Fréttablaðið - 10.12.2004, Síða 52

Fréttablaðið - 10.12.2004, Síða 52
18 SMÁAUGLÝSINGAR Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. 109 Seljahverfi 2 herbergja 70 fm falleg íbúð í Selja- hverfi til leigu. Aðeins reglusamt og reyklaust fólk kemur til greina. Verð 75 þús á mán. Uppl í s. 895 8299 Langtímaleiga. Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja leiguíbúðir við Þórðarsveig í Grafarholti. Íbúðirnar eru búnar öllum tækjum. Sjá heimasíðu Heimkynna ehf. www.heimkynni.is Íbúð á Spáni. 70 fm. Á besta stað í bænum á Torrevieja. Leigist yfir jólin eða lengur. Hægt er að leigja 1 viku í senn eða lengur. Öll þjónusta fyrir hendi. Uppl. í síma 462 6979. Herbergi til leigu í vesturbæ kópavogs m/dyrasíma, ísskáp, örbylgjuofni, fata- skáp, sjónvarps og símatengi, svefn- bekk og stólum. Verð kr. 20 þús. á mán- uði og kr. 20 þús. í tryggingu. Uppl. í s. 896 5838. Til leigu íbúð í Prag frá 3ja jan. Uppl. í s. 893 4903. Íbúð á svæði 101 Góð 2ja herb. íbúð í kjallara á Grettis- götu til leigu. Leiga 62 þ. á mán. Uppl. í síma 896 6061. Til leigu vel hönnuð 2ja herb. 55 fm íbúð í Breiðholti. S. 844 8330. Til leigu hugguleg rúmlega 40 fm studíóíbúð í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 554 6689 Ólafur. Herbergi á sv. 105. Húsgögn, ísskápur, örbylgjuofn. Eldunaraðstaða, þvottavél, Stöð 2, Sýn. Uppl. í s. 898 2866. Raðhús í Garðabæ til leigu frá 5/1-1/7. Ath. Sanngjarnt verð fyrir ábyggilegt fólk. S. 477 1938. Herb. á sv. 105, búið húsgögnum, allt í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 895 2138. Sérlega skemmtilegt og bjart, ca 140 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Fákafeni í Reykjavík. Uppl. gefur Björvin hjá Ár- sölum í s. 533 4200. Til leigu 2ja h. íbúð í Ásbúð Kópavogi. Leiga 68 þús. á mán. Laus 18. des. Uppl. í s. 893 3475. Til leigu nokkur herbergi með sameig- inlegu eldhúsi, sjónvarpsherbergi og snyrtingu. Uppl. í s. 893 3475. Keflavík-2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 862 5558. Lítil stúdíóíbúð til leigu í Hafnarfirði. Auk þess herbergi með aðgangi að baðherbergi og eldhúsi. S. 893 6060. Ellilíf.þegi vantar einst. íbúð á sv. 112. Þarf að vera aðg.leg. S: 863 0180. Selfoss-Stokkseyri-Eyrarbakki. Vil kaupa eða leigja geymsluhúsnæði á jarðhæð með hita og rafmagni. Ca 25-40 fm. Uppl. í s. 897 7798. Einsæð móðir með ungabarn. Ég óska eftir að leigja stúdíó- 2ja - 3ja herbergja íbúð með baðkeri í Kópavogi, frá janú- ar með leigusamningi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 820 7504. Ellilífeyrisþega vantar einstaklingsíbúð eða gott herbergi, helst miðsvæðis í Rvk. Uppl. í síma 866 5207. Húsnæði óskast fyrir 5 manna fjöl- skyldu í Hafnafirði. Reglusemi og ör- uggum greiðslum heitið. Sími 863 0652. Atvinnuhúsnæði til leigu. Hólmaslóð: Nýstandsett 210 fm. Fyrir verslun eða þjónustu. Rafdrifin innkeyrsluhurð á lager. Verslunargluggi út að götu. Einnig 95 og 75 fm skrifstofur/vinnustofur á 2. Hæð. Verð frá Kr. 590,- fm með rafm og hita. www.Leiguval.is . Sími 894 1022 og 553 9820 Til leigu ca 197 fm iðnaðarhúsnæði, góð lofthæð, 2 innkeyrsludyr. Uppl. í s. 892 5987. Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben Ódýr gisting Vetraverð www.gistiheimil- id.dk 45-24609552 Örlagalínan óskar eftir fólki til starfa við andleg málefni á Örlagalínunni. Búseta skiptir ekki máli. Nánari uppl. í síma 863 8055 Starfsf. óskast í dagv. við ræstingar og þrif. Mikil vinna framundan. S. 892 5915. Veitingarhúsavinna Viljum við bæta við okkur hressu og skemmtilegu starfsfólki í þjónustustörf. Allt kemur til greina, dag, kvöld og helg- arvinna. