Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 65
10 TILKYNNINGAR Glæsileg 3ja herbergja eign á einum eftir- sóttasta stað í Grafarholtinu. Íbúðin er 78,6 fm með um 25 fm einkalóð. Íbúðin er sérlega vel skipulögð, björt, opin og með vönduðum innrétting- um. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Samliggjandi stofa og eldhús. Gengið er út um eldhús í stóran garð með nýjum leiktækjum. Þvottaherbergi með sérsmíðuðum skáp og hillum. Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf með baðkari. Rúmgóð flísalögð geymsla. Glæsilegt útsýni. Verð 19,3 millj. Fr u m HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 - Netfang: foss@foss.is FAX 5 12 12 13 - Bragi Björnsson, lögmaður og lögg.fast. MARÍUBAUGUR Heiðarskóli 40 ára Þann 9. nóvember n.k. verða 40 ár liðin frá því að Heiðarskóli í Leirársveit tók til starfa. Þessara tímamóta verður minnst laugardaginn 12. nóvember n.k. Klukkan 13:00 þann dag verður skólinn opnaður íbúum skólasvæðisins, fyrrverandi og núverandi nemendum og starfsfólki, svo og öllum öðrum velunnurum skólans. Þar verða nemendur við leik og störf fram til klukkan 15:00. Þar verður hægt að sjá vinnu nemenda og myndir úr skóla- starfinu. Hátíðardagskrá hefst í Heiðarborg um klukkan 15:00 Kaffiveitingar verða í Heiðarborg að lokinni hátíðardagskrá. Verið velkomin Skólastjóri Haustfundur Heilsuhringsins verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.00. Fyrirlesarar: Hildur Guðmundsdóttir Næring á meðgöngu og Margrét Aðalsteinsdóttir Meðvitund um efnislegt og andlegt samfélag Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis Stjórnin Stöðuverðir Bílastæðasjóður óskar eftir stöðu- vörðum í heilsdags- og hlutastörf. STARFSSVIÐ • Eftirlit með bifreiðastöðum og notkun gjaldskyldra bíla- stæða utanhúss • Álagning stöðvunarbrotagjalda • Ritun umsagnar vegna stöðvunarbrota • Samskipti við viðskiptavini og starfsmenn Bílastæðasjóðs HÆFNISKRÖFUR • Ökuréttindi • Stundvísi, reglusemi og almennt hreysti • Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og áræðni • Skriffærni á íslensku • Æskilegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og einu norðurlandamáli ANNAÐ Vinnutími er frá 9:00 til 18.00 og starfið hentar jafnt kon- um sem körlum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember n.k. og skal senda umsóknir til Bílastæða- sjóðs Reykjavíkur merkt ìStöðuvörðurî, Hverfisgötu 14, 101 Reykjavík. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í af- greiðslu okkar eða senda umsókn á haukura@reykjavik.is. Nánari upplýsingar veitir Haukur Ástvaldsson aðalvarðstjóri í síma 585-4500. Bílastæðasjóður er sjálfstætt fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar. Megintilgangur er að stýra nýtingu bílastæða í því skyni að útvega gestum og viðskiptavinum miðborgarinnar vel staðsett skammtí- mastæði þar sem nauðsyn krefur. Bílastæðasjóður fer jafnframt með eftirlit með bifreiðastöðum í því skyni að greiða fyrir umferð gangandi jafnt sem akandi vegfarenda ATVINNA ATVINNA 9. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR Staða leikskólastjóra við leikskólann Sólborg Ísafirði Staða leikskólastjóra er laus frá og með 1. janúar 2006. Sólborg er fjögurra deilda skóli með börn á aldrinu 1-6 ára og eru einkunnarorð skólans: virð- ing-gleði-sköpun. Leitað er að leikskólastjóra sem er með leikskóla- kennaramenntun, með reynslu af stjórnun skóla og starfsmannastjórnun, lipran í mannlegum samskipt- um og með góða faglega þekkingu á málefnum leikskóla. Umsóknir skulu berast til: Sigurlínu Jónasdóttur leikskólafulltrúa, Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísa- fjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, Ísafirði. Leikskólafulltrúi veitir nánari upplýsingar í s. 450 8001, netfang: leikskolafulltrui@isafjordur.is. Við bjóðum flutningsstyrk, þróttmikla leik,- grunn, -og menntaskóla, öflugt íþrótta- og menningarlíf, frábæra fjallaloftið okkar og margrómaða ísfirska lognið. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2005. FASTEIGNIR Til sölu mjög gott steinsteypt parhús á tveimur hæðum að stærð 147 fm. auk 32 fm. bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í 4 góð svefnherb. á efri hæð, góða stofu, garðstofu, þvottaherb., snyrtingu, baðher- bergi og eldhús með borðkrók. Falleg ræktuð lóð með góðri verönd. Laust fljótlega. Verð 35 millj. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16:30 TIL 18:30 SKÓLAGERÐI 23 – PARHÚS KÓP. Suðurlandsbraut 54 Sími 568 2444 asbyrgi@asbyrgi.is - www.asbyrgi.is Ingileifur Einarsson, löggiltur fasteignasali Vestfjarðavegur nr. 60, Bjarkalundur-Eyri, Reykhólahreppi. Mat á umhverfisáhrifum – athugun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur tilkynnt til umfjöllunar Skipulags- stofnunar matsskýrslu um Vestfjarðaveg nr. 60, Bjarkalundur-Eyri, Reykhólahreppi. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 9. nóvember til 21. desember 2005 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofum Reykhólahrepps, Tálknafjarðarhrepps, Vesturbyggðar, í Þjóðarbók- hlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Náttúrustofu Vestfjarða: www.nave.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leg- gja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 21. desember 2005 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun Starfsmann vantar Óskum eftir hressum starfsmanni á besta aldri við þrif og gæslu í íþróttahúsi HK Digranesi. Nánari upplýsingar gefa Birgir eða Þórunn í síma 554-2230. 26-28/61-65 smáar 8.11.2005 16:35 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.