Fréttablaðið - 21.01.2005, Qupperneq 60
Ég er í einhverju nostalgíukasti
þessa dagana. Ef ég er ekki kom-
in heim til mín fyrir klukkan
17.53 á daginn er ég ónýt mann-
eskja. Og af hverju? Jú, þá eru
Nágrannar á dagskrá.
Ég skil ekki hvað hefur komið
yfir mig. Allt í einu get ég varla
misst úr þátt af Nágrönnum. Ef
tuttugu mínútur af degi mínum
fara ekki í þessa afþreyingu
finnst mér eitthvað vanta.
Kannski segir það meira um mig
en þættina? En Harold, Lou, Toa-
die, Susan og Karl eru orðin þátt-
ur af lífi mínu aftur. Ég horfði
nefnilega á Nágranna frá því að
þeir byrjuðu þegar ég var um sex
ára og þangað til fyrir svona
þrem árum. Þá bara hætti ég. Var
komin með nóg. En nú er þetta
orðið svolítið djúsí hjá þeim í
Ramsey Street í Erinsborough.
Karl og Susan eru skilin að borði
og sæng og Susan hefur hafið
nýtt líf með nýja hárgreiðslu og
ný afskaplega ljót föt. Flottur
stílisti hjá þeim í Nágrönnum.
Bravó. En það er kvendjöfullinn
Izzy sem er að spilla öllu. Kemur
heim til Karls í vídeó og huggu-
legheit og gistir síðan hjá honum.
Drusla. Æðislegir þættir og það
magnaða er að það sem er að ger-
ast núna hefur aldrei gerst áður í
þessum rúmlega fjögur þúsund
þáttum sem sýndir hafa verið. En
þeir halda alltaf tilgerðinni, sem
er flott mál. Það vantar smá til-
gerð í nútímasjónvarp.
En hvað varð um íslensku útgáfu-
na af „Granna“-laginu? Mér
fannst alltaf eitthvað sjarmer-
andi við hana. „Graaaaannar. All-
ir þurfa góða graaaanna...“ og
svo man ég ekki meir. ■
21. janúar 2005 FÖSTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR ER FORFALLINN „GRANNA“-AÐDÁANDI.
Svo man ég ekki meir
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Jag 13.25 60 Minutes II 14.10 Life Begins
15.00 Curb Your Enthusiasm 15.30 Curb Your
Enthusiasm 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30
Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í
dag
SJÓNVARPIÐ
23.40
Zamani barayé masti asbha. Írönsk bíómynd um
erfiða lífsbaráttu kúrdískrar fjölskyldu í þorpi á
landamærum Íraks og Íran.
▼
Bíó
20.30 &
22.30
Idol-Stjörnuleit. Nú eru níu eftir sem keppa um
titilinn Poppstjarna Íslands en Nanna Kristín datt
út í síðustu viku.
▼
Söngur
21.00
Law & Order. Morð á konu leiðir í ljós að ekki
átti að myrða hana heldur blaðamann sem
samdi frétt um spillingu.
▼
Drama
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 The Simpsons 15 (17:22) (Simpsons
fjölskyldan)
20.30 Idol Stjörnuleit (15. þáttur. 9 í beinni
frá Smáralind) Velkomin í lokaúrslit,
nú eru níu söngvarar eftir en einn féll
úr keppni í síðustu viku. Þátturinn er í
beinni útsendingu frá Vetrargarðinum
í Smáralind.
22.00 Punk'd 2 (Negldur)
22.30 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla. 8
eftir) Örlög keppenda eru í þínum
höndum en úrslitin ráðast í SMS- og
símakosningu. Einn söngvari fellur úr
leik í kvöld.
22.55 The Sketch Show (Sketsa-þátturinn)
Breskur gamanþáttur af bestu gerð.
Húmorinn er dálítið í anda Monty
Python og Not the Nine O'Clock News
en ýmsir valinkunnir grínarar stíga á
stokk. Þátturinn var valinn besti grín-
þátturinn á BAFTA-hátíðinni.
