Fréttablaðið - 21.01.2005, Síða 36
kjúklingalæri
fersk úrbeinuð
kjúklingalundir
ferskar
350 gr kjúklingabringur án húðar eða annað
beinlaust kjúklingakjöt
2 1/2 dl saxaðir tómatar
1/2 dl sellerí
2 msk saxaður rauður laukur
2 msk fersk steinselja eða 1/2 -1 tsk þurrkuð
400 g pastaskrúfur
1 msk jómfrúrólífuolía
1 tsk dijonsinnep
1 tsk saxað ferskt dill eða 1/2 -1 tsk þurrkuð
3 tsk rauðvínsedik
1/2 -1 msk rifinn parmesanostur
2 hvítlauksrif
1/4 tsk pipar
1/4 tsk salat
1 Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
2 Steikið kjúklingabringur, t.d á grillpönnu eða á útigrilli,
þar til þær eru gegnsteiktar. Skerið í litla bita.
3 Skerið tómata og sellerístöngla í teninga. Saxið rauðlauk
og steinselju smátt.
4 Blandið saman í stóra skál kjúklingi, tómötum, sellerí,
lauk, steinselju og pasta og geymið.
5 Saxið dill, rífið parmesanost og maukið hvítlauk. Setjið í
ílát með loki ásamt ólífuolíu, sinnepi, ediki, salti og pipar
og hristið vel.
6 Hellið sósunni yfir salatið og blandið varlega saman.
Lokið og kælið í a.m.k. 1 klukkustund áður en það er
borið fram.
lsusamlegar uppskriftir
kjúklingur og fiskur
974kr/kg
Merkt verð 1.499,-
TILBOÐ
1.676kr/kg
Merkt verð 2.095,-
TILBOÐ
t ýsuflak
marinade frá Hot Spot
e frá Hot Spot
rin í strimla
n niður
n
Aðferð:
Blandið saman öllu nema fiskinum.
Skerið fiskinn í hæfilega stóra bita,
setjið í eldfast mót og hellið blandinu
yfir. Einnig er hægt að setja þetta í
skaft pott og elda á hellu.
Næringargildi í skammti:
Hitaeiningar: 477
Fita: 5 g þarf af mettuð fita 1 g
Kólesteról: 67 mg
Kolvetni: 75 g
Prótein: 33 g
Uppskrift fengin úr bókinni Betri kostur
salat með pasta
urlenskri karrýsósu
Aðferð:
Hreinsið vorlaukinn og skerið í bita.
Skerið hvítlaukinn smátt. Setjið olíu á
pönnuna og setjið síðan vorlaukinn og
h ítl ki itið létt S tjið i út í
35%afsláttur viðkassa
20%afsláttur viðkassa
age 2