Fréttablaðið - 20.07.2005, Side 1

Fréttablaðið - 20.07.2005, Side 1
▲ 24 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 HÆG BREYTILEG ÁTT Á landinu verður víða bjartviðri. Þó eru líkur á þoku- bökkum með ströndum. Hiti 10-20 stig. VEÐUR 4 MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 2005 - 194. tölublað – 5. árgangur Nýtt v iðski ptabl að með Frét tablaðinu alla miðvikudaga Sögurnar • Tölurnar • Fólkið Auglýsingasími 550 5000 Glæsilegt framtak Söngleikurinn Annie var frumsýndur í Austurbæ á sunnudaginn. Það er fag- mannlega staðið að öllum þáttum sýn- ingarinnar og allt yfirbragð hennar ber vott um fágun og smekkvísi. Gamla góða sveiflan í fullum gangi og andi fjórða áratugarins fangaður í búning- um, leikmynd og ekki síst tónlistinni sem svífur yfir vötnum í hreint frábærri stjórn Óskars Einarssonar. LEIKLIST 27 Tvær þjóðsögur Sú þjóðsaga að á Íslandi séu örfáir menn að sanka að sér sífellt stærra hlutfalli eigna á Íslandi er röng, segir Geir Ágústsson. Kakan er einfaldlega að stækka og um leið allar sneiðar hennar, þar með taldar þær stóru. Í DAG 16 Neftchi Baku ætlar sér sigur FH-ingar taka á móti Neftchi Baku frá Azerbaídsjan í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar- innar í kvöld. Gestirnir mæta til leiks með tveggja marka forystu frá fyrri leiknum og ætla sér að auka við þá forystu í Hafnarfirði í kvöld. ÍÞRÓTTIR 20 Dregur konuna á flot ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON: Í MIÐJU BLAÐSINS Leitar a› tengdasyni Íslands JÓN INGI HÁKONARSON: ▲ 30 TÓNLIST ▲ STÖÐVUÐU VINNU Mótmælendur stöðvuðu stórar vinnuvélar með því að taka sér stöðu fyrir framan þær. Birgitta Jónsdóttir, einn tals- manna mótmælendanna í tjaldbúðunum við Kárahnjúka, sagði að sér kæmi ekki á óvart þó að fleiri slík mótmæli yrðu á næstunni. VIÐSKIPTI Baugur hefur keypt 30 prósenta hlut í danska fasteigna- félaginu Keops fyrir um sex millj- arða íslenskra króna. Starfsemi Keops felst meðal annars í því að kaupa og endur- nýja atvinnu- og íbúðarhúsnæði, bæði til útleigu og sölu. Einnig er starfrækt innan félagsins nokk- urs konar eignarhaldsfélag sem heldur utan um fjárfestingar í fasteignum. Húsnæði félagsins er aðallega í Kaupmannahöfn og víð- ar í Danmörku en einnig í Svíþjóð og á Spáni. Félagið hefur verið skráð í kauphöllina í Danmörku frá árinu 1998. Gengi félagsins hefur hækk- að mikið að undanförnu og er það hástökkvari ársins í dönsku kaup- höllinni. Skarphéðinn Berg Stein- arsson, framkvæmdastjóri Nord- ic fjárfestinga, félagsins sem sér um fjárfestingar Baugs á Norður- löndum, segir félagið ætla að koma að stjórnun Keops. Ráðgert er að halda hluthafafund í ágúst þar sem fulltrúar Baugs taki sæti í stjórn Keops. Heildareignir félagsins nema nú tæpum áttatíu milljörðum ís- lenskra króna en eignir þess hafa stóraukist að undanförnu með kaupum á ýmsum fasteignum. Tekjur félagsins á síðasta ári námu í kringum átta milljarða króna og hagnaður félagsins var tæpar 800 milljónir króna. Baugur keypti 30 prósenta hlut sinn af stofnanda og forstjóra fé- lagsins en hann átti hátt í 70 pró- senta hlut í félaginu. Baugur verð- ur því næststærsti eigandi félags- ins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baugur fjárfestir í verslunarhús- næði en fyrir á félagið umtals- verðan hlut í fasteignafélaginu Stoðum og félagið seldi nýlega 10 prósenta hlut sinn í breska fast- eignafélaginu LxB. Baugur á fyrir hlut í fasteignafélagi sem stofnað var í