Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 28
3. febrúar 2005 FIMMTUDAGUR Gott er að eiga góða skó Skór og hettupeysur í ræktina. ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ. Nr. 1 í heiminum í háralitum UPPLIFÐU ÞREFALDA VIRKNI HVERT EINASTA GRÁTT HÁR FULLKOMINN HÁRLITUR SEM ÞEKUR FYRIR LITUN Nýju djúpnæringardroparnir verja skemmd hár. Hárið þitt er varið og liturinn verður fallegri. Í LITUN Kremliturinn nærir hárið á meðan þú litar það og lekur ekki. EFTIR LITUN Eftirmeðferð með Ceramide- Protein nærir hárið og lengir endingu og virkni hárlitarins. ÁRANGUR Fallegri og dýpri hárlitur sem þekur gráu hárin fullkomlega. Hárlitur í kremformi með þrefaldri virkni Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 Courtney Love er tískuslys Best og verst klæddi listinn í Hollywood. Hinn umdeildi fatahönnuður Herra Blackwell hefur gefið út sinn árlega lista yfir verst og best klæddu konur í heiminum í 45. sinn. Það þykir vafasamur heiður að lenda á lista herra- mannsins en það er auðvitað fá- ránlegt að einn maður geti dæmt allan heiminn. Það er samt gaman að renna yfir list- ann því þótt herra Blackwell sé umdeildur þá er hann líka með feykigóðan og svartan húmor. 5 VERST KLÆDDU KONURNAR: 1. Leikkonan Nicolette Sheridan. „Alltof þröngar buxur og alltof stutt pils.“ 2. Leik- og söngkonan Lindsay Lohan. „Alltaf í of litlum fötum. Eiginlega eins og geðklofi þegar kemur að fatavali.“ 3. Söngkonurnar og systurnar Jessica og Ashlee Simpson. „Þær sanna að slæmur smekkur er ættgengur.“ 4. Söngkonan Courtney Love. „Gang- andi tískuslys.“ 5. Hótelerfinginn Paris Hilton. „Þessu Hilton-hóteli ætti að loka vegna fram- kvæmda.“ 5 BEST KLÆDDU KONURNAR: 1. Leikkonan Natalie Portman. 2. Leikkonan Nicole Kidman. 3. Fréttakonan Barbara Walters. 4. Leikkonan Kate Winslet. 5. Sjónvarpskonan Oprah Winfrey. Natalie Port- man er ein af þeim sem kunna að klæða sig. Courtney Love er víst gangandi tískuslys. Paris Hilton er algjör partístúlka en Herra Blackwell finnst hún ekki kunna að klæða sig. Eftir veisluhöldin um jól og ára- mót og nokkur aukakíló samfara þeim flykktust margir í líkams- ræktarstöðvarnar í byrjun nýs árs til að taka sig saman í andlitinu og standa við gefin áramótaheit. Til að halda sér sem lengst við efnið er óvitlaust að byrja með stæl og vera með réttu hlutina við höndina. Góðir skór eru nauðsyn- legir fyrir hvers kyns líkamsrækt- ariðkun, dans, göngu, hlaup eða eróbikk og ber að velja þá vel. Sportbúðirnar bjóða gott úr- val af alls kyns íþróttafatnaði en það sem kannski er helst ómissandi með góðum skóm er flott hettupeysa sem felur jóla- vömbina og yljar vel í upphitun- inni. Svo sómir hún sér líka mjög vel bundin um mjaðmirnar þegar líða tekur á æfinguna og svitinn fer að segja til sín. Sem sagt flott hettupeysa og góðir skór hjálpa til að koma línunum í lag. ■ kr. 15.990 og 25% afsl. DKNY kr. 6.990 FCUK jeans kr. 4.495 Fást í Centr- um Kringlunni NIKE kr. 6.490 Belowzero kr. 7.990 og 30% afsl. MEXX Sport kr. 4.990 Esprit Sports kr. 6.990 Fást í Útilífi kr. 11.990 kr. 10.990 og 20% afsl. kr. 9.990 og 20% afsl. kr. 10.990 kr. 9.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.