Fréttablaðið - 04.12.2004, Side 43

Fréttablaðið - 04.12.2004, Side 43
LAUGARDAGUR 4. desember 2004 „Næstum þriðjungur tveggja ára barna á Íslandi hefur lélegan járnbúskap eða litlar sem engar járnbirgðir í líkamanum, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar. Inga Þórsdóttir, prófessors í næringarfræði við HÍ og forstöðumanns Rannsóknastofu í næringarfræði við LSH segir að líklegt sé að járnforði barna fari batnandi með breyttum áherslum í næringarráðgjöf. Engu að síður er járnskortur hjá ungbörnum margfalt algengari hér á landi en í nágrannalöndunum“ Morgunblaðið 02.12. 2004 Járnþörf barna er skv. Manneldisráði Íslands: Ungbörn að hálfs árs aldri: 5 mg Börn hálfs árs til 6 ára: 8 mg Börn 7-10 ára: 10 mg Járnskortur meðal ungra barna Járn ætti ekki að taka inn um leið og mjólkur er neitt, mjólk getur dregið úr frásogi járns og komið í veg fyrir nýtingu þess. Järnkraft er bragðgóð járnmixtúra með tvígildu járni sem fer betur í maga en annað járn. Mixtúran er með sólberjabragði. Æskilegt er að ráðfæra sig við lækni áður en börnum eru gefin bætiefni. ná t t ú r u l e g a Jólagjafirnar í ár Verð kr. 3.500,- Verð kr. 950,- Handmálaðar postulínskúlur Spakmælakúlan. Upplagt að lauma óvæntri gjöf inn í. Flottir myndabollar á 750 kr. Bæjarlind 1-3 • Sími 544 4044 • www.kristallogpostulin.is , Ný sending af Swarovski kristalsljósakrónum BLÓMÁLFURINN - Íslandsmeistari í blómaskreytingum - Vesturgötu 4 - sími: 562 2707 -ítölsk náttföt - amerískir heimagallar. -íslenskar værðarvoðir og fleira fallegt í jólapakkan Diza • Ingólfsstræti 6 • S. 561-4000 Glæsileg ný verslun Sími 587 3400 burek@burek.is www.burek.is HEILDSÖLUDREIFING: Ljósakross Hvítu plastkrossarnir frá Búrek henta þeim sem vilja annast lýsinguna fremur en að leigja sér kross. Þeir eru með innbyggðu ljósi og tengjast rafmagnsleiðslu í görðunum eða rafhlöðu sem endist í allt að 20 daga. Höfuðborgarsvæðið: Árbæjarblóm Hraunbæ, Blómabúð Garðheima, Blómaverkstæði Binna ehf, BYKO Breidd, BYKO Hafnarfirði, BYKO Hringbraut, BYMOS Mosfellsbæ, Garðheimar, Phaff - Borgarljós, Rafkaup, Ármúla, Kópavogsblóm, Dalsvegi, S. Helgason - Steinsmiðja, Kópavogi Vestur- land: BYKO, Akranesi, Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík, Módel Akranesi, Póllinn, Ísafirði, Skipavík - verslun, Stykkishólmi, Verslunin Blómsturvellir, Hellissandi Norðurland: Mývatn - verslun Mývatni, Skagfirðingabúð, Sauðárkróki, Verslunin Laugasel, Laugum, Blómaval Akureyri, Verslunin Skriðuland, Saurbæjarhreppi, Austurland: Byggt & Flutt, Eskifirði, Byggt & Flutt, Fáskrúðsfirði, Byggt & Flutt, Neskaupsstað, BYKO, Reyðarfirði, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Kf. A-Skaftfellinga Höfn í Hornafirði, Rafmagnsverstæði Árna, Reyðarfirði, Raftækjaverslun Sveins Guðmundssonar, Egilsstöðum, Suðurland: BYKO, Selfossi, Fossraf, Selfossi, Vörufell, Hellu, Suðurnes: BYKO, Keflavík, Ljósboginn, Keflavík, Stapafell, Keflavík, Verslunin Rás, Grindavík. Það er ódýrara að kaupa ljósakross en að leigja hann! Auðveldir í uppsetningu. Fást um land allt! Nýtast í mörg ár. Upplýstur kross á leiði Ný tegund af gjafabréfum Smáralind býður upp á nýtt gjafakort Gjafakortið er rafrænt og virkar nánast eins og debetkort nema það er handhafakort. Ekki er skráð nafn né mynd eða undir- skrift. Hægt er að versla fyrir hvaða upphæð sem er svo framar- lega sem innistæða er á kortinu og gildistími virkur. Ekki er gefið til baka af kortinu. Eftir því sem best er vitað er Smáralind fyrsta verslunarmið- stöðin á Norðurlöndum sem tekur upp þessa tækni. Kortið fæst á þjónustuborði í Smáralind á 1. hæð og er hægt að kaupa fyrir hvaða upphæð sem er frá þúsund krónum. Hægt er að nota það í öll- um verslunum nema Vínbúðinni. Innistæða kortsins er virk í þrjú ár eftir að það er keypt. Kortið er þróað og unnið í sam- starfi við Landsbankann og Ax hugbúnaðarhús. ■ Nýja gjafabréfið er stafrænt kort og hægt er að nota það í öllum verslunum Smáralindar nema Vínbúðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.