Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 65
FIMMTUDAGUR 3. febrúar 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31 1 2 3 4 5 6 Fimmtudagur FEBRÚAR FÖSTUDAG 04. 02 LAUGARDAG 05. 02 SÁLIN MASTA ACE ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA FORSALA MIÐA HEFST FIMMTUDAG 3/2 FRÁ KL. 14-17 ...FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ!!! NÁNARI UPPLÝSINGAR K Ö -H Ö N N U N / P M C ÁSAMT WORDSWORTH OG DJ A-VEE, UPPHITUN VERÐUR Í HÖNDUM FORGOTTEN LORES BAND, TINY ÚR QUARASHI, ANTLEW MAXIMUM OG DJ MAGIC OG DJ-BRUFF EINN BESTI RAPPARI HEIMS MIÐAVERÐ 1000 KR. Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä Einleikari ::: Una Sveinbjarnardóttir Kór ::: Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Íslensk verðlaunaverk Í ár er haldið upp á 25 ára afmæli Myrkra músíkdaga, tónlistarhátíðarinnar sem orðin er ómissandi þáttur í íslensku tónlistarlífi. Þetta er ómetanlegur vettvangur fyrir ný íslensk hljómsveitarverk og má enginn unnandi tónlistar okkar láta þennan viðburð fram hjá sér fara. Jón Nordal ::: Venite ad me, fyrir barnakór og hljómsveit Atli Heimir Sveinsson ::: Draumnökkvi fyrir fiðlu og hljómsveit Haukur Tómasson ::: Gildran – brot úr Fjórða söng Guðrúnar Haukur Tómasson ::: Ardente Kjartan Ólafsson ::: Sólófónía TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 Nýlega kom Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson út í Þýskalandi hjá Steidl-forlaginu í Göttingen, en það forlag gefur meðal annars út Günter Grass og Halldór Lax- ness. Eitt virtasta dagblað Þýskalands, Frankfurter All- gemeine Zeitung, birti ítarlegan dóm um bókina eftir Gisu Funck. Þar segir ritdómarinn meðal annars að hinn sanni harmleikur aðalpersónunnar í sögu Ólafs, Sigurbjörns Helgasonar, sé ekki fólginn ìí þeim raunverulegu áföllum sem hann verður fyrir, heldur í vanhæfni hans til að sætta sig við duttlunga örlag- anna.î Rakin er saga Sigur- björns, sagt frá draumi hans um að reisa stórt verslunarhús í Reykjavík og þeim ósköpum sem dynja yfir son hans þegar honum er nauðgað á byggingarsvæðinu, og Sigurbjörn getur ekki hugsað um neitt nema hefnd: ìNákvæm- lega það sem áður var styrkur hans verður nú að veikleika hans: Ákefð hans verður að þrjósku, viljinn til að taka áhættu breytist í ofmat á honum sjálfum, hugsjón hans verður að þráhyggjuî. Sagan segir frá ìvillu hins mannlega mikil- mennskubrjálæðis sem þekkt er úr goðsögum ñ innpökkunin er nútímaleg en siðferðið gamal- þekkt og hefur sannað sig.î Sagt er að höfundur styðjist við ìfrá- sagnarhefð Íslendingasagna. Í anda hennar skiptast á hlutlægir frásagnarkaflar og ítarlegir kafl- ar með samtölum, og auk þess eru í skáldsögunni náttúrulýs- ingar og draumamyndir sem vísa fram til óorðinna atburða.î Þótt snemma verði ljóst ìað hefndar- förin hljóti um síðir ill endalokî sé skáldsaga Ólafs spennandi. Auk þess sé í henni húmor ìsem birtist aftur og aftur í samtöl- umî, og laði fram bros með les- andanum þrátt fyrir hina voveif- legu atburði. ■ Tröllakirkja lofuð í Þýskalandi ■ ■ TÓNLEIKAR  12.15 Pétur Valgarð Pétursson leikur á gítar á hádegistónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í tilefni af 40 ára afmæli skólans. Reynir Jónasson leikur með á harmoniku.  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur ásamt Kór Kársnesskóla á Myrkum músíkdögum í Háskólabíói verk eftir Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Hauk Tómasson og Kjartan Ólafsson. Una Sveinbjarn- ardóttir leikur einleik á fiðlu.  22.00 Hljómsveitin Vínill verður með útgáfutónleika á Gauknum ásamt hljómsveitinni Dimmu. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. ÓLAFUR GUNNARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.