Fréttablaðið - 21.01.2005, Side 37
SUZUKI VITARA XL7, árg. ‘04, ekinn 10
þ. km, V6, sjsk., 7 manna. Fullt af auk-
hlutum eins og nýr úr kassanum. Verð
2950 þ. Uppl. í s. 699 8195.
Nissan Patrol árg. ‘96, disel 2,8 33”
breyttur, ek. 160 þ. km. 7 manna, góð-
ur bíll. Verð 1350 þ. Lán 650 þ. Getur
fylgt. Uppl. í s. 699 8195.
Athugið get útvegað
Allar gerðir af bílum frá Ameríku þar á
meðal Dodge (benz) Sprinter, árgerðir
2005 bæði vörubílum og fólksbílum.
Uppl. í s. 899 3004.
Ford Aerostar Wagon, árg. ‘95, hvítur,
sjálfskiptur, gott útlit en þarfnast við-
gerðar. Uppl. í s. 557 3795 og 845
2028.
35” negld dekk, glæný á 5 gata 16 “
krómfelgum. Kosta ný 180 þús. Fást á
130 þús. S. 845 4030.
Daihatsu Move ‘98. Ekinn 51 þús.,
ponsu beyglaður að framan. Selst á 150
þús. stgr. Uppl í s. 551 2223.
Til sölu Ford Taurus, station, árg. ‘96,
með bilaða sjálfsskiptingu, gott kram.
Verðtilboð óskast. Uppl. í s. 847 3894.
Nissan Micra ‘94, sk. ‘05, álfelgur, drátt-
arkrókur. Verð 180 þús. Uppl. í s. 691
9374.
Til sölu Subaru Legacy 1800, árg ‘91.
Bíll í toppstandi með smurbók frá upp-
hafi og alvöru græjum, alpine 1500w
keppnis magnari, alpine digital 600w
magnari með 3 bassatúpum, einni 12”
og tveimur 10”. Upp. í s. 847 0234.
Ford Lincoln ‘93 til sölu. Þarfnast lag-
færingar, 2 ný vetrardekk með nýlegum
börðum á öllum hjólum. Uppl. í s. 562
6582.
Mazda 323F 1,6, 16v, ‘91, sk. ‘06, ssk.,
rafm. og hiti í sætum. Tilb. 210 þús.
Uppl. í s. 868 1679.
Til sölu Ford Taurus ‘73, skráður fornbíll,
sk ‘05, mikið af varahlutum. Uppl. í s.
821 1682.
Til sölu Daewoo Lanos ‘99, ekinn
72.000 km, skoðaður og í góðu standi.
Verðhugmynd 470.000. Upplýsingar í
síma 868 4989.
Gott verð !
Ford Mondeo station, árg. ‘96, ek. 114
þús. Verð 350 þús. Uppl. í s. 692 1106.
Toyota SI ‘93. Spoilerkittaður, mjög vel
með farinn, ekinn 198 þús. Selst á 350
þús. Uppl. í s. 866 1876.
Toyota Corolla ‘97, ek.162 þ. Ný
tímareim, nýjir demparar, sumar/vetr-
ard. 3 eig. Verð 550 þ. S. 893 7249
Kia Grand Sportage árg ‘99, ek. 72 þ.
Beinsk. Áhv. 329 þ. V. 800 þ. S. 553
2920 & 690 2920.
BMW 320 ‘95. Ekinn 160 þús. Skoðað-
ur ‘06. Verð 650.000. Engin skipti. Uppl.
í s. 698 4945. Eftir kl. 14.
Blár Opel vectra ‘99. nr RH 702, ef ein-
hver hefur orðið hans var láta vita í
síma 866 4705.
KIA Sportage, ár.’00 ek. 44.000 km. Ný
dekk+sumardekk, sjálfskiptur með
krók. V. 1.400.000. S. 896 1920.
Disel Disel!!! Toyota 4 Runner árg. 1995
ek. 199 þ. km. 33” breyttur, nýleg dekk,
nýupptekið hedd ofl. Toppeintak. Verð
1390 þ. Tilboð 1150 þ. stgr. Allar nánari
uppl. í s. 660 1303.
Til sölu VW Passat 1800 Turbo árgerð
‘98, ekinn 107 þús. Ásett verð 1.150
þús., lán 550 þús. afb. 16 þús. á mán.
Endilega komið með tilboð. Ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 820 5863.
Toyota Rav 4 ‘03. Ekinn 42 þús., spoiler,
filmur, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum.
Uppl. í s. 660 3261.
Toyota Avensis D4D disel. 05/ 2004, ek.
52 þús. Áhv. bílalán. Taxabúnaður getur
fylgt. Uppl. í s. 894 6554.
Dodge Ram 1500 til Sölu. 44” breyttur,
loftlæsing framan, flækjur, 3” Ryðfrítt
púst, tölvukubbur, 5.2 magnum vél 270
hp, 44” ný negld dekk á Weld Racing Ál
felgum 18” breiðar. Lok yfir palli, talstöð
cb, NMT sími, 4.56 hlutföll, Dökkgrænn
að lit, 36” dekk á krómfelgum fylgja,
Einn eigandi frá upphafi, árgerð 1995,
ekinn 120 þús. Nýskoðaður í topplagi.