23.20 Table For One (Stranglega bönnuð
börnum) 1.10 High Crimes (Stranglega bönn-
uð börnum) 3.00 Enough (Strangl. b. börn-
um) 4.50 Fréttir og Ísland í dag 6.10 Tónlist-
armyndbönd frá Popp TíVí
16.20 Körfuboltakvöld 16.35 Óp 17.05 Leið-
arljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr
(86:95)
18.30 Heimaskólinn (2:8) (The O'Keefes)
Bandarísk gamanþáttaröð um
O'Keefe-fjölskylduna en á þeim bæ er
börnunum kennt heima í stað þess að
senda þau í skóla. Í aðalhlutverkum
eru Judge Reinhold, Kirsten Nelson,
Tania Raymonde, Joseph Cross og
Matt Weinberg.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin – Strokutígurinn (A Tiger
Walks) Bandarísk fjölskyldumynd frá
1964. Ung stúlka reynir að bjarga lífi
tígrisdýrs sem sloppið hefur frá sirkus-
flokki og til stendur að aflífa. Leikstjóri
er Norman Tokar og meðal leikenda
eru Brian Keith, Vera Miles og Pamela
Franklin.
21.40 Furðuverk (Phenomenon) Bandarísk
bíómynd frá 1996. Bifvélavirki sér
undarlegt ljós á afmælisdegi sínum.
Daginn eftir hefur hann öðlast ofur-
greind sem hann nýtir til góðra verka.
Fyrir vikið er hann álitinn viðundur en
ríkisstjórnin vill notfæra sér krafta
hans. Leikstjóri er Jon Turteltaub og
meðal leikenda eru John Travolta,
Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Ro-
bert Duvall. e.
23.40 Múlrekinn 0.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
18.00 Upphitun
18.30 Blow Out (e) Hárgreiðslumaðurinn
Jonathan Antin fær 3 vikur til að opna
glæsilega hárgreiðslustofu í Beverly
Hills.
19.30 Still Standing (e) Miller-fjölskyldan veit
sem er að rokkið blífur, líka á börnin.
20.00 Guinness World Records
21.00 Law & Order Bandarískur þáttur um
störf rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York. Abby segir
Jack að sér hafi verið boðið starf hjá
dómsmálaráðherra.
21.50 Scent of a Woman Blankur háskóla-
nemi tekur að sér að hugsa um blind-
an mann, en starfið felur ýmislegt í
sér sem hann hafði ekki gert ráð fyrir.
Kvikmyndin var tilnefnd til 4 ósk-
arsverðlauna og fékk aðalleikari kvik-
myndarinnar, Al Pacino, Óskarinn fyrir
leik sinn í myndinni. Með önnur hlut-
verk fara Chris O’Donnell og Gabrielle
Anwar
0.20 CSI: Miami (e) 1.05 Law & Order: SVU
(e) 1.50 Jay Leno (e) 2.35 Óstöðvandi tónlist
Karl Kennedy er flottur og líka svolítið sexí
á einhvern dýrslegan hátt.
