Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 104
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Gleðjum með góðri gjöf Hangikjöt m/kartöflum, uppstúfi, rauðkáli og grænum baunum 490 kr. IK E 26 62 8 1 2. 20 04 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 SKRUD kertastjakar 20 sm 375 kr. 25 sm 495 kr. 30 sm 650 kr. KARISMA skrautegg 2.490 kr. KLAPPSTA stóll 9.900 kr. STRIL skál 11 sm ALLAK skrifstofustóll 8.950 kr. STORMAK sjónvarpsskápur 101x48 sm 5.900 kr. MIKAEL skrifborð 140x75 eik 4.850 kr. STORM lampar 80 sm 1.290 kr. 120 sm 2.490 kr. 160 sm 2.990 kr. LACK sófaborð 118x78x45 sm 4.450 kr. PAMP vasi 28 sm 490,- 190,- Opið til 22:00 til jóla | www.IKEA.is Opið til 22:00 til jóla Nýtt kortatímabil KLIPPAN sófi 180 sm 790,- 19.900,- SMILA BLOMMA veggljós 34 sm LARUM gólflampi 88 sm 2.250 kr. Druslur og tittir Svo virðist af ummælum stjórn-málamanna sjálfra að dæma að á Alþingi Íslendinga sitji ekkert nema einhverjar druslur, gungur og tittir. Ef menn eru ekki druslur, gungur eða tittir – nánar tiltekið aft- urhaldskommatittir – þá eru menn í ömurlegum flokki, eins og Sólrún sagði um Framsókn, eða eitthvað þaðan af verra. ÉG fagna þessu. Gott er að vita af því að öll gífuryrði um náungann eru fyllilega leyfileg í íslenskri þjóðmálaumræðu nú til dags. Ég fæ ekki betur séð en að ekkert sé því til fyrirstöðu, eftir að fulltrúar nán- ast allra flokka hafa riðið á vaðið, en að umræðan fari almennt fram með upphrópunum á borð við „þú ert bara leiðinlegur!“ eða „þegiðu, druslan þín!“ Horfur eru á að menn fari í framtíðinni að tala umbúða- laust, en hætti öllu þessu „háttvirti“ þetta og „háttvirti“ hitt. Ég spái því að við næstu umræðu um fjárlög fari menn bara upp í pontu í peysu og gallabuxum, kannski komnir með eyrnalokk í hægri, og segi: „Hey, tittur! Þetta er ömurlegt frumvarp hjá þér, men. Algjört drasl. Bless“. ÁÐUR fyrr töluðu menn í sniðug- um orðaleikjum eins og þegar Össur Skarp sagði um Árna Johnsen eitt- hvað á þessa leið, þegar Össur var í pontu og Árni úti í sal: „Nú heyri ég að háttvirtur fyrsti þingmaður Suð- urlands hristir höfuðið.“ Þetta þótti mér óborganlega fyndið á sínum tíma. Ákveðin orðheppni þarna á ferðinni. EN nú er öldin önnur. Nú tala menn vafningalaust. Það má velta því fyr- ir sér hverju þetta sætir. Ég er með kenningu. Ég held að atburðir síð- ustu missera í íslenskri pólitík geri það að verkum að þingmenn eru orðnir orðljótari. Þeir tala verr um hver aðra. Virðing er nefnilega ekki eitthvað sem menn hafa alltaf, al- veg burtséð frá því hvað þeir gera, heldur er það eitthvað sem fólk get- ur misst. Mjög hæglega. OG vegna óvandaðra vinnubragða, umdeildra ákvarðana (vægast sagt), er virðingin fokin á alla bóga og þá er fjandinn laus. Það er síðan lýs- andi fyrir hræsnina í fullorðna fólk- inu gagnvart ungdómnum – en það er gömul saga og ný –, að á meðan hinir fullveðja valdamenn kalla hver annan druslur og titti á hinu háa Alþingi, í sömu andrá og óbreyttir borgarar eru brytjaðir í spað í Mið-austurlöndum í okkar nafni og mannréttindi eru fótum troðin víða um heim í okkar nafni og Bandaríkjastjórnar, að þá er vesalings Freysa á X-inu kennt um allt saman, eins og hnignunin sem hann endurspeglar sé honum að kenna. OG ofan á allt saman er Tenórinn farinn heim í fýlu út af einhverju sem DV sagði. Að hans mati erum við öll sveitalubbar. ■ BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.