Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2005, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 27.01.2005, Qupperneq 33
3FIMMTUDAGUR 27. janúar 2005 DÖMUR Förðun við öll tækifæri. Komið og látið stjana við ykkur með hinum hágæða ítölsku snyrtivörum. MADINA í glæsilegu förðunarstúdíó við Tryggvagötu 11 ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Barnaafmæli Bekkjarferðir Keramik fyrir alla, Frábær sk mmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspa kar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. Litur í eldhúsið BÆTIR, HRESSIR, KÆTIR Litir lífga upp á tilveruna, svo mikið er víst. Það þarf ekki nema eitt lit- skrúðugt tæki í eldhúsið til þess að það verði svo miklu glaðlegra en ella. Fréttablaðið fór á stúf- ana og fann ýmis lit- skrúðug heimilistæki. Ilmandi jurtir Ilmjurtir eru eiginlega þarfaþing. Ilmjurtir geta aldeilis lífgað upp á umhverfið í íbúðinni – hvað þá lyktina. Ilmjurtir fást næstum því úti um allt; í stórmörkuðum, heimilisverslunum og blómabúð- um þannig að ekki ætti að vera erfitt að finna ilmjurtir á hag- stæðu verði. Sniðugt er að finna sér fallega skál og setja ilmjurtir í hana. Skálin sómir sér síðan vel inni á baði, í eldhúsinu, í stofunni, í svefnherberginu svo ekki sé minnst á forstofuna. Því hvað býður fólk meira velkomið en góð lykt úr fallegum hlutum. Gleddu nú nefið þitt og annarra. ■ Námskeið í innanhúshönnun Mímir - símenntun býður upp á nýtt námskeið sem kallast Hönnun og skipulag. Á námskeiðinu Hönnun og skipulag verður fjallað um helstu stefnur og strauma sem ríkja í innan- hússhönnun í dag og fer það að mestu leyti fram í fyrir- l e s t r a r f o r m i . Verkefni verða einnig lögð fyrir þátttakendur og farið verður í vettvangsferð. Þetta er tilvalið námskeið fyrir áhugafólk um innanhússhönnun, eða þá sem hafa hug á að breyta til heima hjá sér og vilja kynna sér stefnu og strauma. Hrönn Sævarsdóttir innanhúshönnuður kennir á námskeiðinu sem hefst 15. febrúar næstkomandi. ■ Kæliskápa af gerðinni Smeg er hægt að fá í ýms- um litum í Eirvík. Einungis er til rauður þessa stundina en hægt að sérpanta bláa, græna og gráa. Rauða Miele- ryksugan getur staðið eins og stáss í ein- hverju horn- inu. Hún fæst í Eirvík á Suður- landsbraut 20. Þessi gula brauðrist er heil- mikil græja sem fæst hjá Kaffiboðinu á Grettisgötu 64. Nútímaleg brauðrist í rauðum lit fæst hjá Kaffi- boðinu á Grettisgötu 64. Það nýjasta í heimilistækj- unum er pítsu- ofn. Þessi fæst hjá Ormsson í Smáralind. Það hlýtur að vera gaman að strauja með pastellitu straujárni. Þessi fundum við hjá Ormsson. Þessar brauðristar fást í Byggt og búið. Þær eru ekki bara skraut- legar að utan heldur forma þær líka mynstur í brauð- sneiðarnar sem stungið er í þær. Framleiðandinn Kitchen Aid er afkastamikill í lituðu línunni. Raftæki frá honum eru til í ýmsum verslunum, svo sem í Orms- son og Byggt og búið. Mesta úrvalið er hjá Einari Farestveit í Borgartúni. Kaffivélar af ýmsum gerðum og í ólíkum lit- um fást hjá Kaffiboðinu á Grettisgötu 64. Þessi látlausa karfa með ilmjurtum lífgar upp á veröldina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.