Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 67
 9. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR12 Heiða bjó í eitt ár í Austur-Berlín. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Ragnheiður Eiríksdóttir tónlistarkona á sér uppáhaldsstað og draumastað. „Uppáhaldsstaðurinn minn sem stendur er Alexanderplatz sem er í gamla miðbæ Berlínar austan megin,“ segir Heiða. Hún bjó í þessum hluta borgarinnar í ár og saknar hans mjög mikið. „Þarna er hægt að fá bestu „currywurst mit pommes“ í Berlín sem eru karrípylsur með frönskum en það er borgarréttur Berlínarbúa. Á Alexand- erplatz er mjög fallegur gosbrunnur og þarna hanga líka allir pönkararnir og skrítna fólkið.“ Heiða á sér líka draumastað. „Drauma- staðurinn minn er Tokyo. Ég hef heyrt fullt af fólki segja fallegar sögur þaðan en ég hef aldrei fengið tækifæri til þess að fara þangað. Mér finnst einhvern- veginn þegar ég hitti Japani að þá skilji ég alveg hvaðan þeir koma. Ég held að Íslendingar og Japanir eigi tölvert sameiginlegt. Fyrir utan það að vera frá eldfjallaeyjum þá eru báðar þessar þjóðir svolítið klikkaðar og tæknióðar en trúa samt á gamlar þjóðsögur.“ DRAUMASTAÐURINN Bjó í Berlín og langar til Tókýó 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI veislubakkar Ljúffengir www.jumbo.is Frí heimsending Pöntunarsími: 554-6999 1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.