40
▼
▼
▼
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour
17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30
SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine
O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News
at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour
0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS
News
CNN INTERNATIONAL
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00
World News 10.30 World Sport 11.00 Business
International 12.00 World News Asia 13.00 World
News 13.30 World Report 14.00 World News Asia
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your
World Today 19.30 World Business Today 20.00
World News Europe 20.30 World Business Today
21.00 World News Europe 21.30 World Sport
22.00 Business International 23.00 World News
23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily
Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World
News 1.30 International Correspondents 2.00
Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown
4.00 Diplomatic License 4.30 World Report
EUROSPORT
12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian
Open 12.45 Skeleton: World Cup Torino 13.15 Bi-
athlon: World Cup Antholz Italy 14.45 Snooker:
Welsh Open Newport Wales 16.30 Bobsleigh:
World Cup Torino Italy 17.30 Football: Top 24 Clubs
18.00 Ski Jumping: World Cup Neustadt 19.00
Snooker: Welsh Open Newport Wales 22.00 Rally:
World Championship Monte Carlo Monaco 22.30
Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.00 News:
Eurosportnews Report 23.15 Football: Top 24
Clubs 23.45 Tennis: Tennis Stories 0.00 Tennis:
Grand Slam Tournament Australian Open
BBC PRIME
7.00 Captain Abercromby 7.15 The Story Makers
7.35 Stitch Up 8.00 Small Town Gardens 8.30
Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45
Trading Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Wea-
kest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00 EastEnd-
ers 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Alien Empire
13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits &
Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 The Story
Makers 15.05 Stitch Up 15.30 The Weakest Link
Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the
Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 The Best
18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Masterm-
ind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 I'm Alan
Partridge 21.00 Liar 21.30 Top of the Pops 22.00
Parkinson 23.00 Clocking Off 0.00 Landscape My-
steries 0.30 Castles of Horror 1.00 American
Visions 2.00 Japanese Language and People 2.30
Spain On a Plate 3.00 The Money Programme 3.30
The Money Programme 4.00 English Zone 4.30
Teen English Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Top Ten 17.00 Autobahn 18.00 Uss Ronald
Reagan 19.00 Sears Tower 20.00 Search for the
First Dog 21.00 Interpol Investigates: Dangerous
Company 22.00 Taboo: Body Perfect 23.00 Max
Vadukul 0.00 Interpol Investigates: Dangerous
Company 1.00 Taboo: Body Perfect
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30
Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00
Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00
Animal Precinct 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Em-
ergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Wild Africa
23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00
Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Animal
Precinct 2.00 K9 Boot Camp 3.00 Emergency Vets
3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest
Animals 4.30 Amazing Animal Videos
DISCOVERY
16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheel-
er Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Beyond Tough 21.00 American
Casino 22.00 Bronx – Crime & Justice 23.00 For-
ensic Detectives 0.00 Medical Detectives 1.00
Gladiators of World War II 2.00 Rex Hunt Fishing
Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Walking
With Dinosaurs 4.00 Dinosaur Planet
MTV EUROPE
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00
Shakedown with Wade Robson 15.00 TRL 16.00
Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new
18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk'd 19.30 Viva
La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top
10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV
VH1 EUROPE
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Money
Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's
12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's
Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1
Classic 19.30 MTV at the Movies 20.00 Celebrity
Superspenders 21.00 Fabulous Life Of 21.30 Iron
Maiden MTV LIVE 22.00 Friday Rock Videos
CARTOON NETWORK
7.30 Ed's 60 8.20 Codename: Kids Next Door 8.45
The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 The
Powerpuff Girls 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter's
Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog
10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City
11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Loon-
ey Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintsto-
nes 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 Shanghai Noon 8.00 Dinner With
Friends 10.00 A Dog of Flanders 12.00
Hair 14.05 Shanghai Noon 16.00 Dinner
With Friends 18.00 A Dog of Flanders
20.00 Hair 22.05 State of Grace (Strang-
lega bönnuð börnum) 0.15 Diggstown
(Stranglega bönnuð börnum) 2.00
Concpiracy (Bönnuð börnum) 4.00 State
of Grace (Stranglega bönnuð börnum)
16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer
19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik
Schram (e)21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit
að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00
Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni (e) 1.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend dagskrá
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter
20.15 Korter 21.15 Korter 21.30 Bravó
22.15 Korter
7.00 Jing Jang 7.40 Meiri músík 17.00
Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 Sjáðu
(e) 20.00 Popworld 2004 (e) 22.00 Idol
2 extra – live 22.30 Fréttir 22.33 Jing
Jang 23.10 The Man Show 23.35 Meiri
músík
STÖÐ 2 BÍÓ