Fréttablaðið - 21.01.2005, Qupperneq 56
■ ■ TÓNLEIKAR
20.30 Hátíðartónleikar verða í Gler-
árkirkju á Akureyri í tilefni þess að 110
ár eru liðin frá fæðingu Davíðs Stef-
ánssonar. Karlakór Akureyrar - Geys-
ir flytur allar helstu söngperlur Davíðs.
Einsöngvarar verða Alda Ingibergs-
dóttir, Hulda Garðarsdóttir og Óskar
Pétursson en auk þeirra munu kórfé-
lagar syngja einsöng, dúetta og kvar-
tett mun einnig koma fram.
22.30 Hljómsveitinrnar Retron,
Skátar og Dáðadrengir leika fyrir
gesti á Bar 11, Laugarvegi 11.
23.00 Norton, Reykjavík og Jan
Mayen á Grand Rokk.
■ ■ LEIKLIST
20.00 Nemendaleikhúsið frum-
sýnir í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13,
nýtt íslenskt leikrit, Spítalaskipið eft-
ir Kristínu Ómarsdóttir í leikstjórn
Maríu Reyndal.
■ ■ LISTOPNANIR
16.00 Sýning á listaverkum Sigríð-
ar Salvarsdóttur úr Vigur, sem hún
hefur gert úr mannshárum, verður
opnuð í Boganum í Gerðubergi.
17.00 Ásdís Sif Gunnarsdóttir
opnar fyrstu listasýninguna í Gallerí
Humar eða frægð, glænýjum sýning-
arsal Smekkleysu SM í Kjörgarði við
Laugaveg 59. Ásdís sýnir vídeóverk
ásamt nýrri vídeóinnsetningu fyrir
sýningarrýmið. Á opnuninni flytur
hún gjörning með aðstoð Ragnars
Kjartanssonar.
21. janúar 2005 FÖSTUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
18 19 20 21 22 23 24
Föstudagur
JANÚAR
■ LEIKSÝNING
Verið velkomin á opnun sýningarinnar
NÆTURHÖFUÐ
málverk eftir norska listmálarann Tonje Strøm laugardaginn
22. janúar kl. 15 í sýningarsölum Norræna hússins
Við opnunina lesa ljóðskáldin Ingvild Burkey, Jan Erik Vold og
Torild Wardenær úr verkum sínum. Vilde Halle Ekeland og
Mathias Stoltenberg sýna dansatriði úr barnaballett eftir Jorunn
Kirkenær. Nils Økland leikur á Harðangursfiðlu.
Dagskrá í fundarsal Norræna hússins
laugardaginn 22. janúar kl. 18.00.
Ljóðalestur: Ingvild Burkey, Jan Erik Vold og Torild Wardenær.
Vilde Halle Ekeland og Mathias Stoltenberg sýna dansatriði og
Nils Økland leikur á Harðangursfiðlu.
