Fréttablaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 1
▲ 24 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 HÆG BREYTILEG ÁTT Á landinu verður víða bjartviðri. Þó eru líkur á þoku- bökkum með ströndum. Hiti 10-20 stig. VEÐUR 4 MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 2005 - 194. tölublað – 5. árgangur Nýtt v iðski ptabl að með Frét tablaðinu alla miðvikudaga Sögurnar • Tölurnar • Fólkið Auglýsingasími 550 5000 Glæsilegt framtak Söngleikurinn Annie var frumsýndur í Austurbæ á sunnudaginn. Það er fag- mannlega staðið að öllum þáttum sýn- ingarinnar og allt yfirbragð hennar ber vott um fágun og smekkvísi. Gamla góða sveiflan í fullum gangi og andi fjórða áratugarins fangaður í búning- um, leikmynd og ekki síst tónlistinni sem svífur yfir vötnum í hreint frábærri stjórn Óskars Einarssonar. LEIKLIST 27 Tvær þjóðsögur Sú þjóðsaga að á Íslandi séu örfáir menn að sanka að sér sífellt stærra hlutfalli eigna á Íslandi er röng, segir Geir Ágústsson. Kakan er einfaldlega að stækka og um leið allar sneiðar hennar, þar með taldar þær stóru. Í DAG 16 Neftchi Baku ætlar sér sigur FH-ingar taka á móti Neftchi Baku frá Azerbaídsjan í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar- innar í kvöld. Gestirnir mæta til leiks með tveggja marka forystu frá fyrri leiknum og ætla sér að auka við þá forystu í Hafnarfirði í kvöld. ÍÞRÓTTIR 20 Dregur konuna á flot ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON: Í MIÐJU BLAÐSINS Leitar a› tengdasyni Íslands JÓN INGI HÁKONARSON: ▲ 30 TÓNLIST ▲ STÖÐVUÐU VINNU Mótmælendur stöðvuðu stórar vinnuvélar með því að taka sér stöðu fyrir framan þær. Birgitta Jónsdóttir, einn tals- manna mótmælendanna í tjaldbúðunum við Kárahnjúka, sagði að sér kæmi ekki á óvart þó að fleiri slík mótmæli yrðu á næstunni. VIÐSKIPTI Baugur hefur keypt 30 prósenta hlut í danska fasteigna- félaginu Keops fyrir um sex millj- arða íslenskra króna. Starfsemi Keops felst meðal annars í því að kaupa og endur- nýja atvinnu- og íbúðarhúsnæði, bæði til útleigu og sölu. Einnig er starfrækt innan félagsins nokk- urs konar eignarhaldsfélag sem heldur utan um fjárfestingar í fasteignum. Húsnæði félagsins er aðallega í Kaupmannahöfn og víð- ar í Danmörku en einnig í Svíþjóð og á Spáni. Félagið hefur verið skráð í kauphöllina í Danmörku frá árinu 1998. Gengi félagsins hefur hækk- að mikið að undanförnu og er það hástökkvari ársins í dönsku kaup- höllinni. Skarphéðinn Berg Stein- arsson, framkvæmdastjóri Nord- ic fjárfestinga, félagsins sem sér um fjárfestingar Baugs á Norður- löndum, segir félagið ætla að koma að stjórnun Keops. Ráðgert er að halda hluthafafund í ágúst þar sem fulltrúar Baugs taki sæti í stjórn Keops. Heildareignir félagsins nema nú tæpum áttatíu milljörðum ís- lenskra króna en eignir þess hafa stóraukist að undanförnu með kaupum á ýmsum fasteignum. Tekjur félagsins á síðasta ári námu í kringum átta milljarða króna og hagnaður félagsins var tæpar 800 milljónir króna. Baugur keypti 30 prósenta hlut sinn af stofnanda og forstjóra fé- lagsins en hann átti hátt í 70 pró- senta hlut í félaginu. Baugur verð- ur því næststærsti eigandi félags- ins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baugur fjárfestir í verslunarhús- næði en fyrir á félagið umtals- verðan hlut í fasteignafélaginu Stoðum og félagið seldi nýlega 10 prósenta hlut sinn í breska fast- eignafélaginu LxB. Baugur á fyrir hlut í fasteignafélagi sem stofnað