Fréttablaðið - 27.01.2005, Qupperneq 42
12
ÚTBOÐ ATVINNA
NÁM
Hvar ætlar þú að auglýsa?
Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e.
þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki.
En hverjir fá blöðin?
Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök
íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem
niðurstöður en ekki túlkun.
Ertu að leita að góðum starfsmanni?
Tvær spurningar:
Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki
atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)?
Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að
nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu
hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar?
1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til
sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit
fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum.
2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að
Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum
12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í
Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir.
3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem
EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72%
landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára
þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað
Morgunblaðsins á sunnudögum.
4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur
atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin,
samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum:
65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki
sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72%
kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað
vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum.
VIÐ HÖFUM SÉRSTÖÐU Í HEIMINUMI Í I I
Forsíða Um Ísland Senda póstLeitarorð
http:// www.si.is
Flýtival
Upplýsingar um Útboðsþing veita Samtök iðnaðarins í síma 591 0100, netfang arni@si.is eða eyjolfur@si.is.
Þingið er á vegum Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda.
ÚTBOÐSÞING 2005
Grand Hótel 28. janúar 2005 frá kl. 13:00 til 17:00
Dagskrá:
Verklegar
framkvæmdir
Árlegt Útboðsþing Samtaka iðnaðarins og Félags vinnuvélaeigenda verður haldið
föstudaginn 28. janúar kl. 13:00 á GRAND HÓTEL. Gefið verður yfirlit yfir öll helstu
útboð verklegra framkvæmda á vegum ríkisins, Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar
og Hafnarfjarðarbæjar. Kynntar verða framkvæmdir þeirra opinberu stofnana sem
mest kveður að á útboðsmarkaði. Á þinginu gefst verktökum og öðrum einstakt
tækifæri til að skyggnast inn í verkefnaframboð ársins.
Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri SI
Hrólfur Jónsson sviðsstjóri framkvæmdasviðs
Óskar Valdimarsson forstjóri
Sigurður Áss Grétarsson forstöðumaður hafnasviðs
Björn Stefánsson deildarstjóri virkjanadeildar
Rögnvaldur Gunnarsson forstöðumaður framkvæmdadeildar
Gunnar Birgisson formaður bæjarráðs
Lúðvík Geirsson bæjarstjóri
Þórður Guðmundsson forstjóri
Ásgeir Margeirsson aðstoðarforstjóri
Fundarstjóri:
Reykjavíkurborg:
Framkvæmdasýsla ríkisins:
Siglingastofnun:
Landsvirkjun:
Vegagerðin:
Kópavogsbær:
Hafnarfjarðarbær:
Landsnet:
Orkuveita Reykjavíkur:
Samtök iðnaðarins hvetja félagsmenn að koma og taka þátt í umræðum um framkvæmdir
opinberra aðila á næstu misserum. Þingið er opið öllum. Kaffi og léttar veitingar fyrir gesti
að loknu þingi.
Október 2005
Fólk í fiskvinnslu
Vantar fólk í fiskvinnslu í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 845-5141 og 897-0447
eftir klukkan 13 á daginn.
Heimakynningar
Óskum eftir að ráð fólk til sölu á kvenfatnaði og
fylgihlutum víðsvegar um landið á heimakynning-
um. Falleg og auðseljanleg vara. Góðir tekjumögu-
leikar fyrir duglegt fólk. Nánari upplýsingar í síma
568-2870 eða á www.friendtex.is
Hyggur þú á
háskólanám?
Er stærðfræðin ryðguð?
Jafnvel gleymd og grafin?
Á vorönn 2005 hyggst Fræðslunet Austurlands bjóða upp
á 20 kest. grunnnám í stærðfræði víða um landið. Námið
er hugsað sem upprifjun og undirbúningsnám fyrir nám
á háskólastigi og er það skipulagt í samvinnu við Við-
skiptadeild Háskólans á Akureyri. Miðað er við námsefni
sem almennt er kennt í 103 – 203 áföngum í framhalds-
skólum en á því efni þurfa nýnemar í mörgum háskóla-
greinum að kunna skil.
Námið verður með fjarnámssniði og kennt gegnum
fjarfundabúnað og yfir netið.
Verð kr. 17.000 (bækur ekki innifaldar)
Fyrsta kennslulota er fyrirhuguð 8. feb.
Umsóknarfrestur er 1. feb.
Skráning hjá Fræðsluneti Austurlands í s. 471-2838
eða fna@fna.is
Nánari upplýsingar á heimasíðunni www.fna.is