Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 32

Tíminn - 11.11.1973, Blaðsíða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 11. nóvember 1973. hvað Tryggur var duglegur að reka fé og kindur frá túninu. Það lét honum líða vel, gaf honum nóg að éta og barði hann aldrei. Hann varð glaður, þegar fólkið þakkaði honum fyrir dugn- aðinn. En mest þótti honum varið í, ef Anna hrósaði honum. Þá dingl- aði hann skottinu, flaðraði upp um hana og vildi sleikja hana í framan. Hann var í essinu sínu, þegar Anna var að leika sér við hann. Það gerði hún oft, því að hún var eina barniðá bænum. Leikurinn byrjaði oft á því, að hún dró á eftir sér band. Þá komTryggurog beit í það. Svo teymdi hún hann um stund. Allt í einu kippti hann bandinu af henni og hljóp í burtu. Hún elti hann og hætti ekki fyrr en hún náði aftur í það. Stundum hringsnerist hann og elti á sér skottið, Onnu til mikillar skemmtunar, eða hljóp geltarrdi í kringum hana. Oftast endaði leik- urinn á því, að hún gaf honum bein til að naga. En það kom fyrir að Tryggur fór með það út í garð og gróf það niður til að geyma það þar. Gunna í stóru Tryggur rekur úr túninu Tryggur var vænn hundur. Þegar fólkið á bænum var sofnað, komu nokkrar kindur utan úr haga, og ætluðu að laumast i túnið. Tryggur lá uppi á hús- mæni, því að veður var gott. Hann virtist sofa. En hann svaf ekki eins fast og margur hefði mátt ætla. Kindurnar komu heim undir bæ. Ær, sem Kolla hét, stökk upp á tún- garðinn, og smeygði sér fimlega undir gaddavírs- strenginn, sem lá eftir endilöngum garðinum. Dálítil ull tættist af henni og blakti á vírnum, sem sveiflaðist með töluverðu urgi, eftir að Kolla tróð sér undir hann. Lambið henn- ar stökk upp á garðinn á eftir, en vírinn slóst þá í nefið á þvi, svo að það hrapaði aftur niður af garðinum. Það fór auð- vitað að gráta og kalla á mömmu sína. Kolla var farin að gæða sér á safaríkri töðunni en varð nú að hlaupa upp á garðinn, til að þagga niður í lambinu. ,,Æt1arðu að vekja hundinn með þessum hávaða? Veistu ekki, að hann rekur okkur héðan ef hann heyrir til okkar? Og hann getur bitið þig". Meira gat hún ekki sagt, því að þá var Tryggur kominn. Hann hafði vaknað við jarm kindanna og urgið í vírnum. Hann gelti svo grimmdarlega, að kolla varð dauðhrædd og stökk tafarlaust út yfir girðinguna til hinna kind- anna. Svo hlupu þær allar eins og fætur toguðu út í haga, og Tryggur á eftir, þar til honum fannst þær vera komnar nógu langt frá bænum. Þá sneri hann heimleiðis. Þegar hross ætluðu í túnið, rak Tryggur þau óðara i burtu. LAUNIN Fólkinu þótti vænt um, Það var gott veður. Ari og Gunna voru mjög ánægð. En það var einkum vegna þess, að mamma þeirra var að viðra. Hún fór út með sængur, sessur og fatnað. Ari og Gunna voru dugleg að hjálpa henni. En mest gaman þótti þeim, þegar mamma kistunni þeirra opnaði stóru fata- kistuna. Þar var margt fallegt að sjá — Gunna sá þar glas með fallegum miða. Það var góð lykt úr því. Hún sá þar líka ágætt efni í brúðu-kjól. Ari sá spjald með hnöppum. „Hvað á að gera við Láttu mig vera. ,Hann drap Tatai Nei, Okawa! Renaldo sagði ekki satt.’ Hannersá t —ir-"' ^ seki. þegar Ric Espad, truflar hann púTRenaído? Vertu kyrr Komdu ekki nálæqt mér. J V Okawa er í þann veginn að hefna dauða bróður síns...*.. ISSSP11 - \^ögfræðing i Ég ætlaði ekki að meiða Hann sneri Tatai. Ég ætlaðiað hitta þér gegn ing Features Syndicate. Inc., 1973. World rights reserved. . /, Komdu sonur. Ég‘t~\/ Pabbi. skal útvega þér AGeturðu eturðu fyrir gefið mér?' 'Menn eins og Ricardo hafa\ Og hann mun láta komið á vináttu böndum<', vjrða þau, er ég milli kynþátta okkar#lL \ viss um. Hvellur , ___ Í9 V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.