Fréttablaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 77
 12. nóvember 2005 LAUGARDAGUR5328. janúar 2005 FÖSTUDAGUR 77 Miðaverð á dansleik kr. 1.600 laugardaginn 12. nóvember ALLIR Á BALL OG VERÐUM Í STUÐI ! hljómsveitin uppskeruhátíð h e s t a m a n n a Sími 533-1100 - www.broadway.is k o b b e d í k o b b s t ó r d a n s l e i k u r KRINGLUKRáINKRINGLUK ÁIN VISA kreditkorthöfum bjóðast einstök kjör* á fjórar sýningar: 12., 17., 24. og 30. nóvember. Nánari upplýsingar á www.visa.is og í miðasölu Borgarleikhússins: 568 8000 *Afslátturinn gildir aðeins ef greitt er með VISA kreditkorti og bókað í gegnum síma. MANNTAFL Í BORGARLEIKHÚSINU Einleikur með Þór Tulinius SPENNANDI FRÁ UPPHAFI . . .TIL ENDA!! Glæsilegt tilboð fyrir VISA kreditkorthafa Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur upp á fimmtán ára afmæli sitt með afmælistónleikum í Graf- arvogskirkju á morgun klukkan 17.30. Á tónleikunum verður frum- flutt tónverk sem Þórður Magnús- son samdi að beiðni hljómsveitar- innar fyrir þetta tilefni. Tónverkið ber nafnið Sinfonia. Þá verður fluttur konsert í a-moll fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Einleikarar verða þrír, allir á aldrinum 10-13 ára, þau Sindri Snær Einarsson, Inga Þorsteinsdóttir og Unnur Bjarnadóttir. Þau eru nemendur í Suzuki-tónlistarskólanum og leika hvert sinn kafla konsertsins. Að lokum leikur hljómsveitin fimmtu sinfóníu Tsjækofskís. Hljómsveitin er skipuð fólki sem flest hefur langt tónlistar- nám að baki en hefur atvinnu af öðru en hljóðfæraleik. Stjórn- andi á tónleikunum verður Oliver Kentish. Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna var stofnuð haustið 1990 að frumkvæði Ingvars Jónasson- ar, sem var aðalstjórnandi þangað til síðasta haust að Oliver Kentish tók við hlutverki hans. Í sveitinni voru í byrjun aðeins strengjaleikarar og haldnir voru tvennir tónleikar fyrsta árið. Fljótlega jukust umsvifin og sveit- in varð fullskipuð sinfóníuhljóm- sveit. Síðustu árin hafa að jafnaði verið haldnir sjö tónleikar á ári. STJÓRNAR FRUMFLUTNINGI Oliver Kentish hljómsveitarstjóri. Fimmtán ára sinfónía Bergur Thorberg myndlistarmað- ur hefur opnað sýningu í nýjum sýningarsal Ellu Rósinkrans á mótum Miklubrautar og Löngu- hlíðar. Verkin eru öll unnin með kaffi á striga og hann hefur það hátta- lag við vinnu sína að hafa verkin á hvolfi á meðan hann málar. Þetta er í fyrsta skipti sem Bergur sýnir kaffiverkin sín á str- iga hér heima en hann hefur sýnt þau víða um heim. Hann hefur áður haldið sýningar hér á landi á kaffiverkum sem hann málar á pappír, en þær myndir eru mun minni í sniðum en þessi verk. Galleríið er opið alla daga nema sunnudaga frá klukkan 12 til 19. Enn fremur stendur nú yfir sýning á verkum Bergs hjá varn- arliðinu á Keflavíkurflugvelli og stendur hún til nóvemberloka. BERGUR THORBERG Sýnir stórar kaffimyndir á striga. Sýnir kaffi á striga HVAÐ? HVENÆR? HVAR? NÓVEMBER 9 10 11 12 13 14 15 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Kvennakór Hafnarfjarðar fagnar tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Víðistaðakirkju. Stjórnandi er Hrafnhildur Blomsterberg og píanóleikari Antonía Hevesi. Kórinn er nýkominn úr velheppnaðri tónleikaferð um Spán.  20.00 Karlakórinn Heimir, Gunnar Þórðarson, Óskar Pétursson og fleiri listamenn flytja tónlistar- og skemmtidagskrá í Salnum í Kópavogi. ■ ■ LEIKLIST  22.00 Leikfélagið Hugleikur býður upp á blandaða skemmtidagskrá í Leikhúskjallaranum undir nafninu Þetta mánaðarlega, en félagið verður með mánaðarlegar skemmtanir þar í vetur. ■ ■ OPNANIR  12.00 Helga Birgisdóttir, Gegga, opnar málverkasýningu í Ráðhússkaffi í Ráðhúsi Reykjavíkur.  14.00 Aðalsteinn Svanur opnar myndlistarsýningu í Populus tremula í kjallara Listasafnsins á Akureyri. Sýningin verður opin aðeins þessa einu helgi, laugardag og sunnudag klukkan 14 til 18.  15.00 Kolbrá Bragadóttir opnar málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Sýninguna nefnir listamaðurinn Dear Hunter - Hjartans veiðimaður.  16.00 Haraldur Ingi Haraldsson opnar sýningu sína “Codhead 4” í Gallerí+, í Brekkugötu 35 á Akureyri.  16.00 Þrír listamenn, þau Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Kristinn E. Hrafnsson og Jón Laxdal, opna sýningar í Safni, Laugavegi 37.  17.00 Unnar Örn J. Auðarson opnar sýninguna “Miðgarður - Blárauður - Afgirtur reitur” í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23.  Í Listasafni Íslands verður opnuð sýningin Ný íslensk myndlist II: Um rými og frásögn. Sýningarstjórar eru Eva Heisler, Harpa Þórsdóttir og Kristín G. Guðnadóttir. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Sixties heldur fjörinu uppi á Kringlukránni.  Hljómsveitin Tilþrif spilar í Lundanum, Vestmannaeyjum.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Skagfirðingurinn Hörður G. Ólafsson spilar og syngur á Café Catalinu í Kópavogi. ■ ■ FYRIRLESTRAR  15.00 Þór Jakobsson veðurfræðingur heldur erindi á fundi Grikklandsvinafélagsins Hellas um gríska sæfarann og landkönnuðinn Pýþeas frá nýlendunni Massalíu, sem var uppi á fjórðu öld fyrir Krists burð og gerði sér ferð á nyrstu slóðir þar sem fyrir honum varð land sem hann nefnir á sínu máli Þúle. ■ ■ SAMKOMUR  15.00 Útkomu Ófétabarnanna, nýrrar barnabókar eftir Rúnu K. Tetzschner, verður fagnað með uppákomu og opnun Ófétasýningar við Blómatorgið á 1. hæð Kringlunnar. ■ ■ BÆKUR  13.30 Bókaveisla SÍUNG verður haldin í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Höfundar, þýðendur og fleira listafólk lesa úr nýjum bókum fyrir börn á öllum aldri. Töfrandi leynigestur lítur við. ■ ■ KVIKMYNDASÝNINGAR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir frönsku kvikmyndina Themroc frá árinu 1973 í leikstjórn Claude Faraldo. Myndin fjallar um verkamanninn Themroc sem segir skilið við borgaralegt líferni í leit að frelsi. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. www.nfl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.