Fréttablaðið - 08.06.2005, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 08.06.2005, Qupperneq 48
Fjör í FIH Mikið fjör var í FIH í Kaup- mannahöfn síðastliðinn föstu- dag þegar KB banki hélt svo- kallaðann markaðsviðskipta- dag. Hópur Íslendinga sótti fundinn ásamt fjölmörgum er- lendum banka- og fjölmiðla- mönnum. Má áætla að í kring- um hundrað manns hafi mætt til að hlusta á erindi æðstu stjórnenda KB banka. Tony She- arer, forstjóri Singer&Fried- lander, byrjaði sitt erindi á því að spila kafla úr lagi með Elvis Presley, sem vakti kátínu gesta. Seinna spilaði hann brot úr lag- inu „If I Can Dream“ með Kónginum og sagði það viðeig- andi áður en hann fjallaði um yfirtöku KB banka. Virtist sem honum líkaði vel að fá hina nýju herra KB banka inn á kontór til sín. Er launamisrétti? Karlar og konur fá ekki jöfn laun, allar kannanir hafa sýnt það. En þær sýna mjög misjafn- ar niðurstöður um hversu mikill munurinn er og virðist þetta mál vera eins og mörg önnur þar sem fólk horfir á þær tölur sem það vill sjá. Jákvæða fólkið sér átta prósenta launamun, sem er sá launamunur sem er milli kvenna og karla meðal við- skipta- og hagfræðinga. Þessi launamunur fæst þegar búið er að leiðrétta gagnvart öllum þáttum líkt og starfi, menntun og starfsaldri. Sem ættu auðvit- að að ráða meiru um laun fólk en kyn. Lág stjórnarlaun Lífeyrissjóðirnir eru lykilstofn- anir í samfélaginu að mörgu leyti. Mikilvægt er að að þar sé vel til verka unnið, enda skiptir sköpum að ná sem hæstri ávöxt- un hverju sinni. Eins og kemur fram í Markaðinum í dag eru árslaun framkvæmdastjóra allt frá sjö og upp í 23 milljónir króna. Það eru ekkert hærri laun en gengur og gerist meðal stjórnenda stærstu fyrirtækj- anna hér á landi. Hins vegar vekja stjórnarlaun nokkra at- hygli; ekki vegna þess hversu há þau eru heldur hvað þau eru lág. Stjórnarformenn sjóðanna eru með mánaðarlaun frá 60 þúsund krónum og upp í 180 þúsund á mánuði. Miðað við þær skyldur og það eftirlits- hlutverk sem þeir bera getur þetta kaup vara talist mikið. Nema að þeir mæti aðeins á fundi til að drekka kaffi. 7,2 2 9,5prósent – leiðréttur launamunur kynjanna meðalviðskipta- og hagfræðinga samkvæmt könnunFélags viðskipta- og hagfræðinga. ný hlutafélög í Kauphöllina í júní. Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðirum 0,5 prósent í 9,5 prósent fyrir helgiog spá markaðsaðilar 10 prósenta vöxt- um í haust. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is B A N K A H Ó L F I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.