Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 61
Riskið í dílum Stefán Svavarsson, einn helsti fræðimaður landsins á sviði end- urskoðunar og stjórnarformað- ur Fjármálaeftirlitsins, er um- hugað um íslenskt málfar. Kom það skýrt fram í ræðu hans á ársfundi Fjármálaeftirlitsins á mánudaginn þegar hann sagði alltof algengt í umræðu um fjár- hagsleg málefni fyrirtækja að menn sletti ensku. Vonlaust væri að nota ebitda eða jafnvel e-bytta þegar unnt væri að segja rekstrarhagnaður án afskrifta. Nefndi hann dæmi um orðnotk- un í opinberri umræðu sem hann hefði heyrt og væri ótæk: „Ebit- dan verður að duga fyrir vakk- inu af hæfilegu kapitali, einkum ef riskið er mikið í struktueruð- um dílum og þegar hedgið er illa unnið.“ Sambankahlaup Stór hópur manna úr fjármála- lífinu flaug til New York fyrir síðustu helgi og hljóp þar mara- þon á sunnudaginn. Þetta var sannkallað sambankahlaup því þarna sameinuðust menn úr nokkrum fjármálafyrirtækjum. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, Guðmundur Þ. Guðmundsson og Stefán Ákason, sem allir starfa hjá KB banka, tóku vel á því. Vil- helm Þorsteinsson og Jóhannes Baldursson, hjá Íslandsbanka, létu sig ekki vanta. Ekki heldur Ómar Sigtryggsson frá MP banka né Halldór Friðrik Þor- steinsson hjá HF Verðbréfum. Helgi Eysteinsson hjá Úrval – Útsýn getur líka hlaupið því hann fylgdi köppunum eftir, sem allir kláruðu hlaupið. Nokkrir „hittu vegginn“ eftir 35 kíló- metra enda NY-hlaup talin erfið vegna mikils hæðarmismunar. Hlaupið var í gegnum fimm hverfi og var það mikil upplifun. Spurningin sem vaknar er hvort Landsbankamenn geti ekkert hlaupið? Hækkun í hafi Danskir fjölmiðlar láta sitt ekki eftir liggja þegar tækifæri er til að sá tortryggni um íslenska fjárfesta í Danmörku. Þeir tóku því gagnrýni Vilhjálms Bjarna- sonar, aðjúnkts við Háskóla Ís- lands, fagnandi og gerðu henn góð skil sem og þeimi sögusögn- um sem hafa verið í gangi um FL Group og Sterling. Svona til þess að gefa Vilhjálmi aukið vægi var hann af Dönun- um tiltlaður lektor sem er föst staða við háskóla. Fjarlægðin gerir víst fjöllin blá og mennina mikla og þegar viðskiptalífið var í föstum skorðum þægilegra hafta, þá var virðisauki af þessu tagi kallaður hækkun í hafi. 160% 93 7,6%aukning í eignum Straums-Burðar-áss frá áramótum. þúsund gistinætur á íslenskum hótelum íseptember. samdráttur í verðmæti útfluttrasjávarafurða fyrstu níu mánuðiársins. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is Við færum þér fjármálaheiminn Nú býðst þér að eiga milliliðalaus verðbréfaviðskipti með E*TRADE í gegnum netið á stærsta verðbréfamarkaði heims, Wall Street í Bandaríkjunum, og á mörkuðum í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Kynntu þér málið á www.landsbanki.is B A N K A H Ó L F I Ð 01_24_Markadur-lesið 8.11.2005 15:54 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.