Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 26
Tískusýningar Á vefsíðunni vogue.co.uk getur að líta myndir frá öllum helstu tískusýningunum í París, New York, Mílanó og London. Myndirnar birtast um leið og sýningunum lýkur og þar er einnig hægt að sjá tískusýningar nokkur ár aftur í tímann. [ ] SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Jólasendingin af Pilgrim skartgripum komin. Einnig mikið úrval af nælum og öðrum semelíu skartgripum. Sendum í póstkröfu. ÚTSÖLULOK Auka afsláttur af fatnaði um helgina 20-50% afsláttur f töskum 15% afsláttur af Pilgri skartgripum ÚTSALA ÚTSALA Allir bútar á 500 kr. Ég vil hafa snyrtilegar og fallegar hendur þess vegna vel ég LCN nagla gel á mínar neglur. Sigrún Ungrú Reykjavík. Diza Ingólfsstræti 6 S. 561-4000 • Opið 11-18, laugard. 11-14 Náttfatadagar í febrúar Rómantísk, notaleg ítölsk náttföt og náttkjólar á tilboði Skoðið nýju vefsíðuna okkar www.diza.is Síðbuxur, skyrtur og peysur Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 Hrúga af fötum fyrir 3.000 krónur Kata og Gunna með kíló af fötum: skíðaúlpu, sjal, legghlífar, pils, prjónahúfu, hálsklút og undirkjól. Allt saman kostaði 3.000 krónur. Á morgun byrjar gósentíð fyrir gramsara og fagurkera því kílóa- markaðurinn hefst þar kl. 10 í fyrramálið. Kílóasalan er orðin árviss viðburður í Spútnik enda hefur alltaf tekist vel til og skemmtileg stemning myndast þegar gramsið stendur sem hæst. Allar flíkur í versluninni verða seldar í kílóavís næstu tvær vikurnar og nú er gullið tækifæri að verða sér úti um ger- semar á góðu verði því kílóið er falt á aðeins 3.000 kr. Fréttablaðið leit við í Spútnik þegar verið var að undirbúa kílóasöluna og fékk tvær upp- rennandi stjörnur í tónlistar- heiminum, þær Kötu og Gunnu, til að finna flott föt á vigtina. Katrína Mogensen og Guðrún H. Ísaksdóttir eru í tíunda bekk en þær unnu síðustu Músíktil- raunir með hljómsveitinni sinni Mammút sem skipuð er fimm ungmennum á aldrinum 15 til 17 ára. Síðan þá hafa þau spilað víða og í bígerð er plata með hljóm- sveitinni sem er væntanleg von bráðar. Það er sko engin lognmolla í kringum þessar stelpur, þær geystust í gegnum Spútnik, fundu fullt af girnilegum flíkum og gerðu kostakaup á kílóamark- aðnum. ■ Kílóamarkaðurinn byrjar í Spútnik á morgun. Beyoncé er yfirleitt mjög vel til fara þótt ekki séu fötin efnismikil. Fatalína í minningu saumakonu Poppstjörnum finnst gaman að hanna föt. Enn bætist í hóp poppstjarna sem gerast fatahönnuðir. Nýjasta poppstirnið er söngkonan Beyoncé. Hún hefur skrifað und- ir samning við Tarrant Apparel Group um að framleiða fatalínu fyrir ungar konur. Beyoncé hefur nefnt línuna House of Dereon eftir ömmu sinni, Agnesi Dereon, sem var saumakona. Fyrstu flíkurnar koma í verslanir næsta haust og Beyoncé segir að þetta verði blanda af gömlu og nýju. „Ég mun blanda loðfeldi við gallaefni, klassískri hönnun við sporthönn- un,“ segir Beyoncé. ■ Fyrirsætan Twiggy var svo sann- arlega andlit sjöunda áratugar- ins og táknaði ferskleika og frelsi með stutta, stráka- lega hárinu, stóru augunum og spengilegum vexti. Nú, næstum fjörutíu árum seinna, mun þessi frægasta fyrirsæta Breta enn á ný verða tákn sinnar kyn- slóðar. Nú er hún fyrirmynd þeirra sem nálg- ast miðjan aldur í öldrunarher- ferð. Twiggy er nú 55 ára og verður herferðinni beint að fyrirtækjum og þau hvött til að hanna auglýs- ingar og vörur fyrir þennan stóra og vel stæða hóp. Twiggy hefur mestar áhyggjur af a u g l ý s i n g u m þar sem átján ára fyrirsætur auglýsa fegurð- arvörur fyrir fólk sem er komið yfir fer- tugt. Twiggy hætti fyrirsætustörf- um árið 1970 til að verða leik- kona en segir að hún leggi jafn- mikla áherslu á að líða vel og líta vel út. Hún segist ekki hrædd við að eldast og er því góð fyrirmynd fyrir fólk, ekki síst konur, á miðj- um aldri. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI Twiggy er komin aftur Breska fyrirsætan Twiggy hjálpar fólki að eldast. Twiggy var andlit ársins 1966 þegar hún var aðeins sextán ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.