Fréttablaðið - 20.07.2005, Síða 48

Fréttablaðið - 20.07.2005, Síða 48
Týndur köttur Hann Hrappur, sem er rúmlega eins árs högni, hvarf miðvikudaginn 7. júlí frá heimili sínu að Ljósvallagötu 12 í Reykjavík. Hann er grábröndóttur með hvíta fætur, stór og stæðilegur þó hann sé grannur. Hafi einhverjir orðið Hrapps varir eru þeir beðnir að hafa samband við Þóru í síma 697 4762. Hundabúr-Hvolpagrindur Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug- ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444. Heimili óskast fyrir árs gamla tík og átta mánaða fress. S. 588 3930. Til sölu 4 hreinræktaðir Bordercollie hvolpar. Undan Týru frá Hfj. Upplýsing- ar í síma 868 8621. 3ja ára hvítri læðu vantar gott heimili. Uppl. í síma 699 4420. Ertu að skipta um eldhúsinnréttingu? Mig vantar eina á góðu verði, vel með farna, get tekið hana niður. Sími 866 4790. Fjölskylduparadís Stór og góð aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi, húsbíla og hjólhýsi. Sundlaug, veiði, strandblak og fótbolti. Gisting og veit- ingar. FRÍTT í sund fyrir dvalargesti. Hót- el Eldborg, Snæfellsnesi www.hoteleld- borg.is & s. 435 6602. Ný íbúð til leigu á Spáni. Uppl. í s. 899 3242 eða vilkr@simnet.is Til sölu góður Camp let Gte Tjaldvagn, á góðu verði. Upplýsingar í síma 894 9906. SKOTREYN. Skotæfingasvæði á Álsnesi opið mánud. til fimmtud. frá 19-22. Til leigu ný 2ja herb. rúmgóð íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 896 1306 & 897 9390. 2-3 herb.íbúð með húsgögnum óskast til leigu í ágúst 2005 í miðbæ Rvk. Sendist á póstfang: sveinbjorg@centr- um.is Ungt par með tvo hunda óskar eftir 2-3 herbergja íbúð strax, á höfuðborgar- svæðinu í eitt ár. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í s. 662 5670. Par vantar 2ja-3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsv. frá 01.08-? Meðmæli og pen- ingar. S. 659 1781. 2 reglusamir einstaklingar utan að landi óska eftir íbúð á leigu í Rvk allt að 70 þús á mánuði. Skilvísi heitið. S. 661 1045 & 868 3721. Lítil íbúð óskast á svæði 101, 105 eða 107. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 692 1343. Leita eftir húsnæði til leigu aðeins í ágúst, allan mánuðinn fyrir 6-8 mann- esk. Tala ensku. Uppl. í síma +491704721601 eða e-mail aschimmelbusch@yahoo.de Lítil íbúð óskast á svæði 101, 105 eða 107, langtímaleiga, reyklaus, skilvís. Uppl. í síma 692 1343. Par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvk. frá 1. ágúst. Uppl. í s. 865 9277. Óska eftir herbergi á leigu með hrein- lætisaðstöðu frá ágúst til janúar. Uppl. í s. 659 6118. 35 ára húsasmiður óskar eftir góðri 2ja- 3ja herb. íbúð helst á svæði 105 eða 108. Skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta allt að 70 þús. Uppl. gefur Björn í s. 844 8675. Ungt par utan að landi reyklaust og reglusöm á leið í skóla óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Rvk. Verðhugmynd 40- 70 þúsund. Upplýsingar í síma 866 5108 og 866 0773 Þóra og Davíð. Reyklaus og reglusöm stúlka utan að landi í háskólanámi óskar eftir ódýrri og traustri íb/stúd.íb/(herb) til leigu næsta vetur (hugsl lengur) nálægt Háskóla Ís- lands. Uppl. í s. 699 2075. Miðaldra konu vantar húsnæði á verð- bilinu 55-60 þ. strax. Algjör reglusemi, skilvísar greiðslur. S. 661 8728. Jörðin Austurkot Vantsleysisströnd til sölu ásamt útihúsum. Í íbúðarh. eru 2 íbúðir. S. 869 5212. Til sölu nokkrar góðar sumarbústaða- lóðir á góðum stað í Grímsnesi. S. 661 1121 Höfum til leigu sumarbústað í Munað- arnesi í Borgarfirði. Uppl. í s. 692 9383. Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17 m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað www.geymsla1.is. S. 564 6500. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Uppl. í s. 567 4046 & 892 2074. Til leigu 80 ferm. 3ja herbergja fullbúið einbýlishús á Dalvík um helgina og næstu viku og eða eftir 9 ágúst. Uppl. í síma 893 5201. Ræstingar Vantar fólk í 50-100% vinnu. Allar upp- lýsingar um störfin eru í s. 578 1450. Nostra ehf. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti hálfan daginn og aðra hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Kópavogi hálfan daginn og aðra hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Sumarvinnna Óskum eftir duglegu fólki í garðslátt. Aldur 17-22 ára. Með bílpróf. Umsóknir á www.gardlist.is Ari í Ögri óskar eftir fólki í vinnu sem er þjónstulundað, jákvætt og duglegt. Upplýsingar í síma 822 9972 og 899 6232. BT sögun óskar eftir starfsfólki í steipu- sögun, kjarnaborun og múrbrot. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 892 7544. Bónusvideó Óskar eftir starfsfólki. Aldur 18 ára + í kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 868 4477 & 862 5460. Hornið óskar eftir að ráða reglusama og stundvísa þjóna. Vaktavinna og frí aðra hvora helgi. Reynsla æskileg. Góð laun í boði. Uppl. í síma 864 0499 og um- sóknareyðublöð á staðnum. Veitinga- húsið Hornið, Hafnarstræti 15. Hjón í London óska eftir au-pair, til að gæta sonar okkar sem er 4ja ára. Þarf að byrja 1. september. Upplýsingar veit- ir Gunnhildur í síma 557 1565 eða 00 44 7909 963 090 gunnhildur44@hot- mail.com Söluturninn Rebbi í Hamraborg. Starfs- kraft vantar aðra hvora helgi ekki yngri en 18 ára reyklaus. Tilvalið með skóla. Umsóknareyðublöð eru á staðnum. Bókara vantar til starfa í 50% starf. Uppl. í s. 897 2600. Hressingarskálinn óskar eftir að ráða vana barþjóna og einnig vantar aðstoð- armann í eldhús. Upplýsingar í síma 862 1118 eða hresso@hresso.is einnig eru umsóknareyðublöð á staðnum. Au Pair Áreiðanlegur og duglegur einstaklingur 18 ára eða eldri óskast sem au pair á heimili íslenskra hjóna í Luxembourg. Á heimilinu eru 2 ung börn. Viðkomandi þarf að geta umgengist hunda. Uppl. í síma 461 1286 og 820 1585. Örður vantar trailerbílstóra og véla- mann til framtíðarstarfa eða afleysinga. Mikil vinna. Góð laun í boði. Uppl. gef- ur Bragi í s. 691 1559. Óskum eftir vönum verkamönnum í vinnu við hellulagnir strax. Næg vinna fram að jólum. Uppl. í síma 898 4202 & 897 4583. Starfskraftur óskast í kvennærfataversl- un, 50-100 % starf. Ekki yngri 25 ára. Uppl. í s. 846 5848. Bifvélavirki óskar eftir atvinnu. Er vanur viðg. á vinnuvélum. áhugasamir sendi uppl. um kaup og kjör á bifvela- virki@yahoo.com 100% trúnaður. Bílstjóri, 67 ára. blíður maður vantar ferðafélagan. Svör Skaftahlíð 27 merkt áhugamál. Einkamál Atvinna óskast Óskum eftir handlögnum verka- mönnum og vörubílstjóra á bíl með krana. Uppl. í síma 899 9189 & 869 1415. Hellur og Gras ehf. Vantar starfsmann sem fyrst Óskum eftir að ráða starfsmann í fast starf í bakarí okkar, ekki yngri en 20 ára. Kökuhornið, Bæjarlind. Uppl. í síma 544 5566 & 897 0702. Select og Shell Starfsfólk óskast á stöðvarnar okkar á höfuðborgarsvæðinu. Um fullt starf er að ræða sem og hlutastörf. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr og vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Unnið er á vöktum. Nú er rétti tím- inn til að tryggja sér vinnu með skóla eða aðra aukavinnu fyrir vet- urinn. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is. Fullt starf og hlutastarf 10-11 óskar eftir duglegu starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæð- inu. Um almenn verslunarstörf er að ræða. Umsækjendur verða að vera fæddir ‘87 eða fyrr. Umsækj- endur verða að vera þjónustulund- aðir, vinnusamir og áreiðanlegir. Bæði er leitast eftir starfsfólki í fullt starf en einnig hlutastarf. Nú er rétti tíminn að tryggja sér vinnu með skóla í vetur. Umsóknum skal skila á vefnum www.10-11.is. Bakaríið hjá Jóa Fel. Bakaríið Jóa Fel Kleppsvegi óskar eftir að starfsfólk í afgreiðslu í fullt starf. Tvískiptar vaktir. Ekki sumar- starf. Uppl. á fást hjá Birtu í síma 588 8998 eða á staðnnum. Bakaríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. Atvinna í boði Gisting Geymsluhúsnæði Sumarbústaðir Fasteignir Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ýmislegt www.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Byssur Útilegubúnaður Gisting Ferðaþjónusta Ýmislegt Dýrahald TILKYNNINGAR 12 SMÁAUGLÝSINGAR Móttöku-, flokkunar- og förgunar- stöð sorps á Húsavík, með brennslu- og orkunýtingarkerfi. Mat á umhverfisáhrifum – úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á, móttöku-, flokkunar- og förgunarstöð sorps á Húsavík, með brennslu- og orkunýtingarkerfi. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 17. ágúst 2005. Skipulagsstofnun Allt um nám á miðvikudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 21-22/43-49 (05-11) Smáar 19.7.2005 17:05 Page 10

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.