kringum húsnæði Magasin du Nord við Kóngsins Nýjatorg. Skarphéðinn Berg segir Baug vera að skoða frekari fjárfesting- ar í Danmörku. - dh MÓTMÆLI Átján erlendir mótmæl- endur stöðvuðu vinnu hluta starfs- manna við Kárahnjúkavirkjun um rúmar tvær klukkustundir í gær með því að fara í óleyfi fótgangandi inn á vinnusvæðið og hlekkja sig við vinnuvélar og leggjast í veg fyrir vinnutæki. Lögreglan á Egilsstöðum fjarlægði mótmælendur. Þrettán voru handteknir mótspyrnulaust en áður en lögreglan kom höfðu fimm þeirra horfið af vettvangi. Helgi Jensson, fulltrúi sýslumannsins á Seyðisfirði, segir óljóst hvaða eftir- málar verði af aðgerðunum en það ráðist meðal annars af því hvort Impregilo leggi fram kæru. Ómar R. Valdimarsson, talsmað- ur Impregilo, segir líklegt að kæra verði lögð fram. „Við munum fara yfir þetta mál og athuga hvort hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi að- gerða svo að atvik af þessu tagi end- urtaki sig ekki,“ segir Ómar. Birgitta Jónsdóttir, einn tals- manna mótmælendanna í tjaldbúð- unum við Kárahnjúka, segir ís- lenska tjaldbúðafólkið ekki hafa staðið fyrir mótmælunum en þeir útlendingar sem tóku þátt í þeim gisti þó í tjaldbúðunum. „Þarna eru allir á eigin vegum en mér persónu- lega finnst ekkert athugavert við aðgerðir af þessu tagi svo fremi að ekki hljótist mannskaðar af,“ segir Birgitta. - kk ● ferðir ● brúðkaup Mörg hundru› manns í prufu FÓLK FLAGS OF OUR FATHERS: STJARNA VETRARINSMÆTIR AUDDI EASTWOOD? Promens kaupir Bonar Plastics: Eitt stærsta i›nfyrirtæki› VIÐSKIPTI Promens, sem áður starf- aði undir merkjum Sæplasts, hefur fest kaup á breska félaginu Bonar Plastics sem var í eigu Low & Bon- ar. Kaupverðið er um þrír milljarð- ar króna og gera stjórnendur Promens ráð fyrir að veltan þre- faldist. Félagið verður með starf- semi í tólf löndum og verður eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins. Promens er dótturfélag Atorku Group, stærsta hluthafans í Low & Bonar. Magnús Jónsson, stjórnar- formaður Atorku Group, segir að viðskiptin hafi verið góð fyrir báða aðila og félagið líti á Low & Bonar sem góðan fjárfestingarkost þrátt fyrir söluna. - eþa / Sjá Markaðinn VEÐRIÐ Í DAG Leggja sex milljar›a í danskt fasteignafélag Baugur kaupir 30 prósenta hlut í danska fasteignafélaginu Keops fyrir sex millj- ar›a króna. Félagi› er hástökkvari ársins í dönsku kauphöllinni, eignir félagsins hafa stóraukist a› undanförnu og nema nú tæpum 80 milljör›um króna. HÖFUÐSTÖÐVAR KEOPS Í KAUPMANNA- HÖFN Baugur er að skoða frekari fjárfest- ingar í Danmörku. Mótmælendur stöðvuðu vinnu við Kárahnjúka: Hlekkju›u sig vi› vinnuvélar FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H H Fyrsta skipið í álvershöfninni: Sigldi á n‡ju bryggjuna ÓHAPP Nokkurt tjón varð á nýju ál- vershöfninni í Reyðarfirði í gær þegar Skaftafell lagðist þar að bryggju fyrst skipa. Rúnar Sigur- jónsson, hafnarstjóri á Reyðarfirði, segir að skutur skipsins hafi rekist í bryggjuna í vindhviðu en sérfræð- ingar meti skemmdirnar í dag. „Það eru sýnilegar skemmdir á steyptum kanti á bryggjunni en við fyrstu athugun virðist stálþilið vera óskemmt,“ segir Rúnar. Í farmi Skaftafells er risakrani með allt að 110 tonna lyftigetu og verður hann notaður við uppskipun á stórförmum og gámum með hrá- efni til álversins. - kk SKAFTAFELL VIÐ SKEMMDA BRYGGJUNA Skipið sigldi utan í bryggjuna í Reyðarfirði. 01 19.7.2005 22:22 Page 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.