Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 100
4. desember 2004 LAUGARDAGUR SKJÁR 1 13.30 Idol Stjörnuleit (e) 14.35 Idol Stjörnul- eit (e) 15.15 The Apprentice 2 (e) 16.10 Sjálfstætt fólk (e) 16.50 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) SJÓNVARPIÐ 20.30 Spaugstofan. Karl, Pálmi, Sigurður, Randver og Örn halda áfram að gera grín að málefnum líðandi stundar. ▼ Gaman 22.05 Charlie’s Angels: Full Throttle. Englarnir þrír, Natalie, Dylan og Alex snúa aftur og hræðast ekki neitt. ▼ Bíó 15.00 Manchester United – Southampton. Manchester hefur náð að stíga upp í úrvalsdeildinni og því er pressa á þeim í dag. ▼ Enski boltinn 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Í Erilborg, Kolli káti, Í Erlilborg, Með Afa, Véla Villi, Bey- blade) 10.00 Snow Dogs 11.45 Bold and the Beautiful 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Jesús og Jósefína (4:24) Nýr mynda- flokkur um 12 ára stúlku í Danmörku og efasemdir hennar um jólahaldið. 19.40 Friends (21:23) (e) 20.10 Whose Line is it Anyway 20.35 Kangeroo Jack (Kengúran Jack) Gam- anmynd um ólánssama æskuvini frá Brooklyn. Félagarnir Louis og Charlie lenda í klóm mafíunnar. Þeim er skip- að að fara með illa fengið fé til Ástral- íu og eiga um fátt að velja. Þeir kom- ast á áfangastað en þá fyrst hefjast vandræðin fyrir alvöru. Fyrir klaufa- skap hleypur kengúra á brott með alla peningana og dagar Louis og Charlies virðast taldir. Aðalhlutverk: Jerry O’Connell, Anthony Anderson, Estella Warren. Leikstjóri: David McNally. 2003. 22.05 Charlie’s Angels: Full Throttle (Englar Charlie’s 2) Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu, Demi Moore, Bernie Mac. Leikstjóri: McG. 2003. Bönnuð börnum. 23.50 Battlefield Earth (Bönnuð börnum) 1.45 Vuxna människor 3.20 The Royal Tenenbaums (Bönnuð börnum) 5.05 Fréttir Stöðvar 2 5.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.15 Fimleikar á Ólympíuleikunum 15.15 Dýfingar á Ólympíuleikunum 15.45 Þrek- meistarinn 2004 16.10 Íslandsmótið í hand- bolta. Bein útsending frá leik Fram og Hauka í fyrstu deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Matur um víða veröld 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! 8.13 Brandur lögga 8.23 Kóalabræður 8.37 Bitti nú, Tobbi tvisv- ar, Ævintýri H.C Andersens, Siggi og Gunnar 9.55 Stundin okkar 10.25 Hundrað góðverk 10.55 Viltu læra íslensku? 11.15 Kastljósið 11.45 Óp 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (4:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Gísli Marteinn Baldursson tekur á móti gestum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sig- urður, Randver og Örn bregða á leik. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.05 Stjörnuskin (The Stars Fell On Henrietta) Bandarísk bíómynd frá 1995. Sagan gerist í olíuæðinu mikla og segir frá eldri manni sem leggur mikið á sig í leit að gullinu svarta. Leikstjóri er James Keach og meðal leikenda eru Robert Duvall, Aidan Quinn, Frances Fisher og Brian Dennehy. 22.55 Ali Bandarísk bíómynd frá 2001 um ævi hnefaleikakappans Muhameds Ali. Leikstjóri er Michael Mann og aðalhlutverk leika Will Smith, Jamie Foxx, Jon Voight og Ron Silver. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. 1.25 Á bláþræði (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 3.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.05 Upphitun (e) 12.40 Chelsea – Newca- stle 14.40 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Manchester United – Southampton 17.10 Blackburn – Tottenham 19.10 Survivor Vanuatu (e) 20.00 Grínklukkutíminn – Still Standing Miller fjölskyldan veit sem er að rokkið blíf- ur, líka á börnin. 20.20 Yes, Dear Í staðinn fyrir að gefa frá sér gamla dótið sitt leigir Greg geymslu- pláss þar sem hann útbýr sinn eigin stað, án vitundar Kim. Hann sýnir Jimmy staðinn og þeir nota öll tæki- feri sem gefast til að geta farið þang- að og slaka á. 20.40 Life with Bonnie Gamanþáttur um spjallþáttastjórnandann og kvenskör- unginn Bonnie Hunt sem reynir að sameina fjölskyldulíf og frama með vægast sagt misjöfnum árangri. 21.00 Great Outdoors Stórborgarmaðurinn Chet fer með fjölskylduna í frí upp í sveit og vonast eftir að geta slakað ærlega á og notið samvista við eigin- konuna og börnin. En vonir hans um rólegheit verða að engu er mágur hann og fjölskylda hans birtast og gera allt vitlaust.Með aðalhlutverk fara Dan Aykroyd, John Candy og Annette Bening. 