var í kringum húsnæði Magasin du Nord við Kóngsins Nýjatorg. Skarphéðinn Berg segir Baug vera að skoða frekari fjárfesting- ar í Danmörku. - dh MÓTMÆLI Átján erlendir mótmæl- endur stöðvuðu vinnu hluta starfs- manna við Kárahnjúkavirkjun um rúmar tvær klukkustundir í gær með því að fara í óleyfi fótgangandi inn á vinnusvæðið og hlekkja sig við vinnuvélar og leggjast í veg fyrir vinnutæki. Lögreglan á Egilsstöðum fjarlægði mótmælendur. Þrettán voru handteknir mótspyrnulaust en áður en lögreglan kom höfðu fimm þeirra horfið af vettvangi. Helgi Jensson, fulltrúi sýslumannsins á Seyðisfirði, segir óljóst hvaða eftir- málar verði af aðgerðunum en það ráðist meðal annars af því hvort Impregilo leggi fram kæru. Ómar R. Valdimarsson, talsmað- ur Impregilo, segir líklegt að kæra verði lögð fram. „Við munum fara yfir þetta mál og athuga hvort hægt sé að grípa til fyrirbyggjandi að- gerða svo að atvik af þessu tagi end- urtaki sig ekki,“ segir Ómar. Birgitta Jónsdóttir, einn tals- manna mótmælendanna í tjaldbúð- unum við Kárahnjúka, segir ís- lenska tjaldbúðafólkið ekki hafa staðið fyrir mótmælunum en þeir útlendingar sem tóku þátt í þeim gisti þó í tjaldbúðunum. „Þarna eru allir á eigin vegum en mér persónu- lega finnst ekkert athugavert við aðgerðir af þessu tagi svo fremi að ekki hljótist mannskaðar af,“ segir Birgitta. - kk ● ferðir ● brúðkaup Mörg hundru› manns í prufu FÓLK FLAGS OF OUR FATHERS: STJARNA VETRARINSMÆTIR AUDDI EASTWOOD? Promens kaupir Bonar Plastics: Eitt stærsta i›nfyrirtæki› VIÐSKIPTI Promens, sem áður starf- aði undir merkjum Sæplasts, hefur fest kaup á breska félaginu Bonar Plastics sem var í eigu Low & Bon- ar. Kaupverðið er um þrír milljarð- ar króna og gera stjórnendur Promens ráð fyrir að veltan þre- faldist. Félagið verður með starf- semi í tólf löndum og verður eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins. Promens er dótturfélag Atorku Group, stærsta hluthafans í Low & Bonar. Magnús Jónsson, stjórnar- formaður Atorku Group, segir að viðskiptin hafi verið góð fyrir báða aðila og félagið líti á Low & Bonar sem góðan fjárfestingarkost þrátt fyrir söluna. - eþa / Sjá Markaðinn VEÐRIÐ Í DAG Leggja sex milljar›a í danskt fasteignafélag Baugur kaupir 30 prósenta hlut í danska fasteignafélaginu Keops fyrir sex millj- ar›a króna. Félagi› er hástökkvari ársins í dönsku kauphöllinni, eignir félagsins hafa stóraukist a› undanförnu og nema nú tæpum 80 milljör›um króna. HÖFUÐSTÖÐVAR KEOPS Í KAUPMANNA- HÖFN Baugur er að skoða frekari fjárfest- ingar í Danmörku. Mótmælendur stöðvuðu vinnu við Kárahnjúka: Hlekkju›u sig vi› vinnuvélar FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H H Fyrsta skipið í álvershöfninni: Sigldi á n‡ju bryggjuna ÓHAPP Nokkurt tjón varð á nýju ál- vershöfninni í Reyðarfirði í gær þegar Skaftafell lagðist þar að bryggju fyrst skipa. Rúnar Sigur- jónsson, hafnarstjóri á Reyðarfirði, segir að skutur skipsins hafi rekist í bryggjuna í vindhviðu en sérfræð- ingar meti skemmdirnar í dag. „Það eru sýnilegar skemmdir á steyptum kanti á bryggjunni en við fyrstu athugun virðist stálþilið vera óskemmt,“ segir Rúnar. Í farmi Skaftafells er risakrani með allt að 110 tonna lyftigetu og verður hann notaður við uppskipun á stórförmum og gámum með hrá- efni til álversins. - kk SKAFTAFELL VIÐ SKEMMDA BRYGGJUNA Skipið sigldi utan í bryggjuna í Reyðarfirði. 01 19.7.2005 22:22 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.