Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 65
FIMMTUDAGUR 3. febrúar 2005
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
31 1 2 3 4 5 6
Fimmtudagur
FEBRÚAR
FÖSTUDAG 04. 02
LAUGARDAG 05. 02
SÁLIN
MASTA ACE
ÞAR SEM ÍSLENDINGUM
FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA
FORSALA MIÐA HEFST
FIMMTUDAG 3/2 FRÁ KL. 14-17
...FYRSTIR KOMA
FYRSTIR FÁ!!!
NÁNARI UPPLÝSINGAR
K
Ö
-H
Ö
N
N
U
N
/
P
M
C
ÁSAMT WORDSWORTH OG DJ A-VEE,
UPPHITUN VERÐUR Í HÖNDUM
FORGOTTEN LORES BAND, TINY ÚR QUARASHI,
ANTLEW MAXIMUM OG DJ MAGIC OG DJ-BRUFF
EINN BESTI RAPPARI HEIMS
MIÐAVERÐ 1000 KR.
Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä
Einleikari ::: Una Sveinbjarnardóttir
Kór ::: Skólakór Kársness
undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
Íslensk
verðlaunaverk
Í ár er haldið upp á 25 ára afmæli Myrkra músíkdaga,
tónlistarhátíðarinnar sem orðin er ómissandi þáttur í íslensku
tónlistarlífi. Þetta er ómetanlegur vettvangur fyrir ný íslensk
hljómsveitarverk og má enginn unnandi tónlistar okkar láta
þennan viðburð fram hjá sér fara.
Jón Nordal ::: Venite ad me, fyrir barnakór og hljómsveit
Atli Heimir Sveinsson ::: Draumnökkvi fyrir fiðlu og hljómsveit
Haukur Tómasson ::: Gildran – brot úr Fjórða söng Guðrúnar
Haukur Tómasson ::: Ardente
Kjartan Ólafsson ::: Sólófónía
TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
Nýlega kom Tröllakirkja eftir
Ólaf Gunnarsson út í Þýskalandi
hjá Steidl-forlaginu í Göttingen,
en það forlag gefur meðal annars
út Günter Grass og Halldór Lax-
ness. Eitt virtasta dagblað
Þýskalands, Frankfurter All-
gemeine Zeitung, birti ítarlegan
dóm um bókina eftir Gisu Funck.
Þar segir ritdómarinn meðal
annars að hinn sanni harmleikur
aðalpersónunnar í sögu Ólafs,
Sigurbjörns Helgasonar, sé ekki
fólginn ìí þeim raunverulegu
áföllum sem hann verður fyrir,
heldur í vanhæfni hans til að
sætta sig við duttlunga örlag-
anna.î Rakin er saga Sigur-
björns, sagt frá draumi hans um
að reisa stórt verslunarhús í
Reykjavík og þeim ósköpum sem
dynja yfir son hans þegar honum
er nauðgað á byggingarsvæðinu,
og Sigurbjörn getur ekki hugsað
um neitt nema hefnd: ìNákvæm-
lega það sem áður var styrkur
hans verður nú að veikleika
hans: Ákefð hans verður að
þrjósku, viljinn til að taka
áhættu breytist í ofmat á honum
sjálfum, hugsjón hans verður að
þráhyggjuî. Sagan segir frá
ìvillu hins mannlega mikil-
mennskubrjálæðis sem þekkt er
úr goðsögum ñ innpökkunin er
nútímaleg en siðferðið gamal-
þekkt og hefur sannað sig.î Sagt
er að höfundur styðjist við ìfrá-
sagnarhefð Íslendingasagna. Í
anda hennar skiptast á hlutlægir
frásagnarkaflar og ítarlegir kafl-
ar með samtölum, og auk þess
eru í skáldsögunni náttúrulýs-
ingar og draumamyndir sem vísa
fram til óorðinna atburða.î Þótt
snemma verði ljóst ìað hefndar-
förin hljóti um síðir ill endalokî
sé skáldsaga Ólafs spennandi.
Auk þess sé í henni húmor ìsem
birtist aftur og aftur í samtöl-
umî, og laði fram bros með les-
andanum þrátt fyrir hina voveif-
legu atburði. ■
Tröllakirkja
lofuð
í Þýskalandi
■ ■ TÓNLEIKAR
12.15 Pétur Valgarð Pétursson
leikur á gítar á hádegistónleikum í
sal Tónlistarskóla Garðabæjar í tilefni
af 40 ára afmæli skólans. Reynir
Jónasson leikur með á harmoniku.
19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands
flytur ásamt Kór Kársnesskóla á
Myrkum músíkdögum í Háskólabíói
verk eftir Jón Nordal, Atla Heimi
Sveinsson, Hauk Tómasson og
Kjartan Ólafsson. Una Sveinbjarn-
ardóttir leikur einleik á fiðlu.
22.00 Hljómsveitin Vínill verður
með útgáfutónleika á Gauknum
ásamt hljómsveitinni Dimmu.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
ÓLAFUR GUNNARSSON