Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 4. desember 2004
„Næstum þriðjungur tveggja ára barna á
Íslandi hefur lélegan járnbúskap eða litlar sem
engar járnbirgðir í líkamanum, samkvæmt
niðurstöðum nýlegrar rannsóknar. Inga
Þórsdóttir, prófessors í næringarfræði við HÍ
og forstöðumanns Rannsóknastofu í
næringarfræði við LSH segir að líklegt sé að
járnforði barna fari batnandi með breyttum
áherslum í næringarráðgjöf. Engu að síður er
járnskortur hjá ungbörnum margfalt algengari
hér á landi en í nágrannalöndunum“
Morgunblaðið 02.12. 2004
Járnþörf barna er skv. Manneldisráði Íslands:
Ungbörn að hálfs árs aldri: 5 mg
Börn hálfs árs til 6 ára: 8 mg
Börn 7-10 ára: 10 mg
Járnskortur meðal ungra barna
Járn ætti ekki að taka inn um
leið og mjólkur er neitt, mjólk
getur dregið úr frásogi járns og
komið í veg fyrir nýtingu þess.
Järnkraft er bragðgóð
járnmixtúra með tvígildu
járni sem fer betur í maga
en annað járn. Mixtúran
er með sólberjabragði.
Æskilegt er að ráðfæra sig við lækni
áður en börnum eru gefin bætiefni.
ná t t ú r u l e g a
Jólagjafirnar í ár
Verð kr.
3.500,-
Verð
kr. 950,-
Handmálaðar
postulínskúlur
Spakmælakúlan.
Upplagt að lauma
óvæntri gjöf inn í.
Flottir myndabollar
á 750 kr.
Bæjarlind 1-3 • Sími 544 4044 • www.kristallogpostulin.is
,
Ný sending af Swarovski
kristalsljósakrónum
BLÓMÁLFURINN
- Íslandsmeistari í blómaskreytingum -
Vesturgötu 4 - sími: 562 2707
-ítölsk náttföt - amerískir heimagallar.
-íslenskar værðarvoðir og fleira
fallegt í jólapakkan
Diza • Ingólfsstræti 6 • S. 561-4000
Glæsileg
ný verslun
Sími 587 3400
burek@burek.is
www.burek.is
HEILDSÖLUDREIFING:
Ljósakross
Hvítu plastkrossarnir frá Búrek henta þeim sem vilja annast lýsinguna fremur en að leigja
sér kross. Þeir eru með innbyggðu ljósi og tengjast rafmagnsleiðslu í görðunum eða
rafhlöðu sem endist í allt að 20 daga.
Höfuðborgarsvæðið: Árbæjarblóm Hraunbæ, Blómabúð Garðheima, Blómaverkstæði Binna ehf,
BYKO Breidd, BYKO Hafnarfirði, BYKO Hringbraut, BYMOS Mosfellsbæ, Garðheimar, Phaff -
Borgarljós, Rafkaup, Ármúla, Kópavogsblóm, Dalsvegi, S. Helgason - Steinsmiðja, Kópavogi Vestur-
land: BYKO, Akranesi, Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík, Módel Akranesi, Póllinn, Ísafirði,
Skipavík - verslun, Stykkishólmi, Verslunin Blómsturvellir, Hellissandi Norðurland: Mývatn - verslun
Mývatni, Skagfirðingabúð, Sauðárkróki, Verslunin Laugasel, Laugum, Blómaval Akureyri, Verslunin
Skriðuland, Saurbæjarhreppi, Austurland: Byggt & Flutt, Eskifirði, Byggt & Flutt, Fáskrúðsfirði, Byggt
& Flutt, Neskaupsstað, BYKO, Reyðarfirði, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Kf. A-Skaftfellinga
Höfn í Hornafirði, Rafmagnsverstæði Árna, Reyðarfirði, Raftækjaverslun Sveins Guðmundssonar,
Egilsstöðum, Suðurland: BYKO, Selfossi, Fossraf, Selfossi, Vörufell, Hellu, Suðurnes: BYKO, Keflavík,
Ljósboginn, Keflavík, Stapafell, Keflavík, Verslunin Rás, Grindavík.
Það er ódýrara að kaupa
ljósakross en að leigja hann!
Auðveldir í uppsetningu.
Fást um land allt!
Nýtast í mörg ár.
Upplýstur kross á leiði
Ný tegund af gjafabréfum
Smáralind býður upp á nýtt gjafakort
Gjafakortið er rafrænt og virkar
nánast eins og debetkort nema
það er handhafakort. Ekki er
skráð nafn né mynd eða undir-
skrift. Hægt er að versla fyrir
hvaða upphæð sem er svo framar-
lega sem innistæða er á kortinu
og gildistími virkur. Ekki er gefið
til baka af kortinu.
Eftir því sem best er vitað er
Smáralind fyrsta verslunarmið-
stöðin á Norðurlöndum sem tekur
upp þessa tækni. Kortið fæst á
þjónustuborði í Smáralind á 1.
hæð og er hægt að kaupa fyrir
hvaða upphæð sem er frá þúsund
krónum. Hægt er að nota það í öll-
um verslunum nema Vínbúðinni.
Innistæða kortsins er virk í þrjú
ár eftir að það er keypt.
Kortið er þróað og unnið í sam-
starfi við Landsbankann og Ax
hugbúnaðarhús. ■
Nýja gjafabréfið er stafrænt kort og
hægt er að nota það í öllum verslunum
Smáralindar nema Vínbúðinni.