Tíminn - 11.11.1973, Síða 39
Sunnudagur 11. nóvember 1973.
TÍMINN
39
0Draugagangur
Þegar Ridgeway hafði fundið
Abe, fóru þeir um borð.
Sagt var, að skútan, sem var
briggskip og hét ..Wilington Star"
hefði ekki komið á sjó siðan 1879.
Hún var smiðuð i Suðurrikjunum
og hafði lengst af siglt milli Char-
leston i S-Karólinu, Newport i V-
Virginiu og New York. Drengirnir
voru sammála urn,að þeir hefðu
aldrei séð svona illa farið skip.
Þeir komust fljótlega að þvi, að
fátt merkilegt var aðsjá um borð.
Siglutrén lágu á þilfarinu og
hurðir hriktu og skelltust í vindin-
um. Þeir fóru niður og fannst allt
jafn skelfing ljótt. Þar var lika
dimmt og eina hljóðið sem heyrð-
ist var i rottunum.
Vonsviknir yfir skipinu ætluðu
drengirnir að halda frá borði og
voru á leið upp úr skipinu, þegar
Abe greip i ermi Ridgeways. —
Hver er þetta, spurði hann og
benti fram á við.
I daufu ljósinu sáu drengirnir
hávaxinn mann koma niður stig-
ann á móti sér. Hann var klæddur
matrósafötum frá fornum tima.
Sólarljósið féll á ská á andlit hans
og hann ieit út fyrir að vera um
fimmtugt. Andlitsdrættirnir voru
skarpir, hár og skegg eldrautt, en
húðin var gjörsamlega litlaus.
Maðurinn gekk hægt niður og
beint að drengjunum. Þeir færðu
sig ósjálfrátt nær veggnum, eftir
þvi sem hann nálgaðist meira.
Maðurinn gekk framhjá þeim og
inn i eina káetuna. Það leit út fyr-
ir að hann hefði alls ekki veitt
drengjunum athygli. Náfölir og
skelfdir flýttu þeir sér upp á þil-
far og settust þar niður til að ná
andanum. Þegar þeir fóru að
hugsa málið, komust þeir að þvi;
að ekkert hafði heyrzt i mannin-
um, þó að vatnið sem hann gekk i
hafi verið meira en þumlungur á
dýpt i gagninum.
Þeir fóru til afa Ridgeways og
sögðu honum, hvað þeir höfðu
séð. En skransalinn skellihló
bara. Hann vissi, að skipið var
fullt af draugum og sagði
drengjunum söguna. Eftir öilu að
dæma, hafði draugagangurinn
hafizt 21. júli 1861, þegar Suður-
rikjaherinn við Bull Run hafði
bundið endi á vonir Norðurrikja-
manna um auðveldan sigur. Eig-
andi Wilmington Star var ákveð-
inn i að halda sinum hlut og skipti
þvi um fána eftir þvi)hvar skipið
var statt. Tvær leiðabækur voru
um borð og gekk skipið undir
nafninu New York Dandy öðru
hverju.
Heita og mollulega nótt lá skip-
ið við akkeri i Chincoteague-flóa i
Maryland og áhöfnin hvildi sig,
þar sem skipstjóri og stýrimaður
höfðu farið i land einhverra hluta
vegna. Skömmu eftir miðnætti
heyrði varðmaðurinn um borð
langdregið pip, sem virtist koma
úr landi. Hann vakti félaga sina
og skýrði þeim frá þvi.
Þeir fóru að rýna út á sjóinn, en
heyrðu þá hávaða i brúnni. 1
tunglsljósinu sáu þeir skipstjór-
ann ganga hægt niður stigann og
hár hans og skegg glóði i daufri
birtunni. Hann var mjög fölur og
tók ekki undir kveðju undir-
manna sinna, heldur gekk beint
að káetu sinni og skellti á eftir sér
hurðinni.
Útlönd
mannfærri, — vegna atvinnu-
ástandsins — en hernaðar-
stofnanir nútimans krefjast.
Þetta snýr gersamlega
öndvert við hernaðarlegri þörf
Atlantshafsbandalagsins eins
og sakir standa.
