Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 34
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Asíski þróunarbankinn telur að fuglaflensa í mönnum og áfallið í kjölfar hennar myndi kosta asískan efnahag allt að 283 milljarða bandaríkjadala. Þetta kemur fram á vefsíðu BBC. Verg landsframleiðsla svæðisins myndi minnka um 6,5 prósent. Í skýrslu Alþjóðabankans um efnahag Austur-Asíu kom fram að fuglaflensan gæti hamlað efnahagsvexti á árinu 2006 vegna hugsanlegra aðgerða annarra landa og ferðatakmarkana til svæðisins. Ef til heimsfaraldurs kæmi myndi tveggja prósenta minnkun í vergri landsframleiðslu á meðan á honum stæði kosta allt að 200 milljónir banda- ríkjadala á einum ársfjórðungi. - hhs TTT auglýsingastofa/Ljósm .S S J Mark skrifstofustólar Ótrúlegt verð! Mark er ný og glæsileg lína skrifstofustóla frá Á. Guðmundssyni ehf. fyrir vinnustaði og heimili. Stólarnir eru hannaðir af Pétri B. Lútherssyni. Hæðarstilling á baki Pumpa til að stilla stuðning við mjóhrygg Hæðarstillanlegir armar Hallastilling á baki Sleði til að færa setu fram og aftur Mjúk hjól Hæðarstilling á setu og baki Hægt er að stilla stífleika setu og baks eftir þyngd notanda Veltustilling á setu og baki TILBO Ð Bæjarlind 8-10 • Sími 510 7300 • www.ag.isHeildarlausnir í skrifstofuhúsgögnum Mark 30 fullt verð kr. 57.855 Tilboðsverð:Kr.40.900 Mark 10 fullt verð kr. 19.900 Tilboðsverð:Kr.13.930 Mark 20 fullt verð kr. 38.010 Tilboðsverð:Kr.26.976 Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar Evrópskir vínframleiðendur eru margir hverjir eru hræddir við breytingarnar sem fylgja auk- inni alþjóðavæðingu. Um þetta er fjallað á vefsíðu Der Spiegel. Að mati þeirra framleiðenda sem vilja halda í hefðirnar eiga ný- stárlegar aðferðir ekki við í framleiðslu vína. Til dæmis er sú aðferð að nota viðarflísar og bæta við sykri í framleiðsluna umdeild. Jarðvegurinn, loftslagið og veðrið eigi að vera þeir þættir sem ákvarða bragð vínsins. Hverju sem því líður standa framleiðendur nú frammi fyrir því að þurfa að aðlagast alþjóða- væðingunni. Spurningar sem vakna snúa að því vernig eigi að bregðast við henni, hvernig eigi að aðlaga vínið nýjum smekki heimsins og hvort framleiðslan eigi nafnbótina „vín“ skilið eftir breytingarnar. Evrópusambandið og Banda- ríkin hafa þegar samþykkt sín á milli að Bandaríkjamenn megi nota eikarflísar í framleiðslu sína. Nú er í burðarliðnum við- skiptasamningur sem kynntur verður fyrir ráðherranefnd Evr- ópusambandsins í lok nóvember. Verði samningurinn samþykktur fá evrópskir framleiðendur leyfi til að nota sömu aðferðir og Bandaríkjamenn. Þá má búast við því að Alþjóðaviðskiptastofn- unin krefjist þess að slíkar til- slakanir muni ganga jafnt yfir alla. Ljóst er því að evrópskir vínframleiðendur verða að aðlag- ast og með því eru breytingar nauðsynlegar Sérfræðingar telja að árið 2005 verði fyrsta árið sem Evr- ópa flytur inn meira vín en það flytur út. - hhs EVRÓPK VÍN NJÓTA EKKI SÖMU VIRÐINGAR OG ÁÐUR Áætlað er að í ár verði í fyrsta sinn meiri innflutningur en útflutningur á vínum í Evrópu. Evrópsk vín há lífsbaráttuna Alþjóðavæðingin heldur innreið sína á vínmarkaðinn. Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 10,36 Lev 36,93 2,01% Carnegie Svíþjóð 101,50 SEK 7,45 5,87% Cherryföretag Svíþjóð 26,60 SEK 7,45 -7,35% deCode Bandaríkin 8,69 USD 60,57 0,88% EasyJet Bretland 3,00 Pund 105,86 5,31% Finnair Finnland 10,87 EUR 71,59 3,77% French Connection Bretland 2,43 Pund 105,86 -1,13% Intrum Justitia Svíþjóð 68,00 SEK 7,45 -3,20% Keops Danmörk 18,70 DKR 9,59 -3,46% Low & Bonar Bretland 1,11 Pund 105,86 1,23% NWF Bretland 6,33 Pund 105,86 10,05% Sampo Finnland 13,25 EUR 72,11 5,58% Saunalahti Finnland 2,42 EUR 71,59 -1,53% Scribona Svíþjóð 15,50 SEK 7,45 -2,06% Skandia Svíþjóð 41,30 SEK 7,45 3,85% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiðla á mánudag Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 0 9 , 5 9 3 , 8 3 % Nítján ára breskur flugmaður, Martin Halstead, hefur stofnað sitt eigið flugfélag. Flugfélagið Alpha One Airlines mun fara sitt fyrsta flug á mánudagsmorgun frá Southampton-flugvelli til The Isle of Man. Halstead hefur fjár- fest í 18 sæta flugvél af gerðinni BAE Jetstream 31 og mun leigja aðra til að standa undir tveimur áætlunarflugum á dag milli flug- vallanna tveggja. Áætlað er að flug milli Isle of Man og Black- pool hefjist einnig innan skamms. Martin Halstead, sem af gár- ungunum er kallaður Litli Bran- son, segir í viðtali við BBC að hann sé sannfærður um að áætl- anir sínar muni standast þrátt fyr- ir efasemdarraddir í samfélaginu. Hann ætli að nálgast innanlands- flug á nýjan og frumlegan hátt og að hann hafi eldri og reyndari menn til að leita til þurfi hann hjálp. Áætlað er að flugfélagið flytji 75 þúsund farþega á fyrsta ári starfsemi sinnar. - hhs Unglingur stofnar flugfélag Alpha One Airlines hefur áætlunarflug innanlands í Bretlandi á mánudag. ALPHA ONE AIRLINES Í LOFTIÐ 19 ára breskur flugmaður sem er nefndur Litli Branson ætlar að umbylta bresku innan- landsflugi. Flensan yrði dýrkeypt Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur hækkað eigin afkomu- spá fyrir árið 2005. Einn helsti samkeppnisaðili Puma, Adidas, gerði slíkt hið sama. Þetta var gert í framhaldi af góðri sölu í Bandaríkj- unum á þriðja ársfjórðungi sem var umfram vætningar markaðar- ins. Hagnaður fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi hækkaði um 11,5 prósent milli ára og var 91,9 milljónir evra eða rúmlega 6,5 milljarðar íslenskra króna. Puma lítur hýrum augum til heimsmeist- aramótsins í knatt- spyrnu sem haldið er í Þýskalandi árið 2006 og undir- býr sig nú að kappi fyrir mikla sölu í að- dragandanum að því. - hhs Puma hækkar afkomuspá 06_07_Markadur-lesin 8.11.2005 15:38 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.