Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2005, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 21.01.2005, Qupperneq 58
I ADAPT Rokkararnir í I Adapt ætla að halda sína síðustu tónleika í langan tíma í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T 38 21. janúar 2005 FÖSTUDAGUR ■ TÓNLIST FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30 Sýnd kl. 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 6Sýnd kl. 4, 6.15 & 8.30 Kl. 3.30 og 6 m/ísl. tali kl. 3.45, 6, 8.15 & 10.30 m/ens. tali Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) Íslenskur texti Sýnd kl. 6 & 10.30 Peningabíllinn (Le convoyer) Sýnd kl. 8 Bróðirinn (Son Frére) Sýnd kl. 10 Langa trúlofunin (A very long engagement) Sýnd kl. 5.30 og 8 Íslenskur texti Yfir 32.000 gestir HHH ÓHT - Rás 2 HHH HL - MBL HHH SV - MBL Sýnd kl. 3.35 og 5.45 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 b.i. 10 Sýnd kl. 8 og 10.15 Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari í aðalhlutverki. il f til l l r l . . . t , l i tj ri l i i í l l t r i. HHH NMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45 & 9 HHHHSV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.10 b.i. 14 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.30 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni Frá leikstjóra About Schmidt kemur ein athyglisverðasta mynd ársins. Missið ekki af þessari! Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Besta myndin Besta handritið Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. BRIDGET JONES - THE EDGE OF REASON kl. 8 THE INCREDIBLES kl. 5.30 ísl. tal Magnaður tryllir frá Marteini Þórssyni sem sló í gegn á Sundance hátíðinni. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 10.15 Væntan-lega verður ekk- ert rætt við tónlistar- goðsögnina Bob Dylan vegna nýrrar sjónvarps- myndar um kappann sem leik- stjórinn Martin Scorsese er að vinna að. Myndin fjallar um ævi Dylans á árunum 1961 til 1966. Scorsese telur að við- tal við Dylan geti skyggt á sína eigin sýn á ævi Dylans. FRÉTTIR AF FÓLKI Tölvuforritarinn Simon J vinnur að mikilvægu verkefni heima hjá sér. Hann hamrar látlaust á lyklaborðið þess á milli sem hann fer út í búð og kaupir mjólk sem hann drekkur öll ósköpin af. Fábreytileg tilvera hans fer öll úr skorðum þegar hann byrj- ar að finna tóma pappakassa heima hjá sér í tíma og ótíma. Hann verð- ur þess fullviss að fylgst sé með sér og eftir því sem hann kemst í nánari kynni við stórundarlega nágranna sína efast hann ekki um að eitthvað gruggugt sé að gerast í byggingunni um leið og hann fer að draga eigin geðheilsu í efa. Söguþráðurinn er annars frekar flókinn en það er þó óhætt að segja að One Point O sé drungalegur vís- indaskáldskapur með hryllingsívafi og sem slík svíkur hún ekki. Myndin gerist að miklu leyti á dimmum göngum fjölbýlishússins og í niðurníddum íbúðunum þar sem snilldartaktar kvikmyndatöku- mannsins njóta sín í botn og kalla fram magnaða stemningu. Þá spillir leikaraliðið ekki fyrir en þar eru gömlu brýnin Udo Kier og Lance Henriksen fremst meðal jafningja í hlutverkum einkennilegra áhrifa- valda í lífi forritarans taugaveikl- aða. Flókin sagan er helsti gallinn á þessari ákaflega fagmannlegu mynd og þótt það felist hvöss ádeila í handritinu verða öll skilningarvit að vera glennt upp á gátt til að nema hana. Svo skemmtilega vill til að rauði þráðurinn í myndinni er einmitt sljóvgun skilningarvitanna og uppræting markaðsafla á frjáls- um vilja. Þórarinn Þórarinsson Geðveiki í pappakassa ONE POINT O LEIKSTJÓRI: JEFF RENFROE OG MARTEINN THORSSON LEIKARAR: UDO KIER, JEREMY SISTO, LANCE HENRIKSEN OG DEBORAH KARA UNGER NIÐURSTAÐA: Flókin sagan er helsti gall- inn á þessari ákaflega fagmannlegu mynd og þótt það felist hvöss ádeila í handrit- inu verða öll skilningarvit að vera glennt upp á gátt til að nema hana. [ KVIKMYNDIR] UMFJÖLLUN Mikil rokkveisla verður haldin í Norðurkjallara MH í kvöld. Hljóm- sveitin I Adapt ætlar að halda sína síðustu tónleika í langan tíma auk þess sem Andlát, sem vann Mús- íktilraunir fyrir nokkrum árum, heldur sína lokatónleika, en sveitin lagði upp laupana í sumar. Þá mun hollenska öfgapönksveit- in Vitamin X stíga á stokk og gera allt vitlaust. Að sögn Birkis Viðars- sonar, söngvara I Adapt, er Vitamin X hörkusveit sem ætlar að fljúga hingað til lands beint frá Hollandi. Hana hefur alltaf langað til að spila á Íslandi og þykir sveitin afar öflug á sviði. „Þeir eru jafn hættulega tjúllaðir og þeir eru yndislega skemmtilegir,“ segir Birkir, sem flytur til útlanda á næstunni og verður I Adapt því í pásu á meðan. Vitamin X mun einnig halda tón- leika á Grand rokk annað kvöld ásamt rokksveitunum Drep og Sól- stafir. Í MH í kvöld koma einnig fram hljómsveitirnar Denver og Myra, sem áður hét Saddest Day. Að auki heldur DJ Honky Tonk uppi fjörinu á milli atriða, en þar er á ferðinni enginn annar en útvarpsmaðurinn Freysi sem nú starfar á X-FM. Norðurkjallarinn verður opnað- ur í kvöld klukkan 19 og er aðgangs- eyrir 800 krónur fyrir hinn almenna rokkara. ■ Rokkveisla í MH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.