Ekki verður komið auga á
aðra raunsæja leið til
lausnar þessum vanda en
góðan árangur af þeim
samningum um gagnkvæma
fækkun fastahers, sem hófust i
Vin rétt fyrir mánaðamótin.
Umsamin fækkun er eina
leiðin til þess að fækkunin
verði fyllilega gagnkvæm. Að
öðrum kosti yrði afvopnun
einstakra rikja eina leiðin, en
hún gæti orðið háskaleg. Af
þessum sökum eru samninga-
viðræður um minnkaðan
herafla jafn mikilvægar og
raun ber vitni. Þetta skýrir
einnig, hvers vegna öll ríki,
sem málið varðar, vílja vera
þátttakendur frá upphafi.
Viðfangsefnið er sannarlega
þess viröi, að hús i Vin sé tekið
á leigu til langs tima.
1 þvi kom stýrimaðurinn um
borð og undirmennirnir fóru til
hans og sögðu honum. að hann
skyldi vara sig, þvi skipstjórinn
væri kominn og væri i vondu
skapi.
— Hvað eigið þið við? spurði
stýrimaðurinn og starði á þá.
Þeir endurtóku, að skipstjórinn
væri kominn um borð, en þeir
vissu ekki hvenær.
Andlit stýrimannsins stirðnaði.
— Hann er ekkert kominn og þið
þurfið ekki að reyna að telja mér
trú um það. Hann var reiður á
svip.
Mennirnir sögðust hafa verið að
horfa á eftir skipstjóranum inn i
káetu sina, en stýrimaðurinn hélt
fast við sitt, að skipstjóri væri
ekki kominn um borð. Til öryggis
barði hann að dyrum, en enginn
svaraði^og þegar káetan var opn-
uð, var þar ekki nokkur maður.
Morguninn eftir bólaði heldur
ekki á skipstjóra og skipið varð að
sigla til New' York og fá nýjan
skipstjóra. Skipstjóri sást aldrei
framar á lifi, en samkvæmt
slúðursögum var vændishús eitt
nýstofnað i bænum, sem hann
hafði farið til um kvöldið. Sagt
var, að stúlkurnar þar lokkuðu
sjómenn inn, myrtu þá og rændu
og fleygðu siðan likunum i skolp-
leiðslurnar. Talið var, að slik
hefðu örlög skipstjórans orðið.
(Samantekið og þýttSB)
O Sjómenn
verður liklega ákveðiö, hvað gert
verður og hve miklu verður til
úrbóta kostað.
Ef til vill geta sjómenn átt von á
þvi, að fljótlega geti þeir notið
hinnar sjálfsögðú þjónustu sem
sjónvarpið er, nokkurn veginn til
jafns við þá er i landi starfa. -hs-
Leiðrétting
1 leikdómi minum um
Klukkustrengi i blaðinu i gær,
varð mér það á að rugla saman
leikstjóra og leikhússtjóra og
nefna Svein Einarsson i
sambandi við Dóminó, en það á
að sjálfsögðu að vera Helgi
Skúlason. Bið ég viðkomandi
velvirðingar á mistökunum.
Ilalldór Þorsteinsson.
VÓRUBÍLAR
Arg: ’73 Scania Vabis 110
super m/boggie
Arg: ’72 Scanla Vabis 110
super m/boggie
Arg: ’71 Scanía Vabis 50
super
Arg: ’66 Scanía Vabis 76
super m/ flutningahúsi og
frystitækjum.
Arg: ’69 Volvo N B 88
(boggie)
Arg: '71 Merc. Benz 1513 án
turbo
Arg: ’70 Merc. Benz 1513 án
turbo
Arg: ’67 Merc. Benz 1413
m/turbo
Arg: ’67 Merc. Benz 1413 án
turbo
Arg: ’66 Merc. Benz 1418
Arg: '66 Merc. Benz 1518
m/framdrifi
Arg: ’65 Merc. Benz 1620
m/boggie og flutningahúsi
Arg: ’65 Merc. Benz 1920
m/boggie
Arg: '65 Merc. Benz 1418
m/tandem
Arg: '68 Man 9156.
Arg. '67 Man 650/ m/ fram-
drifi og 2 1/2 Foco krana.