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga,
10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudaga
Miðasölusími 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA
- UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI -
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið
- kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins
Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
STÓRA SVIÐ
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara-
sögu Böðvars Guðmundssonar
Í kvöld kl 20 - blá kort - UPPSELT
Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT
Fim 27/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT
Su 30/1 kl 20 - UPPSELT
Lau 5/2 kl. 20 - UPPSELT, Sun 6/2 kl 20,
Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20,
Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20,
Fö 18/2 kl 20
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20
LÍNA LANGSOKKUR
e. Astrid Lindgren
Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14,
Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Fjölskyldusýning
THE MATCH, ÆFING Í PARADÍS, BOLTI
Lau 22/1 kl 14 Síðasta sýning
kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ
BELGÍSKA KONGÓ
e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í
aðalhlutverki Í kvöld kl 20, Su 23/1 kl 20,
Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
Sýningum lýkur í febrúar
AUSA eftir Lee Hall
Í samstarfi við LA. Í kvöld kl 20, Lau 29/1 kl 20,
Su 6/2 kl 20. Ath: Lækkað miðaverð
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA
Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við
TÓBÍAS. Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20,
Su 30/1 kl 20. ATH: Bönnuð yngri en 12 ára
BOUGEZ PAS BOUGER
Frönsk - japönsk nýsirkussýning
Lau 29/1 kl 20 - kr. 2.100
Aðeins þessi eina sýning
Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar
Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00
3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR
Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands
Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Miðasala á netinu: www. opera.is
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Banki allra landsmanna
Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT
FAÐIR VOR
fös. 4. feb. kl. 20.00
sun. 13. feb. kl. 20.00
sun. 20. feb. kl. 20.00
Sýningum fer fækkandi
fös. 21. jan kl. 20.00
lau. 29. jan. kl. 20.00
Sýningum fer fækkandi
TENÓRINN
Síðustu sýningar
Spítalaskipið Vonin nefnist nýtt
leikrit eftir Kristínu Ómarsdóttur
sem nemendaleikhús Listaháskóla
Íslands frumflytur í kvöld.
Leikritið gerist úti á rúmsjó ein-
hvern tímann í ótímasettri framtíð
um borð í spítalaskipi sem er búið
færustu læknum og hjúkrunarfólki
og siglir með særða hermenn af
átakasvæðum á tímum þar sem all-
ir þegnar heimsins lúta sameigin-
legu kerfi.
„Þegar þetta gerist hafa karlar
tekið yfir og stjórna heiminum,“
segir María Reyndal, leikstjóri sýn-
ingarinnar.
„Konur eru aldar upp hjá munk-
um þangað til þær eru komnar á
aldur til þess að fæða börn, þá fara
þær í fæðingarbúðir. Eftir það eru
þær sendar í vinnu við ýmislegt
sem þeim er úthlutað.“
Um borð í spítalaskipinu er sam-
an komið æðsta herráð karlaveldis-
ins til þess að halda þar neyðarfund.
Fimmtán mánuðir eru liðnir frá því
að harðskeyttur uppreisnarher
kvenna sagði þessu skipulagi stríð á
hendur. Síðan dregur til tíðinda.
„Um borð í skipið ryðjast skæru-
liðasveitir kvenna og ætla sér að
hafa hendur í hári herranna.“
Uppreisnarherinn kallast Blátt
túrblóð og lætur sér fátt fyrir
brjósti brenna.
„Það er mikill húmor í þessu og
líka mikil ádeila. Þarna er nátttúr-
lega verið að deila á stríð og ýmsa
hluti sem eru að gerast í heiminum
í dag. Um leið sýnir verkið á kóm-
ískan hátt þetta heimskulega stríð
milli karla og kvenna.“
Hlutverk eru í höndum þeirra
Aðalbjargar Þóru Árnadóttur, Atla
Þórs Albertssonar, Guðjóns Davíðs
Karlssonar, Jóhönnu Friðriku Sæ-
mundsdóttur, Jóhannesar Hauks Jó-
hannessonar, Oddnýjar Helgadótt-
ur, Ólafs Steins Ingunnarsonar,
Orra Hugins Ágústssonar og Söru
Daggar Ásgeirsdóttur, sem öll eru á
síðasta ári í leiklistardeildinni.
Kristín Ómarsdóttir bar sigur úr
býtum í leikritasamkeppni sem leik-
listardeild Listaháskólans efnir til á
hverju ári. Þrír höfundar, af fjöl-
mörgum sem sendu inn hugmyndir
sínar, voru valdir til þess að vinna
áfram að handriti. Loks varð Spít-
alaskip Kristínar fyrir valinu. ■
ÞEGAR BÖRNUM ER ÚTUNGAÐ Í FÆÐINGARBÚÐUM Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands frumsýnir í kvöld Spítalaskipið eftir
Kristínu Ómarsdóttur.
Þetta heimskulega stríð
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
AL
LI