22.30 Law & Order (e) Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 23.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 0.45 Jay Leno (e) 1.30 Interview with a Vampire 3.30 Óstöðv- andi tónlist 72 ▼ ▼ ▼ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 65 78 11 /2 00 4 Allar nánari upplýsingar og skráning á www.ogvodafone.is Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Sony Ericsson K500 Tilboð 19.900 kr. Öll mörkin í Meistaradeildinni fylgja. Og Vodafone og Sýn senda þér mörkin úr Meistaradeildinni og ensku úrvalsdeildinni beint í símann. Mörkin í símann SKY NEWS 6.00Sunrise10.00News on the Hour 17.00Live at Five 19.00News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour CNN INTERNATIONAL 5.00 World News 5.30 World Report 6.00 World News 6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 Diplomatic License 8.00 World News 8.30 International Correspondents 9.00Larry King 10.00 World News 10.30World Sport 11.00World News 11.30Next@CNN 12.00 World News 12.30 People In The News 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Diplomatic License 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Design 360 17.00World News 17.30 Inside Africa 18.00World News 18.30World Business This Week 19.00World News 19.30 Inside the Middle East 20.00 World News 20.30 People In The News 21.00 World News 21.30World Sport 22.00World News 22.30 International Correspondents 23.00 World News 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 Design 360 2.00 Larry King Weekend 3.00 World Business This Week 3.30 Global Challenges 4.00 World News 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 8.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 9.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Trondheim Norway 10.00 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 10.45Nordic Combined Skiing: World Cup Trondheim Norway 11.15 Football: Top 24 Clubs 11.45 Biathlon: World Cup Beitostolen Norway12.00Biathlon: World Cup Beitostolen Norway 12.45Nordic Combined Skiing: World Cup Trondheim Norway 13.30 Bobsleigh: World Cup Altenberg 14.00 Bobsleigh: World Cup Altenberg 15.00 Ski Jumping: World Cup Trondheim 15.15 Ski Jumping: World Cup Trondheim Norway 16.45 Cross-country Skiing: World Cup Bern Switzerland 17.30 Car Racing: the Race of Champions Paris 18.00 Car Racing: the Race of Champions Paris France 20.00 Alpine Ski- ing: World Cup Lake Louise Canada 21.00 Alpine Skiing: World Cup Beaver Creek United States 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Fight Sport: Fight Club 0.45 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Quinze minutes 5.15 Clementine 5.30 Revista 5.45 Salut Serge 6.00 Small Town Gardens 6.30 Garden Invaders 7.00 Big Strong Boys 7.30 Home Front 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Antiques Roadshow9.45Bargain Hunt 10.15Flog It! 11.00Barking Mad 11.30 Rolf’s Amazing World of Animals 12.00Doctors12.30Doctors13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies 14.45 Captain Abercromby 15.00 Zingalong 15.15 Tikkabilla 15.35 Bill and Ben 15.45 Bill and Ben 15.55 50/50 16.20 Blue Peter Flies the World 16.45S Club 7: Don’t Stop Moving 17.10Top of the Pops 17.40The Generation Game 18.40 Casualty 19.30 Parkinson 20.30 Timothy Leary 21.20 The League of Gentlemen 21.50 The Fast Show 22.20 This Life 23.05This Life 0.00Supernatural Science 1.00Walk On By: the Story of Popular Song 2.00Richard II 3.00Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Search 4.15 Search 4.30 Spelling With the Spellits 4.50 Muzzy comes back 4.55 Muzzy comes back NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Spider Power 18.00 Rolex Aw- ards for Enterprise 2004 19.00 Interpol Investigates 20.00 Seconds from Disaster 21.00 The Sand Pebbles 0.30 Frontlines of Construct- ion 1.30 The Death of Aryton Senna ANIMAL PLANET 16.00 The Jeff Corwin Experience 17.00 Pet Powers 17.30 Pet Powers 18.00 Pet Star 19.00 Jungle Orphans 20.00 Talking with Animals21.00Lethal and Dangerous 22.00The Crocodile Hunter Di- aries 22.30 The Crocodile Hunter Diaries 23.00 Wolves at Our Door 0.00Profiles of Nature 1.00The Heart of a Lioness 2.00Temple of the Tigers 3.00 The Jeff Corwin Experience 4.00 The Jeff Corwin Experi- ence DISCOVERY 16.00 Lost Inventions 17.00 Gladiators of World War II 18.00 Hitler’s Women 19.00 Ultimate Cars 19.30 Ultimate Cars 20.00 American Chopper21.00Rides22.00Ultimate Cars 22.30Ultimate Cars 23.00 