Til sýnis og sölu hjá Bifreiðasölu Ís-
lands, Björgvin 510 4900
MMC Pajero 09/2000, sjálfskiptur, 3,2
dísel, ekinn 106 þús. Innfluttur af um-
boði. Toppbíll. Verð 3,1 m. Áhv. Bílalán.
Skipti á ódýrari. Sími 820 4381 & 864
8338.
Suzuki Grand Vitara 1999, ek 101
þús.,sjálfsk., blár, vetrard., dr.kúla. Verð
1.420. stgr. 1.190. Uppl. í s. 894 3155
Jón.
Dodge Ram 2500 dísel, árg. ‘04. Ekinn
3.500 mílur. Sími 862 3986.
Til afgreiðslu strax. Alligator keðjur á
dráttarbíla og vinnuvélar, einnig snjó-
plógar og sanddreifarar. Uppl. s. 587
6065.
Til sölu fjórar einfaldar keðjur fyrir
dekkjastærð 12x22.5 og ein tvöföld.
Ónotaðar, fást fyrir gott verð. Uppl. í
síma 892 9883.
Til sölu Vor 450 ENe ‘04 rafstart og
götuskráð, ekið 2000 km og mjög vel
með farið. Hlaðið aukabúnaði t.d.
Ohlins demparar, wave diskum,
excelgjarðir ofl. Frábært verð 680 þús.
og möguleiki á bílaláni. Uppl. í s. 864
5858.
Til sölu Yamaha Viking III, árg. ‘02, ek.
900 km. Og Yamha Viking II, árg. ‘95 ek.
3.900 km. Uppl. í síma 899 6419 eða
869 8099.
Til sölu Yamaha SRX 700 triple árg. ‘01,
146 hö, ek. 3400 km, í toppstandi.
Ventura fjöðrun, ný skíði+meiðar, krók-
ur, brúsagrind, tanktaska, ferðakassi og
Garmin 162 GPS tæki fylgir með. Tilboð
600 þús. stgr. Uppl. í s. 690 9966.
Polaris Indy 650, ‘91, til sölu, í góðu
standi. Uppl. í s. 696 5091.
Yamaha exciter ‘92 í toppstandi. Aðeins
ekinn 4900 km ! V. 199.000 stgr s. 897
1471.
Til sölu Skidoo Grand Touring 580cc,
árg ‘96, ek. 4500. Rafstart, bakkgír, 2ja
manna. Rosa flottur. Verð 350 stgr.
Uppl. í s. 898 1377.
Óska eftir 2 sleða vélsleðakerru. Helst
yfirbyggðri. Skoða allt !! Uppl. í s. 699
8195.
Óska eftir að kaupa vel með farið for-
tjald fyrir Palomino colt,’02. S. 431
3315 & 894 3315.
Bobcat Toolcat fjölnota
vinnutæki !
Alvöru tæki í snjóinn, fjórhjólastýri, fjór-
hjóladrif og sturtupallur. Upphitað hús
fyrir tvo. Mikið úrval aukahluta t.d. sóp-
ur, skóflur, staurabor, gafflar, snjóblað
o.fl. Aðeins 154 cm á breidd, flottur í
gangstígana. Til sýnis hjá Vélaborg
Krókhálsi 5F (gengið inn frá Járnhálsi)
110 Reykjavík, sími 414 8600, Draupn-
isgötu 1, 603 Akureyri, sími 464 8600
Fjórhjóladrifin skæralyfta !
Eigum á lager Haulotte Compact 12 DX.
skæralyftu með vinnuhæð 12 m., skot-
pallur, stuðningslappir. Ónotað tæki til
afgreiðslu strax. Vélaborg Krókhálsi 5F
(gengið inn frá Járnhálsi) 110 Reykjavík,
sími 414 8600, Draupnisgötu 1, 603
Akureyri, sími 464 8600.
Nordic ljós fyrir vinnuvélar.
Lýstu upp skammdegið með Nordic
vinnuvélaljósum, innbyggður dempari,
þola mikinn hristing, hitna minna og
lýsa betur. Vélaborg Krókhálsi 5F (geng-
ið inn frá Járnhálsi) 110 Rvk, sími 414
8600, Draupnisgötu 1, 603 Akureyri,
sími 464 8600. Skoðið einnig úrvalið á
velaborg.is
Snjókeðjur
Útvegum með stuttum fyrirvara snjó-
keðjur undir vinnuvélar. Vélaborg Krók-
hálsi 5F (gengið inn frá Járnhálsi) 110
Rvk, sími 414 8600, Draupnisgötu1,
603 Akureyri, sími 464 8600.
Vinnuvélar
Fellihýsi
Vélsleðar
Mótorhjól
Vörubílar
Jeppar
2 milljónir +
1-2 milljónir
500-999 þús.
250-499 þús.
0-250 þús.
7
SMÁAUGLÝSINGAR