Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 32
Skemmtilegast að sauma úr tai-silki Jóna Kristín Snorra- dóttir er ungur fatahönn- uður. Hún hannar sína eigin fatalínu undir merk- inu JK Hönnun og selur í Textíl Gallerýi í Skipholt- inu. „Ég lærði í fataiðn í Iðnskól- anum og kláraði skólann fyrir tveimur árum. Hluti af náminu fólst í fimm mán- aða starfsnámi á Ítalíu en þar vann ég hjá ítölsku fyr- irtæki sem heitir Simon- etta. Þetta er hátískufyrir- tæki sem selur föt fyrir börn og full- orðna. Ég var með- al annars að teikna og sauma nýja línu frá Roberto Cavalli, sem er þekktur í t í skuheiminum,“ segir Jóna, ánægð með reynsluna á Ítal- íu. Eftir fimm mánaða starfsnám var Jónu boðin vinna hjá Sim- onetta en hún ákvað að fara heim og klára skólann. Nú er hún móðir á Selfossi og hefur nóg að gera í saumaskapnum og hönnuninni. Hún selur fatnað í Textíl Gallerýi í Skipholti og tekur auk þess að sér fjölmörg sérverkefni. „Ég er aðallega að selja boli, kjóla, pils, jakka og annan kvenfatnað. Svo sér- sauma ég líka og hef gaman af því. Ég hef gert nokkra brúðarkjóla og einnig ís- lenska hátíðarbúninginn fyrir karl- menn.“ Hönnun Jónu er fjölbreytt, Hún not- ar alls konar efni og mynstur. Aðspurð segir hún að henni þyki skemmtileg- ast að sauma úr tai-silki en það sé dýrt. Hún vinnur líka töluvert af ull- arvörum sem hún selur í verslunum fyrir ferðamenn. Jóna segir að fatahönnunar- bransinn sé erfiður og mikill dugnaður sé nauðsynlegur vilji maður ná langt. „Ég stefni á að opna gall- erý og saumastofu í Reykja- vík ásamt stelpu sem útskrif- aðist með mér. Við vonumst til að geta byrjað næsta sumar. Okkur langar að hafa þetta eitthvað öðruvísi en annars staðar og erum að velta upp skemmtilegum hugmyndum núna,“ segir Jóna Kristín Snorradóttir. Hönnun Jónu er hægt að skoða á heimasíðu hennar www.jkhonnun.com thorgunnur@frettabladid.is Útsölur Nú er ráð að skella sér á útsölur og gera góð kaup. Sumrinu er fjarri því að vera lokið og enn nægur tími til að spranga um á sumarfötunum. [ ] S: 588 5518 Opnunartími • Mörkinni 6 mán. – fös. 10 – 18 • lau. 10 – 16 Mikið úrval af yfirhöfnum á 50% afslætti S M Á R A L I N D Sími 517 7007 ÚTSALAN HEFST Í DAG 30 – 50% afsláttur Ný tæki - Betra verð! 17.900.-kr. kr. 12.900.- Tískuvöruverslun Glæsibæ Sími 588 4848 Útsalan byrjar í dag Jakkar frá 2.700,- Buxur frá 1.900,- Bolir frá 950,- Mikið úrval af flottum fötum Opið mán-fös 10-18 www.atson.is Brautarholti 4 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A Röndóttur sumarkjóll. Verð 11.000 kr. Svartur blúndubolur. Verð 5.500 kr. Grænn toppur úr þæfðri ull og með ísaumuðum pallíettum. 19.500 kr.Hvít peysa úr míkróflísefni. Verð 13.000 kr. Brúnn flauelstoppur með handsaumuðu skrauti. Verð 19.500 kr. Jóna Kristín starfaði hjá ítalska tískuhúsinu Simonetta um tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.