Fréttablaðið - 21.01.2005, Síða 61

Fréttablaðið - 21.01.2005, Síða 61
FÖSTUDAGUR 21. janúar 2005 SÝN 23.15 Die Hard. John McClane rannsóknarlögreglumaður er fyrir tilviljun staddur í skýjakljúfi þegar hryðju- verkamenn leggja til atlögu. ▼ Spenna 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 20.00 World Supercross (Bank one Ballpark) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramót- inu í Supercross. Hér eru vélhjóla- kappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlutverkum. 21.00 World Series of Poker Slyngustu fjár- hættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spila- borðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur HM í póker átt miklum vinsældum að fagna og kemur margt til. Ekki síst veglegt verðlaunafé sem freistar marga. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Die Hard (Stranglega bönnuð börn- um) 41 ▼ lau.: 11 - 17 / sun.: 13 - 1 7 Úrva l ljó sa á fráb æru verð i! BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Púlsinn á föstudegi 14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur 14.30 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Útrás 20.30 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið 9.00 Ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja- vík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Rúnar Róbertsson 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nær- mynd 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 9.03 Ólafur Hannibalsson. 10.03 Arnþrúður Karls- dóttir - símatími. 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir. 13.00 Íþróttafréttir 13.05 Endurflutt frá 9-10 14.03 Gústaf Níelsson 15.03 Þorgrímur Gests- son 16.03 Viðskipti vikunnar í umsjón blaða- manna viðskiptablaðsins 17.05 Íþróttaþáttur- inn (Helga Magg) 18.00 Optional 20.00 End- urflutningur dagsins Frank Slade er hermaður sem er sestur í helgan stein. Hann er blindur, afskap- lega úrillur og drekkur ansi mikið. Það er nánast ómögulegt að umgangast hann. Charlie Simms er skólastrákur sem þarf að safna fé til að komast heim um jólin þar sem hann er ekki af ríkum ættum. Þar af leiðandi samþykk- ir hann að passa Frank um þakkar- gjörðarhátíðina. Frænka Franks segir að þetta verði auðfengnir peningar en annað kemur á daginn. Frank er eins óútreiknanlegur og hægt er og ákveð- ur að fara með Charlie til New York þar sem pilturinn kynnist nýjum heim ásamt sínum blinda félaga. Aðalhlutverk leika Al Pacino, Chris O'Donnell og James Rebhorn. VIÐ MÆLUM MEÐ... Skjár Einn kl. 21.50SCENT OF A WOMAN Blindur og úrillur hermaður Svar:Eugene Proctor úr kvik- myndinni Pure Luck frá árinu 1991. „I am trained in martial arts. Judo, aikido, karate. The first thing they teach you is self-control. If someone calls you a jerk, you don't him them. You just walk away.“ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Frank og Charlie mynda með sér sér- stök vináttubönd. 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter's Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 17.05 Scooby-Doo 17.30 Looney Tunes 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Wacky Races FOX KIDS 7.15 Magic School Bus 7.40 Tiny Planets 7.50 Little Wizards 8.15 Three Little Ghosts 8.45 Sylvani- an Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jerry I 10.05 Dennis 10.30 Life With Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 Gadget and Gadgetinis 11.45 Black Hole High 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 8.25 The Landlord 10.15 My American Cousin 11.45 The Stranger 13.20 Swamp Thing 14.55 Sweet Smell of Succes 16.30 Namu, the Killer Whale 18.00 Matchless 19.45 Kidnapped 21.25 Access Code 22.55 Wheels of Terror 0.40 Boy, Did i Get a Wrong Number 2.20 Summer Heat 3.40 Deadly Weapon TCM 20.00 Demon Seed 21.35 The Carey Treatment 23.15 The Road Builder 0.55 Undercurrent 2.55 The Hill HALLMARK 8.00 A Storm in Summer 9.45 Stranger in Town 11.15 Early Edition 12.00 Boyfriend For Christmas 13.45 The Prince and the Pauper 15.15 A Storm in Summer 17.00 Stranger in Town 18.30 Early Ed- ition 19.30 Law & Order III 20.30 Word Of Honor 22.15 The Incident Einkunn á imdb.com: 7,4. af 10. mögulegum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.