Fréttablaðið - 10.12.2004, Page 52

Fréttablaðið - 10.12.2004, Page 52
18 SMÁAUGLÝSINGAR Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. 109 Seljahverfi 2 herbergja 70 fm falleg íbúð í Selja- hverfi til leigu. Aðeins reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Verð 75 þús á mán. Uppl í s. 895 8299 Langtímaleiga. Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja leiguíbúðir við Þórðarsveig í Grafarholti. Íbúðirnar eru búnar öllum tækjum. Sjá heimasíðu Heimkynna ehf. www.heimkynni.is Íbúð á Spáni. 70 fm. Á besta stað í bænum á Torrevieja. Leigist yfir jólin eða lengur. Hægt er að leigja 1 viku í senn eða lengur. Öll þjónusta fyrir hendi. Uppl. í síma 462 6979. Herbergi til leigu í vesturbæ kópavogs m/dyrasíma, ísskáp, örbylgjuofni, fata- skáp, sjónvarps og símatengi, svefn- bekk og stólum. Verð kr. 20 þús. á mán- uði og kr. 20 þús. í tryggingu. Uppl. í s. 896 5838. Til leigu íbúð í Prag frá 3ja jan. Uppl. í s. 893 4903. Íbúð á svæði 101 Góð 2ja herb. íbúð í kjallara á Grettis- götu til leigu. Leiga 62 þ. á mán. Uppl. í síma 896 6061. Til leigu vel hönnuð 2ja herb. 55 fm íbúð í Breiðholti. S. 844 8330. Til leigu hugguleg rúmlega 40 fm studíóíbúð í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 554 6689 Ólafur. Herbergi á sv. 105. Húsgögn, ísskápur, örbylgjuofn. Eldunaraðstaða, þvottavél, Stöð 2, Sýn. Uppl. í s. 898 2866. Raðhús í Garðabæ til leigu frá 5/1-1/7. Ath. Sanngjarnt verð fyrir ábyggilegt fólk. S. 477 1938. Herb. á sv. 105, búið húsgögnum, allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 895 2138. Sérlega skemmtilegt og bjart, ca 140 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Fákafeni í Reykjavík. Uppl. gefur Björvin hjá Ár- sölum í s. 533 4200. Til leigu 2ja h. íbúð í Ásbúð Kópavogi. Leiga 68 þús. á mán. Laus 18. des. Uppl. í s. 893 3475. Til leigu nokkur herbergi með sameig- inlegu eldhúsi, sjónvarpsherbergi og snyrtingu. Uppl. í s. 893 3475. Keflavík-2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 862 5558. Lítil stúdíóíbúð til leigu í Hafnarfirði. Auk þess herbergi með aðgangi að baðherbergi og eldhúsi. S. 893 6060. Ellilíf.þegi vantar einst. íbúð á sv. 112. Þarf að vera aðg.leg. S: 863 0180. Selfoss-Stokkseyri-Eyrarbakki. Vil kaupa eða leigja geymsluhúsnæði á jarðhæð með hita og rafmagni. Ca 25-40 fm. Uppl. í s. 897 7798. Einsæð móðir með ungabarn. Ég óska eftir að leigja stúdíó- 2ja - 3ja herbergja íbúð með baðkeri í Kópavogi, frá janú- ar með leigusamningi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 820 7504. Ellilífeyrisþega vantar einstaklingsíbúð eða gott herbergi, helst miðsvæðis í Rvk. Uppl. í síma 866 5207. Húsnæði óskast fyrir 5 manna fjöl- skyldu í Hafnafirði. Reglusemi og ör- uggum greiðslum heitið. Sími 863 0652. Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð: Nýstandsett 210 fm. Fyrir verslun eða þjónustu. Rafdrifin innkeyrsluhurð á lager. Verslunargluggi út að götu. Einnig 95 og 75 fm skrifstofur/vinnustofur á 2. Hæð. Verð frá Kr. 590,- fm með rafm og hita. www.Leiguval.is . Sími 894 1022 og 553 9820 Til leigu ca 197 fm iðnaðarhúsnæði, góð lofthæð, 2 innkeyrsludyr. Uppl. í s. 892 5987. Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben Ódýr gisting Vetraverð www.gistiheimil- id.dk 45-24609552 Örlagalínan óskar eftir fólki til starfa við andleg málefni á Örlagalínunni. Búseta skiptir ekki máli. Nánari uppl. í síma 863 8055 Starfsf. óskast í dagv. við ræstingar og þrif. Mikil vinna framundan. S. 892 5915. Veitingarhúsavinna Viljum við bæta við okkur hressu og skemmtilegu starfsfólki í þjónustustörf. Allt kemur til greina, dag, kvöld og helg- arvinna. