Tíminn - 11.11.1973, Síða 26

Tíminn - 11.11.1973, Síða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 11. nóvember 1973. Kraftar Geirs voru nýttir til hins o b ítrasta Rætt við Karl Benedikts- son landsliðs- þjálfara fyrst og fremst einstaklings- bundnar uppbyggingaræfingar. f viðræðum við Geir kom i ljós, að Göppingen notaði aðallega leikaðferðina ,,2-4” i sókn með fjölbreytilegum leikfléttum milli tveggja til þriggja manna, horna- manns, linumanns og skyttu. t>essi leikaðferð hefur mikið verið notuö hér heima, bæði af félags- liðum og landsliði. Þvi aðeins gefst árangur með þessari leikaö- ferð, að leikmenn séu fjölhæfir og sterkir einstaklingar. 1 þessari „táktik” leikur Geir með Göppingen hægra megin á vellinum, sem aðalstöðu, en einnig leikur hann i vinstra horni. Þegar þessi „taktik” er lögð upp, eru oftvandkævði á aðfá jafnvægi i sóknarleikinn, þar sem leik- menn ná ekki sinu bezta á hægri vængnum. Þjálfun Geirs hjá Göppingen kemur þvi islenzka landsliðinu að fullum notum og meira en það. Geir tekur ekki til sin „fjalirnar” á vinstri vængn- um, sem eru svo eftirsóttar af öll- um hægri handar skyttum. Eiins og fram kom i leiknum, stóð Axel Axelsson sig frábærilega vel á vinstri „fjölunum” og Geir á þeim hægri. Enginn vafi leikur á þvi, að Ólafur H. Jónsson hefur einnig staðið sig með sóma á A landsliðsæfingu. Karl Benediktsson gefur fyrirskipanir. vinstri „fjölunum”, en Axel og Björgvin Björgvinsson eru frá- bæj-t „par”, þegar þeim tekst upp, og nauðsynlegt að nýta krafta þeirra. Vandinn var að finna mann á linuna fyrir Geir. Min skoðun hefur lengi verið sú, aðvið eigum frábæru linupari á að skipa, þar sem Björgvin Björg- vinsson og Ólafur H. Jónsson, eru, að öllum öðrum linumönnum ólöstuðum. En vandinn hefur verið sá, að fá betri mann en Ólaf sem útispilara og skyttu. í þessu tilfelli gat þetta gengið, og Ólafur fór inn á linuna með glöðu geði sem meðspilari Geirs með þeim árangri, sem öllum er kunnugt. Sjaldan hefur hand- knattleiksiþróttin verið meira i sviðsljosinu hér á landi en síðustu daga. Því veldur hinn glæsilegi sigur islenzka landsliðsins gegn Frökkum s.l. sunnudag. Ekki er heldur hægt að neita því, að blaðaskrif eftir þennan leik, afsögn eins nefndarmanna úr landsliðsnefnd og blaða- mannafundur sá, sem landsliðsþjálfarinn boðaði til á þriðjudagskvöldið hef- ur einnig átt sinn þátt i þessu mikla umtali. tþróttasiðan snéri sér til Karls Benediktssonar landsliðsþjálfara og ræddi við hann um handknatt- leiksmál, og þá sérstaklega um siðasta landsleik. — Nú liafa menn ekki verið á eitt sáttir um þaö, aö isienzka landsliöiö hafi leikiö „taktiskt” I leiknum gegn Krökkum. Ilvað viltu segja um þaö Karl? — „Taktikin”, sem notuð var gegn Frökkum hér heima, var ákveðin með tilliti til endurkomu Geirs Hallsteinssonar i liðið. Það er höfuðatriðið, þegar ,,taktik”er lögð upp, að hún sé mótuð i sam- ræmi við þá einstaklinga, sem i liðinu eru hverju sinni, hæfileika þeirra til að útfæra leikinn og stöðu þá, sem þeir eru vanastir að leika með félagsliðum sinum. Sama dag og Geir kom að utan, ræddi ég við hann um æfingu hans og leiki með Göppingen. Krafta Geirs varð að nýta til hins itrasta. Það varð ekki gertábetri hátt en að láta hann leika sömu stöðu bæði i sókn og/vörn og hann leikur með sinu liði. Geir æfði manna bezt með landsliðinu i vor og haust, allt til þess tima, að hann hélt utan, en þær æfingar voru Starf þjálfarans er ekki öfundsvert. Þaö tekur oft á taugarnar aö fylgjast meö leikmönnum. A þessari mynd sést Karl stjórna Hauka- liöinu. Geir Hallsteinsson helmingi. kraftar hans nýttust vel i landsleiknum, þar sem hann beitti sér á hægri vallar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.