Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 86
58 4. desember 2004 LAUGARDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
„Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“
Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur
1150-26-833 (kennitala: 640604-2390)
Þjóðarhreyfingin - með lýðræði
www.thjodarhreyfingin.is
Handverksmarkaður
Garðatorgi í Garðabæ
Alla laugardaga til jóla
demetra
hefur nú opnað nýja og glæsilega verslun
með kristal og handunnar glervörur af því tilefni erum
við með frábær opnunartilboð - allir velkomnir
demetra • Skólavörðustíg 21 a • sími 551 1520
Jón Þór frá English Rose
verður gestaflúrari frá 7. - 11. des.
Hann er eini íslendingurinn sem hefur
unnið til 1. verðlauna. FDGOUS
Tattoo & Skart
Hverfisgötu 108 síma 552 7800 • Opið þriðjud til laugard. frá 13-20.
www.tattoos.is
Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is
SÆLKERAVERSLUN
Verslunin okkar er stútfull af
frábærum hugmyndum fyrir sælkera.
Ítalskar e›alolíur, pestó og pasta,
sjávarfang, sniglar, ostar, andalifur
og freistandi gjafavörur.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Ferðaklúbbur
eldri borgara
Hin sívinsæla jólaskreytinga
ferð um Suðurnes verður
farin 16. des. kl.15:30 frá
Blómaval Sigtúni.
Kaffi hlaðborð og akstur.
Allir eldri borgarar
velkomnir
Sætapantanir
í síma 892-3011
Það var mér mikið
áfall þegar hinn
hæfileikaríki Kurt
Cobain, söngvari
rokksveitarinnar
Nirvana, framdi
sjálfsvíg í apríl árið
1994.
Miðað við það
sem maður hefur
lesið var Cobain alltaf
frekar óhamingjusamur maður
sem átti í erfiðleikum með að fóta
sig í samfélaginu. Sviðsljósið,
eiturlyf og ólæknandi magaverkir
fóru illa með hann og á endanum
hélt hann ekki út lengur og batt
enda á þjáningar sínar. Á þeim
tímapunkti hafði hann tekið upp
þrjár plötur með Nirvana sem
höfðu selst í milljónaupplagi, aðal-
lega þó Nevermind. Einnig hafði í
millitíðinni komið út B-hliða platan
Insecticide sem seldist nokkuð vel.
Þetta var þó aðeins byrjunin.
Eftir dauða Cobains var ljóst að
hann var orðinn goðsögn á borð við
Jimi Hendrix og Jim Morrison. Það
þýddi að auðveldara var að hagnast
á arfleið hans en áður.
Þrjár plötur hafa verið gefnar
út með Nirvana síðan Cobain lést,
tvær tónleikaplötur og ein safn-
plata. Hafa þær allar selst í millj-
ónaupplagi og líklega álíka vel, ef
ekki betur en plöturnar fjórar sem
Cobain sá verða að veruleika á
meðan hann lifði. Hið nýútkomna
safnbox á einnig eftir að bæta
nokkrum krónum í sarpinn.
Nirvana-plötur eru ekki það
eina sem hefur selst eins og heitar
lummur síðan Cobain lést. Nýlega
var sett á uppboð á ebay handskrif-
að bréf sem hann skrifaði til eigin-
konu sinnar Courtney Love árið
1991 auk þess sem Stratocaster-
gítarinn sem hann lék á í Never-
mind-tónleikaferðalaginu sama ár
var seldur á uppboði fyrir háar
fjárhæðir. Að auki hefur fjöldinn
allur af bókum komið út um
Cobain, þar á meðal hans eigin dag-
bækur. Svona á þetta eftir að halda
áfram um ókomin ár.
Ekki er það þó hann sem situr
uppi í himnaríki og telur pening-
ana, heldur einhverjir aðrir hæfi-
leikaminni einstaklingar hér á
jörðu niðri. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
FREYR BJARNASON FJALLAR UM ARFLEIÐ KURTS COBAIN, FYRRUM SÖNGVARA NIRVANA.
Rjúkandi sala í himnaríki
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Vá! Þetta er frábær
náttföt.
Þú lítur óviðjafnanlega út! Ótrúlega
falleg! Ótrúlega, ótrúlega falleg!
Takk
fyrir!
Krakkarnir munu
ekki þekkja þig!
Kannski
höfum
við
legið of
m
ikið í leti í
sum
ar!
Kannski!
Þú lætur
eins og það
sé eitthvað
slæmt.
Við höfum ekki
önnur tækifæri til
að tala við þig.
Slakaðu á og talaðu
við okkur!
Palli, við
erum ný sest!
(Úmp, grúmp!)
Ég þarf að
drífa mig!
„Á V-gítar en
vantar restina
af bandinu“ Kónga-auglýsing!
Jamm, en ég veit
ekki alveg með
manninn með
skeggið!