Fréttablaðið - 20.07.2005, Side 32

Fréttablaðið - 20.07.2005, Side 32
Hækkanir á fasteignamarkaði á síðasta ári hafa orðið til þess að fólk veltir því sífellt fyrir sér hvenær hækkanirnar verði af- staðnar. Sumir spá lækkunum, aðrir að fast- eignaverð standi í stað og enn aðrir frekari hækkunum. Mjög fá haldbær rök eru þó fyr- ir spádómum fólks sem og fasteignasala um verðþróun. Fasteignasalar hafa verið helstu álitsgjafar um verð á fasteignamarkaði, sem og greiningardeildir bankanna. Í þessari grein verður frekar gengið út frá spádómum bankanna um þróunina heldur en almennri tilfinningu fasteignasala. Spurningin er sú hvort fasteignaverð lækki? Það hækkar vissulega ekki um 40 pró- sent á næsta ári eins og á því síðasta. En hvort það staðni, lækki eða haldi áfram að hækka bara hægar á eftir að koma í ljós. Hvað er líklegast? En til að auðvelda fólki að spá fram í tím- ann þarf fyrst að líta um öxl. Hvaða ástæður liggja á bak við hækkun fasteignaverðs og koma þær til með að haldast óbreyttar? Tvær meginástæður hækkunar á fast- eignaverði eru aukið framboð á lánum til fasteignakaupa og lægri vextir á fasteigna- lánum. Lægri vextir samhliða lengri lánstíma þýða lægri greiðslubyrði sem eykur kaup- getu fólks. Lægri greiðslubyrði þýðir einnig að fólk treystir sér til að ráðast í kaup á dýr- ari eignum. Dýrari eignir verða því auð- seldari og verðið rýkur upp. Einnig ber að taka fram að umfjöllunin MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 2005 MARKAÐURINN10 Ú T T E K T Fasteignaverð hefur rokið upp úr öllu valdi á síðastu 12 mánuðum en flestir spá því að nú fari að hægja á h telja verðbólu ekki fyrir hendi en hún þýddi að lækkanir væru óhjákvæmilegar. Dögg Hjaltalín kynnti sér að og spáir rólegri tímum framundan en án verulegra lækkana. FASTEIGNAVERÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU HEFUR ROKIÐ UPP Verðið er ekki nálægt fasteignaverði í helstu stórborgum Evrópu þrátt fyrir að Reykvíkingar telji sig stórborgara. Bankarnir sp mánuði. Nokkuð virðist hafa dregið úr fjölda kaupsamninga að undanförnu. Eðlilegt verð á húsunum í b Fasteignaverð í Reykjavík er ekki óeðli- legt hátt að mati greiningardeildar KB banka ef miðað er við fast- eignaverð í höfuðborgum annarra borga Evrópu. KB banki tók saman fasteignaverð í helstu höfuðborgum Evrópu vegna þess að fasteignamark- aðurinn og verðlagning hans hefur mikið verið til umræðu að undanförnu, bæði hér á landi og erlendis. Töluvert hafi veirð rætt um það í erlendum fjölmiðlum að verðbóla hafi myndast á fasteignamarkaði. Hér til hliðar sést verð á fermeter leið- rétt fyrir landsframleiðslu í nokkrum höf- uðborgum Evrópu. Fasteignaverð í Austur- Evrópu er hlutfallslega dýrara ef tekið er tillit til tekna. Fasteignaverð virðist hafa hækkað hvað mest á síðasta ári í höfuðborg- um þeirra landa þar sem fast- eignaverð er fremur lágt með tilliti til landsframleiðslu. Fasteignaverð í borgum eins og Ríga í Lettlandi, Viliníus í Litháen, Reykjavík, Ankara í Tyrklandi og Búkarest í Rúm- eníu hækkaði þannig hvað mest á síðasta ári en allar þessar borgir eru neðarlega á lista yfir fasteignaverð leiðrétt fyrir landsframleiðslu. Þúsundir króna 450 400 350 300 250 200 150 100 50 V E R Ð Á H Ú S N Æ Ð I , L E I Ð R É T T M I Ð A Ð V I Ð L A N D S F R A M L E I Ð S L U V e r ð á f e r m e t e r l e i ð r é t t f y r i r l a n d s f r a m l e i ð s l u Heimild:Greiningardeild KB banka Pa rís 40 4, 5 M ad ríd 40 1 Ví n 32 3 St ok kh ól m ur 27 9 Ró m 24 9 Lu bl ija na 20 1 He ls in ki 19 8 Ka up m an na hö fn 19 3 Du bl in 19 1 Va rs já 18 5 Bú da pe st 17 5 Os ló 17 2, 5 Rí ga 16 3 Bú ka re st 16 3 Pr ag 15 7 Am st er da m 14 9 Re yk ja ví k 13 9 Lú xe m bo rg 13 7 Be rlí n 12 0 Vi ln íu s 10 6 Br us se l 10 2, 5 An ka ra 90 Enn frekar ódýrt húsnæði á Íslandi Fasteignaverð hækkaði hvað mest þar sem það var lágt með tilliti til landsframleiðslu. Tvær helstu meginástæður hækkunar á fasteignaverði eru aukið framboð á lán- um til fast- eignakaupa og lægri vöxtum. Lægri vextir samhliða lengri lánstíma þýða lægri greiðslubyrði. 10-11 Markadur lesið 19.7.2005 16:11 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.