Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 86
58 4. desember 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is Handverksmarkaður Garðatorgi í Garðabæ Alla laugardaga til jóla demetra hefur nú opnað nýja og glæsilega verslun með kristal og handunnar glervörur af því tilefni erum við með frábær opnunartilboð - allir velkomnir demetra • Skólavörðustíg 21 a • sími 551 1520 Jón Þór frá English Rose verður gestaflúrari frá 7. - 11. des. Hann er eini íslendingurinn sem hefur unnið til 1. verðlauna. FDGOUS Tattoo & Skart Hverfisgötu 108 síma 552 7800 • Opið þriðjud til laugard. frá 13-20. www.tattoos.is Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is SÆLKERAVERSLUN Verslunin okkar er stútfull af frábærum hugmyndum fyrir sælkera. Ítalskar e›alolíur, pestó og pasta, sjávarfang, sniglar, ostar, andalifur og freistandi gjafavörur. F í t o n / S Í A Ferðaklúbbur eldri borgara Hin sívinsæla jólaskreytinga ferð um Suðurnes verður farin 16. des. kl.15:30 frá Blómaval Sigtúni. Kaffi hlaðborð og akstur. Allir eldri borgarar velkomnir Sætapantanir í síma 892-3011 Það var mér mikið áfall þegar hinn hæfileikaríki Kurt Cobain, söngvari rokksveitarinnar Nirvana, framdi sjálfsvíg í apríl árið 1994. Miðað við það sem maður hefur lesið var Cobain alltaf frekar óhamingjusamur maður sem átti í erfiðleikum með að fóta sig í samfélaginu. Sviðsljósið, eiturlyf og ólæknandi magaverkir fóru illa með hann og á endanum hélt hann ekki út lengur og batt enda á þjáningar sínar. Á þeim tímapunkti hafði hann tekið upp þrjár plötur með Nirvana sem höfðu selst í milljónaupplagi, aðal- lega þó Nevermind. Einnig hafði í millitíðinni komið út B-hliða platan Insecticide sem seldist nokkuð vel. Þetta var þó aðeins byrjunin. Eftir dauða Cobains var ljóst að hann var orðinn goðsögn á borð við Jimi Hendrix og Jim Morrison. Það þýddi að auðveldara var að hagnast á arfleið hans en áður. Þrjár plötur hafa verið gefnar út með Nirvana síðan Cobain lést, tvær tónleikaplötur og ein safn- plata. Hafa þær allar selst í millj- ónaupplagi og líklega álíka vel, ef ekki betur en plöturnar fjórar sem Cobain sá verða að veruleika á meðan hann lifði. Hið nýútkomna safnbox á einnig eftir að bæta nokkrum krónum í sarpinn. Nirvana-plötur eru ekki það eina sem hefur selst eins og heitar lummur síðan Cobain lést. Nýlega var sett á uppboð á ebay handskrif- að bréf sem hann skrifaði til eigin- konu sinnar Courtney Love árið 1991 auk þess sem Stratocaster- gítarinn sem hann lék á í Never- mind-tónleikaferðalaginu sama ár var seldur á uppboði fyrir háar fjárhæðir. Að auki hefur fjöldinn allur af bókum komið út um Cobain, þar á meðal hans eigin dag- bækur. Svona á þetta eftir að halda áfram um ókomin ár. Ekki er það þó hann sem situr uppi í himnaríki og telur pening- ana, heldur einhverjir aðrir hæfi- leikaminni einstaklingar hér á jörðu niðri. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON FJALLAR UM ARFLEIÐ KURTS COBAIN, FYRRUM SÖNGVARA NIRVANA. Rjúkandi sala í himnaríki M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Vá! Þetta er frábær náttföt. Þú lítur óviðjafnanlega út! Ótrúlega falleg! Ótrúlega, ótrúlega falleg! Takk fyrir! Krakkarnir munu ekki þekkja þig! Kannski höfum við legið of m ikið í leti í sum ar! Kannski! Þú lætur eins og það sé eitthvað slæmt. Við höfum ekki önnur tækifæri til að tala við þig. Slakaðu á og talaðu við okkur! Palli, við erum ný sest! (Úmp, grúmp!) Ég þarf að drífa mig! „Á V-gítar en vantar restina af bandinu“ Kónga-auglýsing! Jamm, en ég veit ekki alveg með manninn með skeggið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.