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu. Uppl. á staðnum daglega. Kringlukráin. Vilt þú krefjandi starf í líflegu umhverfi? American Style í Skipholti óskar eftir að ráða til sín vaktstjóra. Um er að ræða reglulegar vaktir samkv. vaktaplani. Leit- að er að einstaklingi með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, með skipu- lagshæfileika, þjónustulund og getu til að vinna undir álagi. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 22ja ára. Skrán- ing og upplýsingar á www.vinna.is Pizza Höllin Dalbraut Óskar eftir að ráða bílstjóra og vanan pizzabakara á kvöld og helgarvaktir, ein- nig vantar fólk í símsvörun. Upplýsingar í síma 568 6868. Helgi. Störf við ræstingar. Í boði eru nokkur dagvinnustörf við ræstingar, einnig í boði störf með mötuneytisumsjón ásamt ræstingum . Um er að ræða 50 - 100% vinnuhlutfall. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ISS Ísland að Ármúla 40, 3. hæð. Sími 5 800 600. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu ISS, www.iss.is Pizza Höllin Dalbraut Óskar eftir starfsfólki við símsvörun og afgreiðslu, tilvalið fyrir skólafólk. Upp- lýsingar í síma 848 7391. Hrafnhildur. Óska eftir reglusömum og barngóðum baðverði í kvennaklefa, vaktavinna. Uppl. í s. 822 0333. Vantar starfskraft í dag, kvöld, og helg- arvinnu. Uppl. í s. 551 7474 og 864 7318. Góður sölumaður óskast í verk tengt hugbúnaði. Góð uppgrip. S. 849 7288 Páll. Grillhúsið Tryggvagötu vantar vaktstjóra í sal. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og sé yfir tvítugt. Uppl. í s. 696 8397. Óska eftir vönum smið inn í gott steypugengi. Uppl. í s. 616 1122 eða 696 4772. Au Pair, þýsk 18 ára stúlka langar til að vinna sem au pair frá jan.- júní í Rvík. S. 451 2927. AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. “Nýtt !! Läkerol Special” “Läkerol á stefnumótið.... Läkerol makes people talk” Paris Hilton! Night in Paris. DVD og VHS á 1.990 kr. www.grensasvideo.is Grensásvideó. Grensásvegi 24. Póstkröfusími 568 6635. Opið kl. 14.00-23.30. Einkamál Fundir Atvinna óskast Vélamann, afgreiðslu og í eldhúsi ! Óskum eftir að ráða vélamann á kvöld- og helgarvaktir. Þarf að vera vanur. Einnig starfsfólk í eldhús og í afgreiðslu á kvöldin og um helgar. Athugist 18 ára og eldri. Umsóknareyðublöð eru á www.keiluhollin.is Uppl. eru ekki gefnar upp í síma. Leikskólinn Kiðagil v/Kiðagil. Laus er 100% staða aðstoðarleik- skólastjóra frá 1. jan. 2005 Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi. Umsóknarfrestur er til 17. des. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www akureyri.is Atvinna í boði Gisting Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. En hverjir fá blöðin? Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður en ekki túlkun. Ertu að leita að góðum starfsmanni? 65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Tvær spurningar: Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)? Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar? 1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum. 2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir. 3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað Morgunblaðsins á sunnudögum. 4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum: Nokkrar niðurstöður: SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » B Í Ó M I Ð I Á S E E D O F N Ú Í B Í Ó Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Vinningar: Miðar á Seed of Chucky DVD myndir Margt fleira. Sendu SMS skeytið JA SCF á númerið 1900 og þú gætir unnið. 9 . h v e r v i n n u r 48-53 (14-19) Allt smáar 9.12.2004 15:08 Page 6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.