Fréttablaðið - 20.07.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 20.07.2005, Qupperneq 32
Hækkanir á fasteignamarkaði á síðasta ári hafa orðið til þess að fólk veltir því sífellt fyrir sér hvenær hækkanirnar verði af- staðnar. Sumir spá lækkunum, aðrir að fast- eignaverð standi í stað og enn aðrir frekari hækkunum. Mjög fá haldbær rök eru þó fyr- ir spádómum fólks sem og fasteignasala um verðþróun. Fasteignasalar hafa verið helstu álitsgjafar um verð á fasteignamarkaði, sem og greiningardeildir bankanna. Í þessari grein verður frekar gengið út frá spádómum bankanna um þróunina heldur en almennri tilfinningu fasteignasala. Spurningin er sú hvort fasteignaverð lækki? Það hækkar vissulega ekki um 40 pró- sent á næsta ári eins og á því síðasta. En hvort það staðni, lækki eða haldi áfram að hækka bara hægar á eftir að koma í ljós. Hvað er líklegast? En til að auðvelda fólki að spá fram í tím- ann þarf fyrst að líta um öxl. Hvaða ástæður liggja á bak við hækkun fasteignaverðs og koma þær til með að haldast óbreyttar? Tvær meginástæður hækkunar á fast- eignaverði eru aukið framboð á lánum til fasteignakaupa og lægri vextir á fasteigna- lánum. Lægri vextir samhliða lengri lánstíma þýða lægri greiðslubyrði sem eykur kaup- getu fólks. Lægri greiðslubyrði þýðir einnig að fólk treystir sér til að ráðast í kaup á dýr- ari eignum. Dýrari eignir verða því auð- seldari og verðið rýkur upp. Einnig ber að taka fram að umfjöllunin MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 2005 MARKAÐURINN10 Ú T T E K T Fasteignaverð hefur rokið upp úr öllu valdi á síðastu 12 mánuðum en flestir spá því að nú fari að hægja á h telja verðbólu ekki fyrir hendi en hún þýddi að lækkanir væru óhjákvæmilegar. Dögg Hjaltalín kynnti sér að og spáir rólegri tímum framundan en án verulegra lækkana. FASTEIGNAVERÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU HEFUR ROKIÐ UPP Verðið er ekki nálægt fasteignaverði í helstu stórborgum Evrópu þrátt fyrir að Reykvíkingar telji sig stórborgara. Bankarnir sp mánuði. Nokkuð virðist hafa dregið úr fjölda kaupsamninga að undanförnu. Eðlilegt verð á húsunum í b Fasteignaverð í Reykjavík er ekki óeðli- legt hátt að mati greiningardeildar KB banka ef miðað er við fast- eignaverð í höfuðborgum annarra borga Evrópu. KB banki tók saman fasteignaverð í helstu höfuðborgum Evrópu vegna þess að fasteignamark- aðurinn og verðlagning hans hefur mikið verið til umræðu að undanförnu, bæði hér á landi og erlendis. Töluvert hafi veirð rætt um það í erlendum fjölmiðlum að verðbóla hafi myndast á fasteignamarkaði. Hér til hliðar sést verð á fermeter leið- rétt fyrir landsframleiðslu í nokkrum höf- uðborgum Evrópu. Fasteignaverð í Austur- Evrópu er hlutfallslega dýrara ef tekið er tillit til tekna. Fasteignaverð virðist hafa hækkað hvað mest á síðasta ári í höfuðborg- um þeirra landa þar sem fast- eignaverð er fremur lágt með tilliti til landsframleiðslu. Fasteignaverð í borgum eins og Ríga í Lettlandi, Viliníus í Litháen, Reykjavík, Ankara í Tyrklandi og Búkarest í Rúm- eníu hækkaði þannig hvað mest á síðasta ári en allar þessar borgir eru neðarlega á lista yfir fasteignaverð leiðrétt fyrir landsframleiðslu. Þúsundir króna 450 400 350 300 250 200 150 100 50 V E R Ð Á H Ú S N Æ Ð I , L E I Ð R É T T M I Ð A Ð V I Ð L A N D S F R A M L E I Ð S L U V e r ð á f e r m e t e r l e i ð r é t t f y r i r l a n d s f r a m l e i ð s l u Heimild:Greiningardeild KB banka Pa rís 40 4, 5 M ad ríd 40 1 Ví n 32 3 St ok kh ól m ur 27 9 Ró m 24 9 Lu bl ija na 20 1 He ls in ki 19 8 Ka up m an na hö fn 19 3 Du bl in 19 1 Va rs já 18 5 Bú da pe st 17 5 Os ló 17 2, 5 Rí ga 16 3 Bú ka re st 16 3 Pr ag 15 7 Am st er da m 14 9 Re yk ja ví k 13 9 Lú xe m bo rg 13 7 Be rlí n 12 0 Vi ln íu s 10 6 Br us se l 10 2, 5 An ka ra 90 Enn frekar ódýrt húsnæði á Íslandi Fasteignaverð hækkaði hvað mest þar sem það var lágt með tilliti til landsframleiðslu. Tvær helstu meginástæður hækkunar á fasteignaverði eru aukið framboð á lán- um til fast- eignakaupa og lægri vöxtum. Lægri vextir samhliða lengri lánstíma þýða lægri greiðslubyrði. 10-11 Markadur lesið 19.7.2005 16:11 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.