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu. Uppl. á staðnum daglega. Kringlukráin. Vilt þú krefjandi starf í líflegu umhverfi? American Style í Skipholti óskar eftir að ráða til sín vaktstjóra. Um er að ræða reglulegar vaktir samkv. vaktaplani. Leit- að er að einstaklingi með mikla hæfni í mannlegum samskiptum, með skipu- lagshæfileika, þjónustulund og getu til að vinna undir álagi. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 22ja ára. Skrán- ing og upplýsingar á www.vinna.is Pizza Höllin Dalbraut Óskar eftir að ráða bílstjóra og vanan pizzabakara á kvöld og helgarvaktir, ein- nig vantar fólk í símsvörun. Upplýsingar í síma 568 6868. Helgi. Störf við ræstingar. Í boði eru nokkur dagvinnustörf við ræstingar, einnig í boði störf með mötuneytisumsjón ásamt ræstingum . Um er að ræða 50 - 100% vinnuhlutfall. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ISS Ísland að Ármúla 40, 3. hæð. Sími 5 800 600. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu ISS, www.iss.is Pizza Höllin Dalbraut Óskar eftir starfsfólki við símsvörun og afgreiðslu, tilvalið fyrir skólafólk. Upp- lýsingar í síma 848 7391. Hrafnhildur. Óska eftir reglusömum og barngóðum baðverði í kvennaklefa, vaktavinna. Uppl. í s. 822 0333. Vantar starfskraft í dag, kvöld, og helg- arvinnu. Uppl. í s. 551 7474 og 864 7318. Góður sölumaður óskast í verk tengt hugbúnaði. Góð uppgrip. S. 849 7288 Páll. Grillhúsið Tryggvagötu vantar vaktstjóra í sal. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og sé yfir tvítugt. Uppl. í s. 696 8397. Óska eftir vönum smið inn í gott steypugengi. Uppl. í s. 616 1122 eða 696 4772. Au Pair, þýsk 18 ára stúlka langar til að vinna sem au pair frá jan.- júní í Rvík. S. 451 2927. AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. “Nýtt !! Läkerol Special” “Läkerol á stefnumótið.... Läkerol makes people talk” Paris Hilton! Night in Paris. DVD og VHS á 1.990 kr. www.grensasvideo.is Grensásvideó. Grensásvegi 24. Póstkröfusími 568 6635. Opið kl. 14.00-23.30. Einkamál Fundir Atvinna óskast Vélamann, afgreiðslu og í eldhúsi ! Óskum eftir að ráða vélamann á kvöld- og helgarvaktir. Þarf að vera vanur. Einnig starfsfólk í eldhús og í afgreiðslu á kvöldin og um helgar. Athugist 18 ára og eldri. Umsóknareyðublöð eru á www.keiluhollin.is Uppl. eru ekki gefnar upp í síma. Leikskólinn Kiðagil v/Kiðagil. Laus er 100% staða aðstoðarleik- skólastjóra frá 1. jan. 2005 Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi. Umsóknarfrestur er til 17. des. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www akureyri.is Atvinna í boði Gisting Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. En hverjir fá blöðin? Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður en ekki túlkun. Ertu að leita að góðum starfsmanni? 65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Tvær spurningar: Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)? Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar? 1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum. 2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir. 3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað Morgunblaðsins á sunnudögum. 4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum: Nokkrar niðurstöður: SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » B Í Ó M I Ð I Á S E E D O F N Ú Í B Í Ó Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Vinningar: Miðar á Seed of Chucky DVD myndir Margt fleira. Sendu SMS skeytið JA SCF á númerið 1900 og þú gætir unnið. 9 . h v e r v i n n u r 48-53 (14-19) Allt smáar 9.12.2004 15:08 Page 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.