Arg. '67 Man 650
Gröfur
Arg: ’66 Bröyt X2 m/ baco
Arg: '74 Ford 4550 traktors-
grafa.
Traktorspressa
Arg: '72 Leyland 344 m/
Hitor ioftpressu
Jarðýta
Arg: '60 Dautz DK 100B
Hjá okkurer miðstöð vörubílal
og vinnuvéiaviðskiptanna.
Bílasalan
fOS/OÐ 'iVoll
Borgartúni 1,
Reykjavík. Box
4049
o Sigurboginn
stýrið. en farþegarnir dönsuðu
villtan Can-can i aftursætinu.
Við ókum I fimm röðum hver
við hlið annars upp breiðstrætið,
að Sigurboganum, sem stóð
þarna baðaður flóðljósum.
Húrrahrópin gullu, er við ókum
kring um hann og siðan var farið
niður að Concorde-torgi á ný. i
þröng umferðarinnar, sem varð
sifellt meiri. Þúsundir flautandi
bfla og syngjandi Parisarbúa sáu
um hávaðann. Fólk sat á vélar-
hlifum bilanna og þökum og allir
virtust kasta vingjarnlegri
kveðju hverjir á aðra. Allt gerðist
þetta á 80 til 100 km hraða, án til-
lits til rauðra umferðarljóss og
lörgleguþjóna, sem aðeins ypptu
öxlum i uppgjöf og biðu eftir að
þetta tæki enda.
Aðeins þeir. sem gátu ein-
hvérnveginn komið bilum sinum
út á yztu akreinarnar, höfðu
nokkra von um að sleppai bráð úr
þessari hringekju og I staðinn
konni aðrir. sem höfðu beðið jafn-
vel klukkustundum saman i
hliðargötu eftir að fá að taka þátt
i dansinum.um Sigurbogan.
En þegar mesta hræðslan hafði
yfirgelið okkur, urðum við sátt
við kampavinsveisluna til vinstri,
sofandi bilstjórann til hægi og
Sigurbogann.þvi eftir fjórar
ferðir upp og niður Champs
Elyseés, tókst okkur loks að
mjaka bilnum út á yztu akrein og
sleppa út á hliðargötu við
Stjörnutorgið sjálft og pressa
bilnum inn á nokkra auða þuml-
unga þar skammt frá. Siðan
fórum við á næsta veitingahús,
settumst með kampavinið út á
stétt og nutum þeirrar stórfeng -
legu sjónar sem fljóðlýstur Sigur-
boginn er, nóttina fyrir Bastillu-
daginn. (Þýtt og endursagt SB)
Kópavogur
Aöalfundur Fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna i
Kópavogi verður haldinn i
Fé lagsh ei m i 1 i n u , uppi,
miðvikudaginn 14. nóv. kl
20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Umræður um sameiginlegt
framboð með SFV i Kópavogi
við næstu bæjarstjórnar-
kosningar.
Ariðandi að fulltrúar
fjölmenni.
Stjórnin.
NECCHI-saumavélarnar eru heimskunnar fyrir gæði.
NECCHI hefur til að bera allar helztu nýjungarnar, svo sem
sjólfvirk teygjuspor og „overlock", ásamt öllum öðrum
venjulegum sporum og skrautlegum mynstursporum,
sem fást með
einfaldri stillingu á vélunum.
NECCHI er samt ótrúlega ódýr,
eða aðeins kr. 17.600,00.
NECCHI fæst með afborgunum.
FALKINN
Sími 8-46-70
Suðurlandsbraut 8
Umboðsmenn úti á landi:
Einar Guðfinnsson, Bolungarvik
Elis Guðnason, Eskifirði
Fróði hf, Blönduósi
G.Á. Böðvarsson h/f, Selfossi
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki
Kaupfélag V. Húnvetninga, Hvammstanga
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi
Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi
Mosfell, Hellu, Rang.
Neisti hf, ísafirði
Óðinn, Akranesi
Rafbær, Siglufirði
Rafmagnsverkstæði Suöurlands, Hveragerði
Sport- og hljóðfæraverslun, Akureyri
Vélsmiðjan Stál, Seyðisfiröi
Vesturljós, Patreksfirði
Bókaverzlun Þ. Stefánssonar, Húsavik