Trauma - Life in the ER 0.00Scene of the Crime 1.00Rides2.00Rex Hunt Fishing Adventures 2.30Mystery Hunters 3.00Shark Attack Fil- es 4.00 Billion Dollar Disasters MTV 5.00 Just See MTV 6.30 SpongeBob SquarePants 7.00 Just See MTV 8.00 World Chart Express 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Punk’d 10.30 Punk’d 11.00 Punk’d 11.30 Punk’d 12.00 Punk’d Weekend Music Mix 12.30 Punk’d 13.00 Punk’d 13.30 Punk’d 14.00 Punk’d 14.30Punk’d Weekend Music Mix 15.00TRL16.00Dismissed16.30 Punk’d 17.00 Dance Floor Chart with Becky Griffin 18.00 European Top 20 19.00 Diary of 19.30 Punk’d 20.00 Viva La Bam 20.30 The Assistant 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV - I Want A Famous Face 22.30 MTV Mash 23.00 Just See MTV 2.00 Chill Out Zone 4.00 Just See MTV VH1 0.30Flipside1.00Chill Out 1.30VH1 Hits 9.00Then & Now 9.30VH1 Classic 10.00 1975 Top 10 11.00 Britney Spears Behind The Music 12.00 Christina Aguliera Rise & Rise Of 13.00 Pop Tarts 13.30 Young Hot Pop Stars Fabulous Life Of 14.0020 of the Best Pop Songs Ever 16.00Avril Lavingne Rise & Rise Of 16.30Justin Timberlake Fabulous Life Of 17.00Beyonce Rise & Rise Of 18.00Nick & Jessica A-Z 18.30 Christina Aguliera Fabulous Life Of 19.00 Pop Heart Throbs 19.30 Pop Tarts 20.00Britney Spears Behind The Music 21.00Avril Laving- ne Rise & Rise Of 21.30Young Hot Pop Stars Fabulous Life Of 22.00 20 of the Best Pop Songs Ever CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy 6.15 Jo- hnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter’s Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30Codename: Kids Next Door 8.50The Grim Adve- ntures of Billy & Mandy 9.10Ed, Edd n Eddy 9.35Spaced Out 10.00 Dexter’s Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45Scooby-Doo14.10Ed, Edd n Eddy 14.35The Powerpuff Girls ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 The Musketeer (Bönnuð börnum) 8.00 Commited 10.00 Driven 12.00 Spy Kids 14.00 Commited 16.00 Driven 18.00 Spy Kids 20.00 The Musketeer. (Bönnuð börnum) 22.00 Hart¥s War (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Malicious Intent (Civility) (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Rules of Engagement (Stranglega bönnuð börnum) 4.05 Hart¥s War (Stranglega bönnuð börnum) 13.30 Um trúna og tilveruna 14.00 T.J. Jakes 14.30 Joyce Meyer 15.00 Ron Phillips 15.30 Life Today 16.00 Freddie Filmore 16.30 Dr. David Yonggi Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drottins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíla- delfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Ro- bert Schuller 0.00 Gunnar Þorsteinsson (e) 0.30 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós 23.15 Korter 7.00 Meiri músík 12.00 100% Quarashi 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) 21.00 100% Quarashi 22.00 Meiri músík Lucy Alexis Liu fæddist 2. desember árið 1968 í Queens í New York í Bandaríkjunum en foreldrar Lucy eru kín- verskir innflytjendur Lucy útskrifaðist úr Stuyvesant-miðskólanum árið 1986 og skráði sig í háskólann í New York. Dimmt og kald- hæðið andrúmsloftið í stórborginni dró úr henni kraft- inn og eftir fyrsta árið sitt flutti hún sig í háskólann í Michigan. Hún útskrifaðist þaðan með gráðu í kín- versku máli og menningu en hún náði samt að sækja tíma í dansi, raddbeitingu, listum og leiklist. Á síðasta ári sínu í skólanum fór hún í áheyrnarpróf fyrir lítið hlutverk í Lísu í Undralandi og fékk aðalhlutverkið. Það blés í hana kjarki og hellti hún sér í leiklist af full- um krafti. Hún flutti til Los Angeles og fór í áheyrnarpróf á milli þess sem hún vann á skyndibitastað. Hún lék lítið gestahlutverk í Beverly Hills 90210 árið 1990 en sú frammistaða rétti henni fleiri hlutverk. Árið 1996 fékk hún stærra hlutverk í gamanþáttaröðinni Pearl. Lucy birtist fyrst á breiðtjaldinu sem fyrrverandi kærasta Tom Cruise í myndinni Jerry Maguire árið 1996. Hún fékk nokkur smærri hlutverk áður en hún fékk stóra tækifærið í þáttaröð- inni Ally McBeal árið 1997. Þegar hún er í fríi frá leiklistinni æfir hún bardagalistina Kali- Eskrima-Silar, fer á skíði, klífur kletta, fer á hestbak og spilar á harmonikku. Í TÆKINU LUCY LEIKUR Í MYNDINNI CHARLIE´S ANGELS: FULL THROTTLE Á STÖÐ 2 Í KVÖLD KL. 22.05. Líkaði ekki andrúmsloftið í New York Jerry Maguire - 1996. Charlie¥s Angels - 2000. Kill Bill Vol. 1 - 2003 Þrjár bestu myndir Lucy:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.