Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.05.2005, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 05.05.2005, Qupperneq 71
FIMMTUDAGUR 5. maí 2005 39 Athlete: Tourist „Breska sveitin Athlete tekur við kyndlinum þar sem Snow Patrol lagði hann frá sér. Sæmilegasta hljómsveitarpopp eftir bresku hefðinni, sem virkar svo auðvitað sérstaklega leiðingjarnt við ítrekaða hlustun.“ BÖS Out Hud: Let Us Never Speak of it Again „Þrír liðsmenn !!! (tjikk, tjikk, tjikk) starfa líka í þessari sveit Out Hud sem var að gefa út aðra breiðskífu. Elektróník fyrir þenkjandi fólk sem veit ekkert betra í heiminum en að tapa sér í dansi.“ BÖS Michael Bublé: It’s Time „Bublé vill verða næsti Frank Sinatra. Hann er góð- ur söngvari en of mikil eftirherma til að hægt sé að setja hann á háan stall.“ FB The Bravery: The Bravery „The Bravery er líklegast hljómsveit sem þú átt annaðhvort eftir að elska eða hata. Frumraun þeirra er vandað sykurhúðað bílskúrsrokk sem ætti að koma rokkáhugamönnum í gott skap, a.m.k. að fá þá til að brosa.“ BÖS Eric Clapton: Sessions for Robert J. „Erfitt er að taka út eitt lag á þessum tvöfalda grip því víðast hvar fer Clapton á kostum, hvort sem hann er einn að strjúka gítarinn eða með hljóm- sveit sinni.“ FB Trabant: Emotional „Hirðsveit Bessastaða hefur alla tíð slegið á létta strengi og slær hvergi slöku við. Tregablandið gleðipoppið gengur fullkomlega upp enda um frá- bærar lagasmíðar að ræða. Emotional er mögnuð plata þar sem ástin, glimmer, gloss og gleði ráða ríkjum.“ KH Birgir Örn Steinarsson Freyr Bjarnason Kristján Hjálmarsson [ SMS ] UM NÝJUSTU PLÖTURNAR Góð verslun á góðum stað Sumartilboð! Frí sólgler í þínum styrkleika þegar keypt eru ný gleraugu. -6,00 / +4,00 cyl 2,00 Alex Kapranos, söngvari skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdin- and sem spilar hér á landi 27. maí, segir að á annarri plötu sveitar- innar sé að finna tónlist sem stelp- ur gráta yfir. Ferdinand hefur verið í hljóð- veri í Skotlandi að undanförnu að vinna við plötuna. „Platan er farin að taka á sig mynd,“ sagði Kapranos á heimasíðu sveitarinn- ar. „Ég sagði vini mínum að stelp- ur gætu dansað við þessa plötu, en þetta er frekar plata sem stelpur gráta yfir. Að minnsta kosti geta tár runnið niður kinnarnar á með- an þær dansa.“ ■ FRANZ FERDINAND Skoska hljómsveitin Franz Ferdinand er á leiðinni hingað til lands í lok þessa mánaðar. Hættir snemma R&B söngvarinn Usher ætlar ekki að ílengjast í tónlistarbransanum vegna þess að hann segist ekki geta haldið áfram á sama hraða á fertugsaldri. Usher, sem er þekktur fyrir vinnusemi sína, er ánægður með líf sitt eins og er en ætlar sér að slaka á þegar hann eldist. „Ég ætla ekki að vera þrítugur eða fertugur listamaður sem fer í tón- leikaferðir. Ég væri til að gera það í frítíma mínum en ég vil ekki vera 38 ára gamall, kófsveittur, hlaupandi út um allt svið,“ sagði hinn 26 ára Usher. ■ USHER Tónlistarmaðurinn Usher virðist ekki eiga mörg ár eftir í bransanum ef eitthvað er að marka orð hans. Stelpur gráta yfir n‡rri plötu OASIS Nýjasta plata sveitarinnar er komin á netið. Platan verður gefin út 30. maí. N‡ja platan á netinu Nýjasta plata hljómsveitarinnar Oasis, Don’t Believe the Truth, er komin í öllu sínu veldi á heima- síðu iTunes í Þýskalandi. Þar er hægt að hlaða inn hvert og eitt lag plötunnar á löglegan hátt. Platan, sem er sjötta hljóðvers- plata Oasis, verður gefin út 30. maí og koma þessi tíðindi liðs- mönnum sveitarinnar því afar illa. Ekki er vitað hvort Oasis mun flýta útgáfu plötunnar, en hennar hefur verið beðið með mikilli eft- irvæntingu. Síðasta plata Oasis, Heathen Chemistry, kom út fyrir tæpum þremur árum. Sveitin er þekktust fyrir fyrstu tvær plötur sínar, Definitely Maybe og (What’s the Story) Morning Glory?, sem höfðu að geyma slagara á borð við Live Forever og Wonderwall. 70-71 (38-39) Tónlist 4.5.2005 20:08 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.