Fréttablaðið - 21.01.2005, Blaðsíða 24
AF MÖRGUM FRÁBÆRUM TILBOÐUM FYRIR ÞESSA HELGI SLÆR
LAUKURINN Í NETTÓ ÖLL MET ÞAR SEM KÍLÓIÐ AF HONUM LÆKKAR
ÚR 56 KRÓNUM Í NÍU EÐA UM HEIL 85%.[ ]
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Jólasendingin af Pilgrim
skartgripum komin.
Einnig mikið úrval af nælum og
öðrum semelíu skartgripum.
Sendum í póstkröfu.
ÚTSALA Í SKARTHÚSINU
20-50% afsláttur af töskum
30% afsláttur af Elsie Ryan kjólum og toppum.
Mikið úrval af sjölum, treflum, alpahúfum
og flísfóðruðum vettlingum
Sendum
í póstkröfu
JANÚARÚTSALAN ER AÐ HEFJAST
27.900
Þjóðlagagítar
frá kr. 14.900
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Jólasendingin af Pilgrim
skartgripum komin.
Einnig mikið úrval af nælum og
öðrum semelíu skartgripum.
Sendum í póstkröfu.
Stærðir 27-41
Bómull: Svartir og rauðir
Satín blóma: svartir, rauðir og dökkbláir
Flauel: Svartir og brúnir ( stærðir 35-41)
Einnig mikið úrval af blómaskóm
í mörgum litum og stærðum.
KÍNASKÓR
Mikið úrval af kínaskóm
í barna- og fullorðinsstærðum
Tilboð - Eitt par kr. 1290 • Tvö pör kr. 2000 -
85%
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
KEA úrb.hangiframpartur soðinn 1.708 2.135 1.708 20
KEA Úrb. hangilæri soðið 2.314 2.892 2.314 20
Sviðasulta 1.279 1.599 1.279 20
Ora Lúxus kryddsíld 220 g 179 234 805 25
Ora sælkerasíld 270 g 259 315 958 20
Forsoðnar kartöflur 1 kg 329 398 329 20
Þykkvabæjar kartöflumús 600 g 319 387 510 20
Egils pilsner 0.5 l 49 89 98 45
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Lambasvið, frosin 399 498 399 20
Grísakótilettur, léttreyktar 798 1.398 798 45
Nautahamborgarar 10x80 g frosnir 499 899 50 45
Crispy-kruður 100 g 69 89 690 25
Kelloggs Special K 750gr.+ snyrtitaska 489 Nýtt 652
Appelsínur 99 149 99 35
AB-mjólk án bragðefna 0.5 l 79 91 158 15
AB-mjólk bragðbætt 0.5 l 4 teg. 125 139 250 10
Skyr.is drykkur 330 ml. 4 teg. 109 122 330 10
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Ferskar kjúklingabringur úrb. 1.314 1.752 1.314 25
Saltað folaldakjöt 299 499 299 40
Sveitabjúgu frá Kjarnafæði 299 299 299 0
Bónus hveiti 2 kg 49 69 25 30
Bónus pitsur 450 g 199 279 442 30
Bónus lýsi 500 ml 359 399 718 10
Hrásalat frá Kjarnafæði 350 g 99 139 283 30
Frosin ýsuflök m/roði 299 399 299 25
Bónus blettahreinsir 800 g 259 499 324 50
Head & sholder-sjampó mentol 300 ml 299 399 996 25
Gillette mach 3, rakblöð 4 stk. 499 679 125 25
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Holta úrb.kjúklingalæri 974 1.499 974 35
Holta kjúklingalundir 1.676 2.095 1676 20
Kjötb.naut ribeye 1.998 2.849 1.998 30
Kjötb.nautalundir 2.984 3.979 2.984 25
Íslandsnaut 4 hamborgarar m/brauði 447 559 111 20
Óðals reyktar svínakótilettur 899 1.499 899 40
Egils pilsner 0,5 l dós 69 88 138 20
