Fréttablaðið - 27.01.2005, Síða 66
34 27. janúar 2005 FIMMTUDAGUR
■ SKEMMTANIR■ BÆKUR
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Frá degi ti dags
(A la petite semaine)
Sýnd kl. 6
Peningabíllinn
(Le convoyer)
Sýnd kl. 10
Einkadætur
(Filles Uniques)
Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 3.35, 5.45 og 8
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 b.i. 10
Sýnd kl. 10.15
Tilnefnd til 5 Golden
Globe verðlauna
þ.á.m. besta mynd,
leikstjóri og leikari í
aðalhlutverki.
. . .
l
Sýnd kl. 5.45 & 9Sýnd kl. 6 & 9.10
Sýnd kl. 5.30 og 8 Ísl. texti
HHHHSV Mbl
„Ein snjallasta mynd
ársins... Ógleymanleg...
ljúf kvikmyndaperla."
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára
Sýnd í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40
Stórstjarnan Nicole Kidman var tilnefnd til Golden
Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni
Skyldu-
áhorf fyrir
bíófólk,
ekki
spurning!"
Hlaut tvenn
Golden Globe
verðlaun
Besta
myndin
Besta
handritið
Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum Oliver Stone.
OCEAN’S TWELVE SÝND kl. 10.15
Langa trúlofunin
Sýnd kl. 10.30
HHH „Frumleg og úthugsuð... pers-
ónur eru skýrar og forvitnilegar... jafn-
hrollvekjandi og sannleikurinn sem felst í
myndinni... Sisto er mjög sannfærandi í
aðalhlutverkinu." HL MBL
HHH
HL MBL
HHH
DV
HHHH Ian Nathan/EMPIRE
HHHh
Kvikmyndir.is
HHH ...þegar hugsað er til myndar-
innar í heild,er hún auðvitað ekkert
annað en snilld" JHH/kvikmyndir.com
HHHh T.V
Kvikmyndir.is
„Sideways er eins og eðalvín
með góðri fyllingu. Hún er
bragðgóð, þægileg og skilur
eftir sig fínt eftirbragð"
HHHH
Þ.Þ FBL
„Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH
Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m.
besta mynd, leikari og handrit.
HHH NMJ
Kvikmyndir.com11 Óskarstilnefningar, þ.á.m.
Besta mynd, besti leikstjóri,
besti leikari, Leonardo Dicaprio.
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30
Sýnd kl. 10.30
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 6Sýnd kl. 4, 6.15 & 8.30
Kl. 3.45 og 6 m/ísl. tali
kl. 3.45, 6, 8.15 & 10.30 m/ens. tali
Yfir 32.000 gestir
HHH
ÓHT - Rás 2
HHH
HL - MBL
HHH
SV - MBL
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.10 b.i. 14
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.30
Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum Oliver Stone.
HHHH Ian Nathan/EMPIRE
HHHh
Kvikmyndir.is
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27
Þriðja bókin í bókaflokknum Úr
bálki hrakfalla, eða A Series of Un-
fortunate Events, eftir Lemony
Snicket, er komin út í íslenskri þýð-
ingu. Bækurnar hafa notið gífur-
legra vinsælda um allan heim og ný-
verið var frumsýnd kvikmynd sem
er byggð á þremur fyrstu bókunum.
Skartar hún Jim Carrey í hlutverki
Ólafs greifa, sem ásælist arf mun-
aðarlausu Baudelaire-systkinanna.
Tvær fyrstu bækurnar, Illa byrjar
það og Skriðdýrastofan, hafa þegar
verið þýddar á íslensku. ■
Bandaríski gríndávaldurinn Sail-
esh sló heldur betur í gegn þegar
hann kom til Íslands í fyrra og
skemmti landanum með dáleiðslu-
sýningu sinni. Upphaflega var
gert ráð fyrir að Sailesh héldi eina
sýningu á Broadway en eftir-
spurnin eftir honum var slík að
hann troðfyllti húsið í þrígang og
samt komust færri að en vildu.
„Það kom mér virklega á óvart
hversu mikill áhuginn á sýningun-
um var og hversu vel áhorfendur
tóku mér. Ég hef aldrei lent í öðru
eins,“ segir Sailesh og fullyrðir að
sýningarnar hans á Íslandi séu
þær skemmtilegustu sem hann
hafi sett upp. Það segir ef til vill
mest um stemninguna að á síðustu
sýningunni þustu 180 manns, eða
20% gesta, upp á svið til þess að
taka þátt og láta kappann dáleiða
sig. Sailesh segir að þar hafi verið
um algera metþátttöku að ræða.
Það er ekki nóg með að Sailesh
hafi dáleitt Íslendinga heldur
varð hann sjálfur svo bergnuminn
af landi og þjóð að hann vildi fyr-
ir alla muni koma hingað sem
fyrst aftur og það var því lítið mál
að bóka hann á ný en hann er
væntanlegur til landsins þann 12.
apríl og mun halda tvær skemmt-
anir á Broadway dagana 18. og 19.
apríl.
„Ég er búinn að bæta við alls
konar nýju efni og hef meðal ann-
ars ráðfært mig við fólk sem
þekkir til hérna þannig að hluti af
sýningunni verður sérhannaður
fyrir Íslendinga,“ segir Sailesh,
sem hefur verið að skemmta í
Bandaríkjunum undanfarið og
mætir því ferskur til leiks í vor.
„Ég ætla að gefa mér enn betri
tíma til að ferðast og skoða landið
þegar ég kem í apríl. Síðast komst
ég aðeins út fyrir Reykjavík til að
skoða fossa en nú vil ég sjá miklu
meira. Ég elska landið og fólkið og
tel dagana þangað til ég kem aft-
ur,“ segir dávaldurinn, sem komst
ekki hjá því að heillast af reyk-
vísku næturlífi í síðustu heimsókn
sinni. „Þetta var geggjað. Ég fór á
djammið öll kvöldin og dansaði til
þrjú og fjögur á næturnar. Þetta
var frábært og ótrúlega gaman að
skemmta sér með Íslendingum.“
Miðasala á sýningar Sailesh í
apríl hefst í dag klukkan 10 en
miðarnir fást í verslunum Skíf-
unnar, á event.is og í síma 575
1522. ■
Þriðja bókin komin út
JIM CARREY Carrey fer eftirminnilega
með hlutverk Ólafs greifa í nýrri kvikmynd
sem er byggð á bókaflokknum A Series of
Unfortunate Events.
Sailesh telur dagana
SAILESH Gríndávaldurinn kolféll fyrir því litla sem hann sá af landi og þjóð þegar hann
kom hingað í fyrra. Þá náði hann að skreppa aðeins út fyrir bæinn og sjá fossa en nú ætl-
ar hann að fara víðar og vonast til að vorveðrið verði öðruvísi en það sem hann lenti í
síðast.