Fréttablaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 9.950,- LACK borð ýmsir litir 55x55x45 sm 1.490,- TULLSTA hægindastóll m/LUSSEBO áklæði 80x72x78 sm Klæddu heimilið í jólafötin Opið til 20:00 virka daga | Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | www.IKEA.is 5002.V.B s met sy S AE KI re tn I © AGERUM bókaskápur 90x177 sm 5.950,- JULEN púði 40x40 sm 490,- POLARVIDE teppi 130x170 sm 490,- RAFFEL vasi ýmsir litir 25 sm 49.900,- KLIPPAN leðursófi 180x88x69 sm NYTTJA mynd 50x70 sm 990,- BENNO geisladiskastandur hvítur 20x202 sm 3.450,- JULEN jólastjarna gerviblóm 490,- MYLONIT lampi ýmsir litir 12x31 sm 690,- PÄLLBO skemill 39x39x38 sm 1.990,- 490,- Sænskar kjötbollur með kartöflum, týtuberjasultu og rjómasósu (10 stk.) 390,- BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR Um þessar mundir er engu líkara en morð sé framið á Íslandi á degi hverjum. Illa leikin lík finnast í skuggasundum, í yfir- gefnum bílum, frosin í vatni, úti í almenningsgarði eða hvar annars staðar sem hugarburður rithöf- undastéttarinnar kýs að setja þau hverju sinni. Hersing rannsókn- arlögreglumanna, blaðamanna og annarra áhugasamra fæst síðan við það á síðum jólabókanna að leysa þessi fjölmörgu nýju og sérdeilis æsispennandi íslensku morðmál. ÞAÐ er nefnilega það. Íslenskir skriffinnar eru skyndilega komn- ir með æði fyrir sakamálasögum. Það er auðvitað bara fínt enda getur verið ánægjulegt þegar maður hefur ekkert að gera að lesa góðar morðgátur. Blessun- arlega eru margar þessar sögur ljómandi fínar og meira að segja er einn höfundurinn búinn að fá verðlaun í útlöndum. SÚ var hins vegar tíð að íslenskir rithöfundar skrifuðu ekki saka- málasögur nema undir dulnefni og er Stella Blomkvist til dæmis ennþá að bögglast með sitt. Einn af fáum sem ekki skrifuðu undir dulnefni var Leo E. Löve, sem fékk vitaskuld bágt fyrir að vera að eyða tíma sínum í slíka vitl- eysu. Þá voru nefnilega allir að skrifa raunsæissögur og gott ef ekki töfraraunssæissögur. Saka- málasögur voru fyrir vitleysinga. Á Íslandi er nefnilega alltaf eitt- hvað sem er nýjasta nýtt. Og þetta gildir ekki bara um hárgreiðslu og eldhúsinnréttingar heldur líka um menningu og afþreyingu. Núna eru sakamálasögurnar ráðandi í bókmenntum, þótt Hallgrímur og fleiri haldi sem betur fer sínu striki, og í sjónvarpi er hinn svo- kallaði raunveruleiki svo yfir- gnæfandi, einhverra hluta vegna, að maður bíður bara eftir því að myndavélin verði komin inn á eitthvað salernið í bænum og það verði tekið upp þegar fólk rembist á skálinni. Og að sjálfsögðu með viðtali á eftir. „Hvernig fannst þér?“ „Hvernig gekk?“ „Varstu að missa vonina?“ SVONA hefur þetta alltaf verið. Þegar Íslendingar skrifuðu Íslend- ingasögur þá skrifuðu þeir bara Íslendingasögur. Svo skrifuðu þeir bara biskupasögur. Svo fóru allir að kveða rímur. Og svo fóru allir að skrifa eins og Halldór Laxness. Og svo voru allir allt í einu ofsa- fyndnir. Og svo voru allir á kafi í vandamálum. Allir alkóhólistar. Og núna eru allir að drepast. ÞAÐ verður spennandi að sjá hvað kemur næst. Nú eru það sakamál og raunveruleiki. Verða það ljóð og fréttaskýringaþættir á næsta ári. Ævintýrabækur og gamanþættir? Heimspekirit og spurningaþættir? Þjóðfélagsádeilur og spjallþættir? Gamansögur og heimildarþættir? Ævisögur og íþróttaefni? Eða, og þetta finnst mér best: Stjórnmála- skýringarþættir og hryllingssög- ur. Það fer vel saman. Nýjasta nýtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.