 11. nóvember 1973. ÆNQUk atnaour r Við bjóðum mjög glæsilegt úrval af sængurfatnaði Merkjum og sendum gegn póstkröfu KONUR ÚTI A LANDI \ Hringið og pantið timanlega fyrir jólin ' . %>. SÆNGURFATA^ERSLUNIN I \ Auglýsið í Tímanum FYRIR VETURINN FRÁ GRÁFELDI Loófóóraður skinnfatnaður Ath.góðir greiðsluskilmálar Laugavegi 3 4.hæð sími 26540 #% GRAFELDUR HF. ÞVÍ takmarki, ná....á maðu Wí?'* v:er: ASGER JORN er sá iístamaður, sem hefur einna bezt verið fær um að sýna heiminum hvað dönsk list er, su San Thorvaldsen, lista- maðurinn, sem dansk; a þjóðin fóstraði, leíð. riann var miKium ncBtii persónuleiki. Asger dó eiKum gaeaaur og miKiii i. maí í ár. Maöur ætti aö gera þessa tilraun einhvern daginn: fara út á götur og stræti og spyrja fólk hvaöa nútímamálara þaö þekki. Og trésmiöir og prófessorar, húsmæöur og skrifstofumenn, munu strax nefna Picasso. En bæöi maöur fólk aö nefna danskt nafn, hlýtur svariö aö vera Asgeir Jorn, — bæöi hjá þeim sem eru hrifnir af honum sem lista- manni, og hjá þeim, sem ekki eru hrifnir af honum, einnig þeim, sem þekkja hann, en hafa aldrei kynnzt list hans. Ef maöur þekkir aöeins eitt nafn, þá er þaö Jorn. Nú er hann látinn. A þessu ári, þegar átti aö heiöra hann meö fjölda sýninga á frægum söfnum um alla Evrópu, varö hann dauöanum aö bráö, aöeins 59 ára gamall. I Berlin, i Hannover, I Brússel, i Alaborg og i Humle- bæk, hafa menn oröiö þess aönjótandi, aö sjá hundruö verka hans á sýningum. Lif hans, verk hans og dauöi gefa tilefni til rökræöna og umtals. Hann er sá danski lista- maður, sem hefur mesta hæfi- leika til aö sýna heiminum hvað dönsk list er. Það hefur bæöi verið tekið á móti honum meö hrifningu og reiöi. Ljóti andarunginn sem varð að svani Asger Jorn er sá maöur, sem málaöi undarlegar myndir með undarlegum heitum, eins og „dikdasker” og „aganakker”. Hann er maðurinn, sem neitaöi aö taka á móti hinum alþjóðlegu verðlaunum Guggenheim-verð- laununum. Maöurinn, sem neitaði að sýna verk sin á sýningum á vegum hins opinbera, af þvi honum fannst sér ekki sýnd nógu mikil viröing af dönskum yfir- völdum, þeim sem réöu. Maður- inn, sem málaöi „goðsögurnar”, józku ævintýrin og heim norrænu vikinganna —- en sem sýndi verk sin i Frakklandi, i ttaliu, i Þýzka- landi, i Englandi og i Bandarikj- unum. Hann hefur farið hörðum oröum um Danmörk og danska list. En hann hefur lika gefið landi sinu óvenjulega gjöf: Fjölda listaverka, sem listasafniö i Silki- borg getur nú skreytt veggi sina með. Hver var hann? Hvers konar persónuleiki var hann? Hvaöa undarlegu hugmyndir knúöu hann áfram? Og náöi hann sinu takmarki I lifinu? Hann var fátækur listamaöur, sem varö bæði frægur og rikur. Hann var ljóti andarunginn,sem breyttist i svan. Hann var sonur kennara, sem dó þegar Jorn var á unga aldri og kennslukonu, sem varö eftir dauöa eiginmannsins aö berjast áfram i lifinu til aö sjá sér far- borða. Og auövitaö ætlaöi hann sjálfur að veröa kennari. Og á prófskir- teininu hans stóö, aö hann „hefur eftir minni bestu vitund, mjög góöa hæfileika til aö geta orðið duglegur kennari i barnaskóla eða kenna ákveöiö fag i gagn- fræðaskóla”. Asger Oluf Jörgensen frá kennslu til abstrakt- málunar Þaö var ekki vegna þess, aö hann fyrirliti borgaraleg störf, að hann varö málari. En einmitt áriö 1936, höföu of margir kennarar útskrifazt og Asger Oluf Jörgen- sen, eins og hann hét þá, var of seinn til aö fá eitthvaö aö gera. Og svo var þaö einhverju sinni, að farandsýning var I Silkiborg á verkum eftir nokkra þekktustu náttúrustefnumenn Danmerkur, og af þeim hreifst hann. Hann hafði sjálfur málaö þó nokkrar myndir af landslaginu i kringum Silkiborg, Einnig nokkrar and- litsmyndir. Og nú gat hann notað þennan biðtima, til aö mála eitt- hvaö meira. Hann lagði af stað á mótorhjólinu sinu, til Parisar. Og þar varð hann abstraktmálari. En abstraktmálari er ekki eitt- hvað, sem maöur getur allt i einu oröið. Fyrst veröur að læra hvernig heimurinn litur raunverulega út. Hann lærði að gera nákvæma mynd af auga. Hann lærði ný handbrögö og þroskaði með sér litaskyn. Þetta lærði hann vegna þess, að hinn mikli meistari Leger lét ekki nemendur sina byrja strax á að mála abstrakt-myndir. Hann kynntist listamönnum, og jafnvel þó að þeir séu ekki allir hrifnir hver af öðrum, skilja þeir list hvors annars betur, en við hin gerum nokkurn tima' . Þetta er skýringin á þvi, hvers vegna Jorn varð fyrir svona miklum vonbrigöum, þegar hann HÉÉIlíi ... i- ySdÉi**'*T' 'r; i ■ ,Sært dýr’.’ Oliumynd á karton, hæö 100 cm, breidd 92 cm Einkaeign.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.