Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.03.2005, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 19.03.2005, Qupperneq 74
SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.30 og 10.15 B.i. 14 Sýnd kl. 3.20 og 8 B.i. 14 Sýnd kl. 10 Síðustu sýningar Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit S.V. MBL Þ.Þ. FBL Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8.30 og 10.50 B.i. 16 ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! S.V. MBL Sýnd kl. 3, 5.30, 8,30 og 10.50 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi. Yfir 17.000 gestir! Sýnd kl. 4, 6 og 8 m/ísl. tali HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 10 B.i. 14 Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 1, 2, 3, 4, 6 og 8 m/ísl. tali Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 m/ensku tali Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 Sýnd í Lúxus kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! J.H.H. kvikmyndir.com S.V. MBL 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi. Yfir 17.000 gestir! S.V. MBL Hestar & menn • Lyngh álsi 4 • 110 Rey kjavik • Sími 56 7 3300 • Fax: 56 7 3309 hestaro gmenn@ hestaro gmenn. is • ww w.hesta rogmen n.is Nafn Dags. Kr. Krónur Hestar & menn Gjafako rt Fermingargjafir fyrir hestafólk Lynghálsi 4 • 110 R. S: 567 3300 • www.hestarogmenn.is OPIÐ ALLA HELGINA LAUGARDAG 10-16 OG SUNNUDAG 12-15 Full búð af nýjum vörum og spennandi tilboðum Munið okkar vinsælu gjafakort Hnakkatilboð 1 Þór Alhliða hnakkur með yfirdýnu,uppbyggður á sama hátt og Sport 2000. Hnakknum fylgir Professional Choice teygjugjörð Saga Collection ístöð og ein- faldar Webbers ístaðsólar Verð áður 105.780 Tilboðsverð 84.990 Afsláttur 20.790 Hnakkatilboð 3 Sport 2000 stuttur Þessi alhliða spaða- lausi hnakkur hefur svo sannalega slegið í gegn. Hnakknum fylgir Pro- fessional Choice teygju- gjörð Saga Collection ístöð og einfaldar Webbers ístaðsólar Verð áður 135.780 Tilboðsverð 109.990 Afsláttur 25.790 NÝTT Hnakkatilboð 2 Sport 2000 Vandaður hefðbundinn alhliða hnakkur, 8 ára reynsla. Hnakknum fylgir Professional Choice teygjugjörð Saga Collection ístöð og einfaldar Webbers ístaðsólar Verð áður 115.780 Tilboðsverð 89.990 Afsláttur 25.880 Daddi Diskó verður með fyrir- lestur um næstu helgi á Hótel Búðum á Snæfellsnesi í tengsl- um við diskóhelgina Bárðar- boogie sem þar verður haldin. „Ég ætla mér að reyna að fylla Búðirnar aftur. Ég gerði það síðast í haust og fyllti þá hót- elið af dansþyrstum djömmur- um,“ segir Daddi. „Þarna verð ég með fyrirlestur þar sem ég tvinna saman sögu staðarins og Snæfellsnessins. Ég hef sett saman misábyggilega kenningu um að þegar Helgu dóttur Bárð- ar Snæfellsáss rak vestur um höf til Grænlands hafi hún í raun ekki endað í Bröttuhlíð hjá Ei- ríki rauða heldur farið upp með vesturströndinni að Diskóeyju, sem er til, þar sem hún kynntist töfralækni sem er faðir Travolta-ættarinnar. Helga, sem er sögð hafa haft göróttar mjaðmahreyfingar, hefur vænt- anlega kennt lækninum þessi nýju vísindi sem líklegast hafa borist mann af manni, kynslóð eftir kynslóð, og endað sem grunnur þess sem John Travolta gerði ódauðlegt í Saturday Night Fever,“ segir hann. Að sögn Dadda býr Snæfells- nesið yfir kjöraðstæðum til að lyfta sér á kreik. „Kosturinn við Hótel Búðir er að þetta er einn magnaðasti staður landsins. Diskótónlistin réði ríkjum á Búðum í gærkvöld og ekkert lát verður á djúttinu í kvöld en þar verður líka boðið upp á frábær- an mat, meðal annars boogie- wonderlamb,“ segir hann. ■ DADDI DISKÓ Daddi ætlar að bjóða upp á skemmtilega helgi á Hótel Búðum. ■ TÓNLIST Dansþyrstir djammarar á Hótel Búðum Leikarahjónin David Duchovny ogTea Leoni eru að íhuga að flytja úr húsi sínu í Malibu vegna nýs ná- granna. Nýi nágranninn er enginn annar en Britney Spears og segir Duchovny að staðurinn hafi yfirfyllst af ljósmyndurum síðan söngkonan flutti inn fyrir tveimur mánuðum ásamt eig- inmanni sínum, Kevin Federline. „Britney flutti inn og síðan hefur allt verið brjálað hérna. Ég var að labba á veitingastað um daginn og þar fyrir utan voru ljósmyndarar sem tóku mynd af mér. Ég spurði þá hvað væri í gangi og þeir svöruðu því að þeir væru að bíða eftir Britney. Það gat nú líka ekki verið að þeir væru að bíða eftir mér,“ sagði Duchovny. FRÉTTIR AF FÓLKI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.