Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 3. febrúar 2005 REYKJAVÍKURVEGI 66 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 565 4100 ÚTSALA 10 – 50% AFSLÁTTUR SÍÐUSTU DAGAR AUKINN AFSLÁTTUR ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Barnaafmæli Bekkjarferðir Keramik fyrir alla, Frábær sk mmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspa kar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. Fyrir tveimur árum opnaði í Skip- holti lítil verslun sem þrjár konur reka saman undir nafninu Textílgallerý. Þær vinna allar í textíl og þarna kennir ýmissa grasa. Bútasaumur er áberandi en Þórunn Símonar- dóttir er höfundurinn að búta- saumsvörunum og framleiðir undir nafninu Hjá Tótu. Flíkur úr þæfðri ull eru víða sjá- anlegar í versluninni og þær eru flestar gerðar af Helenu Sólbrá Kristinsdóttur en vörurnar bera hennar eigið nafn, Helena Sólbrá. Þriðja listakonan er svo Jórunn Dóra Sigurjónsdóttir og hún fram- leiðir töskur, púða, flíkur og fleira undir nafninu Litla Flugan. Reksturinn er í alltaf í þróun segir þríeykið og nýlega bættu þær við vöruúrvalið flíkum frá íslensk- um hönnuði, Jónu Kristínu Snorra- dóttur. Heimilisvörurnar í Textílgallerý eru mjög fallegar og íslenska yfir- bragðið fer ekki framhjá neinum enda er efniviðurinn oft selskinn, ull og fiskroð í bland við leður og ýmis önnur efni. ■ Græn brauðrist með blómum og pöddum og lampa í stíl er meðal nýjunga í leikfangaversluninni Einu sinni var. Hér eru ekki um nein leikföng að ræða heldur vandaðar vörur til heimilisins, með eilítið barnalegum brag. Vörurnar koma frá frönsku verslunarkeðjunni Pylones sem sérhæfir sig í að gæða hversdagslega hluti lífi og er úr- valið óendanlegt. Fyrirhugað er hjá versluninni Einu sinni var að fá inn fleiri vörur með vorinu og eru víst viðskiptavinirnir að missa sig yfir þessari litríku og frumlegu nýjung. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Litríkt og blómlegt Vörur frá frönsku verslunarkeðjunni Pylones. Sæt kerling með pils sem rífur ost. Kr. 1.990 Skrautlegt loftljós. Kr. 6.900 Blómum skreytt brauðrist. Kr. 5.900 Líflegur og fagur borðlampi. Kr. 6.900 Ráð Ef þig vantar pláss á heimilinu þá er um að gera að skipuleggja rýmið vel. Settu til dæmis hillu fyrir neðan bað- vaskinn. Þar getur þú geymt spreybrúsa til að hreinsa glugga, veggi og vaska og einnig aukapappírsrúllu. Þannig getur þú gripið í þrifnaðinn hvenær sem þér hentar og sparað pláss. Litlar hillur undir vask eru mjög sniðugar. Fallegur textíll í Skipholti Þrjár listakonur reka saman verslunina Textílgallerý. Þæfð tehetta kr. 2.500, Helena Sólbrá. Þæfðir kertastjakar kr. 700 stk., Helena Sólbrá. Dúkur kr. 7.500, Litla Flugan. Leðurkaffihetta kr. 10.800, Hjá Tótu. Servíettur kr. 750 stk., Litla Flugan. Bútasaumsteppi, silki, hör og fleira, saumað eftir pöntun. Selskinnspúði kr. 18.000, Litla Flugan. Púði með túlipana kr. 4.800, Hjá Tótu. Selskinnskollur kr. 32.000, Litla Flugan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.