Súrmatur í fötu 1.2 kg 1.411 1.764 1.411 20
Bautabúrið saltkjöt 299 398 299 24
HP flatkökur 180 g 89 109 494 20
Goða svið í poka 299 499 299 40
Maxwell house-kaffi, 500 g 299 369 598 20
Cheerios 567 g 299 349 527 15
Wagner-pitsur, nokkrar gerðir 349 549 349 35
Rófur 139 189 139 25
Rósavöndur 749 nýtt 749
Tilboðin gilda til
23. janúar
Tilboðin gilda til
22. janúar
Tilboðin gilda til
25. janúar
Tilboðin gilda til
26. janúar
Tilboðin gilda til
23. janúar
Bæjarlind
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Móa heill kjúklingur ferskur 389 598 389 35
Móa læri m/legg 390 599 390 35
Premium-franskar karföflur 1 kg 299 448 299 35
Bezt-helgarsteik 899 1.298 899 30
Cheerios 902 g 495 579 550 15
Ariel 27 skammta þvottaefni 3 kg 798 998 266 20
Always duo-dömubindi 489 598 489 20
Gulrófur 99 195 99 50
Egils kristall 2 l 148 189 74 21
Tilboðin gilda til
22. janúar
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Matf.kjúklingur ferskur 359 598 359 40
Nesquik í poka 600 g 299 399 498 25
Harðfiskur ýsa 65 g 199 289 3.266 30
Egils pilsner 500 ml 49 69 98 30
Kartöflur í lausu 49 99 49 50
Gulrófur 99 148 99 35
Gulrætur íslenskar 199 259 199 25
Laukur 9 56 9 85
Vanish Oxi Action 1 kg (Blettahreinsir) 699 919 699 25
Tilboðin gilda til
23. janúar
Tveir fyrir einn
Herrafataverslun Birgis er
með útsölu í Fákafeninu.
Vefnaðarvara
á spottprís
Sérstök tilboðsdeild er í Gardínu-
búðinni að Þarabakka 3 og Skipa-
götu 18.
Handklæði og sængurfatnaður seljast
með 40% afslætti á útsölu Gardínu-
búðarinnar sem er til húsa í Mjódd-
inni í Reykjavík og Skipagötu 18 á
Akureyri. Vörumerkið er Fermani,
sem reynst hefur sérlega vel. Sem
dæmi um verð á rúmfatnaðinum eru
settin frá 1.000 krónum upp í 1.795.
Sérstök tilboðsdeild er í Gardínubúð-
inni þar sem vefnaðarvara er seld á
hreint hlægilegu verði eins og 100
krónur, 300 krónur og 500 krónur
metrinn. Öll nýrri gluggatjaldaefni eru
á 20% afslætti í versluninni. ■
„Þetta er mest í því formi að menn fá
tvo fyrir einn,“ segir afgreiðslumaður
í Herrafataverslun Birgis í Fákafeni
11, inntur eftir tilboðum á útsölunni.
„Ef menn kaupa ein jakkaföt þá fá
menn önnur frí og slíkt hið sama
gildir um skyrtur og stakar buxur, svo
dæmi séu tekin,“ útskýrir hann.
Herrafataverslun Birgis er þekkt fyr-
ir að selja þýskar gæðavörur með
merkinu Bäumler og þar er sumsé
hægt að gera reyfarakaup um þessar
mundir. ■
Húsgagnaverslunin Nýform
hefur hafið sína útsölu á nýju
ári. Í Nýform er hægt að fá öll
húsgögn til heimilisins og er
afsláttur ekki af verri endan-
um, 10-50% af húsgögnum í
versluninni hvort sem það eru
sófar, sófaborð eða hillur, en
úrvalið í versluninni er mjög
gott. Verslunin er á Reykja-
víkurvegi 66 í Hafnarfirði. ■
Húsgagnaútsala
Nýform býður upp á góðan afslátt.