Fréttablaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 68
 12. nóvember 2005 LAUGARDAGUR44 Áhrifamesta unga fólkið á Íslandi LISTIR Sigrún Hrólfsdóttir og Gjörn- ingaklúbburinn - „Hún virðist vera komin í allar nefndir á land- inu. Hörkuáhrifamikil.“ „ Það er jákvætt andrúmsloft í kring- um þær sem hefur skilað þeim athygli í útlöndum. Flestir vilja vera memm. „ Ragnar Kjartansson „ Ef einhver getur komið myndlist til fjöldans, þá er hann okkar maður. „ Erlingur Klingenberg og allir hinir sem voru á bak við Klink og Bank „ Það sem fór þar fram mun hafa áhrif næstu árin, þó að þetta sé að líða undir lok. „ „Breytti íslensku listasamfélagi sem var orðið gelt og staðnað. „ Gabríela Friðriksdóttir. „Gabrí- ela og Daníel Ágúst eru næstu John og Yoko, eða Björk og Bar- ney. „ „Gabríela er sá listamaður sem lengst hefur náð af þessari kynslóð.“ STJÓRNMÁL Gísli Marteinn „Á einhvern ótrú- legan hátt fékk hann fólk til þess að kjósa Vihjálm. „ Dagur B Eggertsson „ Hefur dýr- mæta reynslu úr borgarpólitík- inni og hefur eitthvað að segja. Hefur hæfileika til að virkja fólk með sér. Springur endanlega út í vor. „ „ Yfirburðamaður í gamla R-listanum og einn af fáum ung- pólitikusum sem virðist vera í stjórnmálum vegna áhuga á að láta gott af sér leiða en ekki vegna athyglissýki. Eldklár og á köflum hrokafullur eftir því, en það er eitthvað sem hann verður að venja sig af ef hann ætlar sér lengri frama. „ Katrín Jakobsdóttir „ Skemmti- leg, en því miður ekki nógu áhrifamikil“ . „ Hefur hugmynd- ir, og er því áhrifameiri en aðrir stjórnmálamenn sem hafa þær ekki. „ FJÖLMIÐLAR Benni karate á X-inu - „Lætur íslenska unglinga vita meira um amerískt neðanjarðarrokk en flestir amerískir tónlistarblaða- menn „ Ólafur Teitur „ Skrifar hvorki vel né á vandaðan hátt en hann er samt sá eini sem þorir að gagnrýna fjölmiðla. Maður er ósammála flestu sem hann segir, og langar helst að fara í mál við hann, en hjartað hans virðist vera á réttum stað. „ Bart Cameron og Paul F. Nikol- ov hjá Grapevine. „ Þeir þora að gagnrýna bæði íslenska pólitík og fjölmiðla og hafa náð ótruleg- um lestri á blaði sem er á ensku. Eina alvöru neðanjarðarblaðið“ „Slógu rækilega í gegn með Air- waves blöðunum. Eina hipp og kúl blaðið í bænum.“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir „ Manneskjan á bakvið tölvupósta- málið fræga.“ „Flettir ofan af stórum málum.“ Mikael Torfason „ Ritstýrir þremur blöðum og umræður um siðferði fjölmiðla eru afleiðing af hans gerðum. „ „ Sést ekki alltaf fyrir öllum gusugangin- um á síðum en það hefðu fáir aðrir þrek til að vera í fremstu víglínu með DV á hverjum degi. Blaðið virðast líka loks vera að ná einhverjum álitum eftir að hafa verið fast alltof lengi í heimi smákrimma og drullupunga sem öllum er sama um. „ Ásgeir Kolbeinsson á FM 957 „Annars svona hnakka-trends- etter. Ber töluverða ábyrgð á FM væðingu ungdómsins. „ „Virki- lega klár og pottþéttur gaur, góð fyrirmynd. „ TÍSKA Hugrún í Kron „ Hún hefur kynnt ungu kynslóðina fyrir erlendum unghönnuðum sem eru að koma að komast á pallinn úti. Fyrir- mynd úlpugengisins. „ Silja Magg „ Eini sanni íslenski tískuljósmyndarinn. Hefur náð að skapa mjög sérstakan stíl sem er verðugur af erlendum tímarit- ium“ Guðjón S.Tryggvason „Hann er á lokaárinu í fatahönnun og er vonarstjarna okkar erlendis. Það er beðið eftir honum í París.“ „Hann er alger snillingur, á eftir að ná mjög langt. „ Egill Gillzenegger „ Virðist vera ótrulega sterk fyrirmynd fyrir ákveðinn hóp ungra karlmanna, nánar tiltekið, hnakka.“ „Öfga- fullur post-hnakkismi Gilzenegg- ers, brúnku, hár og líkamsdýrk- unin er skrítnari og áhrifameiri en nokkur tattóveraði rokkari getur státað af. „ Jón Atli klippari „ Hann er af einhverjum ástæðum einn helsti trendsetter trendliðsins í Reykja- vík. „ Júniform Birta Björnsdóttir og Andrea Magnúsdóttir - „Hafa farið sínar leiðir og náðu að heilla mjög breiðan hóp viðskiptavina, allt frá jaðrinum yfir í mains- treamið. Still þeirra er mjög auð- þekkjanlegur og hefur gotið af sér otal eftirlíkingar. „ BÓKMENNTIR Andri Snær Magnason „Sérlega hugmyndaríkur og efnilegur höf- undur sem á eftir að vaxa áfram. Er líka skemmtilega óhræddur við að setja fram sniðuga sýn á ýmis mál sem brenna á samtíma okkar. „ Eirikur Örn Norðdahl - „Hefur þegar sett mark sitt á bókmennt- irnar með Nýhil. Hefur orkuna og metnaðinn og áræðnina til að hafa enn meiri áhrif. „ Steinar Bragi „Hetja meðal Nýhil hópsins og Kristjón Kormákur setti hann fremst á meðal stjarn- anna í Frægasti maður í heimi. „ „Sá ungi rithöfundur sem flestir líta upp til. „ LEIKLIST/KVIKMYNDIR Gísli Örn Garðarsson . „Tókst að fá heilan leikhóp til að meika það í útlöndum, sem er draumur allra í bransanum. „ „ Umfram allt óhræddur við að framkvæma hlutina og showkall fram í fingur- góma. Tvær uppsetningar í Lond- on á stuttum tíma og almennt lof- samlegir dómar frá eiturhörðum enskum leikhúskrítikerum ættu að tryggja Gísla efsta sætið í þessum flokki. Við íslendingar elskum upphefð að utan. „ Dagur Kári.“ Hann er eini mað- urinn sem er að gera eitthvað af viti“ „Sannur snillingur og mun ná miklum frama. „ Hugleikur Dagsson. „Guð blessi hann. „ „Alger snillingur, góður penni, leikritahöfundur og teikn- ari. Brjálæðislegur húmor og sýn á þjóðfélagið. „ VIÐSKIPTI Sigurður Bollason og Magnús Ármann .“ Auðguðustu á Karen Millen sem þeir seldu til Baugs, stórir fjárfestar í Dagsbrún og Baug. Komu óvænt í ljós. „ „Pabbadrengurinn hans Bolla í 17 sýndi að hann er eiginn herra þegar hann brilleraði með fjár- festingu í Karen Millen. Er nú farinn að synda með helstu við- skiptahákörlum landsins og orðin ríkari en pabbi gamli. „ Andri Sveinsson í Landsbankan- um, „Björgólfur treystir honum en treystir fáum. Need I say more? „ Þórður Már Jóhannesson for- stjóri Straums fjárfestingabanka. „Hefur verið umsvifamikill á fjármálamarkaði og Straumur hefur margfaldast að verðmæt- um undir hans stjórn“ TÓNLIST Barði Jóhannsson „Barði er ótru- lega prófessjónal og með puttana í öllu. Hann hefur náð mjög langt erlendis. „ „Barði er sérstaklega fær um að vinna með öðrum list- amönnum, og hefur látið þá ná nýjum víddum.“ „ Hann hefur sérstaklega komið á óvart með klassískum tónverkum upp á síð- kastið.“ „ Barði er fagmaður fram í fingurgóma. Einar Bárðarson „ Hann er afkastamikill lagahöfundur og umboðsmaður sem hefur sannað sig með td. Nylon og Skítamóral. „ „Hann kemur vel fram og það er tekið mark á honum. „ „Hann er meistari í að koma sínu fólki í fjölmiðla og borga þar með aldrei fyrir auglýsingar. „ „Hann kom hnakka tónlistinni Mugison „Er búinn að vera Next Big Thing mjög lengi. Bræðir saman úr mörgum stílum sem margir hafa reynt að leika eftir.“ „Kom neðanjarðartónlistinni upp á yfirborðið. „ Sigur Rós „Ólíklegustu áhrifa- mennirnir en þeir ryðja brautina. „ „ Taka við af Björk. „ ÍÞRÓTTIR Eiður Smári Guðjohnsen „Hann er fyrirliði landsins og Englands- meistari með Chelsea, hann hefur mikil áhrif á unga og upprenn- andi knattspyrnumenn sem fyr- irmynd. „ „Hvatning til allra upp- rennandi knattspyrnumanna.“ „ Er smart líka og er tískufyrir- mynd. Hann á líka nógan pening og getur fjárfest í ýmsu.“ Jón Arnór Stefánsson, „ Komst á samning hjá Dallas Mavericks í NBA sem var stórfrétt. Spilar núna með einu af sterkari liðum Evrópu.“ „Fyrirmynd ungra körfuboltamanna. „ Hermann Hreiðarsson - „Leik- maður úrvalsdeildarliðs Charl- ton á Englandi og einn sterkasti leikmaður landsliðsins undanfar- in ár.“ „Mikil fyrirmynd vegna dugnaðs síns á vellinum.“ SIGUR RÓS TÓNLISTARMENN MAGNÚS ÁRMANN SIGURÐUR BOLLASON Hverjir eru álitnir áhrifamestu íslensku einstaklingarnir undir 35 ára aldr- inum? Anna Margrét Björnsson fór á stúfana og komst meðal annars að því hversu konur voru sorglega lítið áberandi á flestum sviðum, og hversu sára- fáir viðskiptamenn og stjórnmálamenn komu upp í huga fólks innan þessa aldursramma. EGILL EINARSSON, GILLZENEGGER. KATRÍN JAKOBSDÓTTIR ÍSLENSKUFRÆÐ- INGUR VARAFORMAÐUR VG ANDRI SNÆR MAGNASON RITHÖFUNDUR RAGNAR KJARTANSSON LISTAMAÐUR DAGUR B. EGGERTSSON BORGARFULLTRÚI MIKAEL TORFASON RITSTJÓRI JÓN ATLI HÁRGREIÐSLUMAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.