Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 54
18 ■■■■ { skólar & námskeið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ónsalir Tónsalir Bæjarlind 2 (Löður-húsinu) sími 534 3700 www.tonsalir.is ónsalir Skemmtileg námskeið Gítarnámskeið 10 vikna byrjendanámskeið í gítarleik fyrir börn og unglinga. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 7- 15 ára. Kennt er í litlum hópum, 3-4 saman, þar sem nemendum er raðað saman eftir aldri og getu. Trommunámskeið 10 vikna námskeið í undirstöðuatriðum trommuleiks fyrir börn og unglinga. Nemendur eru tveir saman í tíma með kennara, þar sem raðað er nemendum saman eftir aldri og getu. Bassanámskeið 10 vikna námskeið í undirstöðuatriðum bassaleiks fyrir börn og unglinga. Kennt er í litlum hópum þar sem nemendum er raðað saman í tíma eftir aldri og getu. Partýgítarleikur 7 vikna skemmtilegt byrjendanámskeið í gítarleik ætlað fullorðnum. Námskeiðið er ætlað fólki sem langar til að læra einföldustu gítargripin og vera fært um að spila í útilegunni eða partíinu, sér og öðrum til gamans. Kennt er í 5 manna hópum þar sem gleðin verður í hávegum höfð. Leikskólagítarleikur 7 vikna skemmtileg byrjandagítarnámskeið, sérsniðið fyrir leikskólakennara, leiðbeinendur og aðra þá sem vilja læra að leika undir barnasöng. Upplýsingar og skráning á heimasíðu okkar www.tonsalir.is „Við leggjum áherslu á að bjóða upp á námskeið þar sem kennd eru ýmis gömul vinnubrögð svo sem þæfing, tóvinna, orkering, knipl, vefnaður, vattarsaumur, útsaumur, prjónaskapur, útskurður, spjald- vefnaður, jurtalitun, baldýring og einnig þjóðbúningasaumur, til að nefna fátt eitt,“ segir Ásdís Birgis- dóttir, ráðskona Heimilisiðnaðarfé- lags Íslands. Áherslurnar hafa verið þær sömu frá stofnun skólans en þar er boðið upp á námskeið sem eru ekki annars staðar í boði. „Við kennum gamalt íslenskt handverk þar sem óvíða er hægt að fá vitneskju um. Þetta er þekk- ing sem hefur verið með þjóðinni í hundruð ára, eins og til dæmis hvernig á að búa til sauðskinns- skó,“ segir Ásdís. Hún segir alltaf mikinn áhuga vera fyrir skólanum en það sé sveiflukennt hvað sé vin- sælast hverju sinni. „Mikið af handverkinu sem er kennt hér tengist þjóðbúningn- um, og hafa vinsældir hans aukist talsvert síðustu árin. Þá er það að sjálfsögðu upphluturinn og peysu- fötin og svo búningarnir sem eru frá því fyrir 1900, sem við þekkjum ekki í dag í lifandi notkun, held- ur meira inn á söfnum. Það er þá bæði faldbúningur- inn, upphluturinn og skautbúningur- inn og kyrtill,“ segir Ásdís. Aðspurð hvort nemendur skól- ans hafi nýtt þetta gamla handverk á nýjan hátt, segir hún að alltaf sé eitthvað um það, en mætti vera meira. Um þessar mundir segir hún til að mynda skemmti- legt verkefni vera í gangi, og gaman sé að sjá hvað kemur út úr því. Heimilisiðnaðarfélag Íslands veitir Samtökum norrænna heimilisiðnað- arfélaga formennsku til ársins 2007 og lýkur henni með stórri ráðstefnu hér á landi. „Fram að þeim tíma ætlum við að vera með þemaverkefni í gangi í samstarfi við skóla og stofnan- ir á Íslandi. VIð viljum að það endi með sýningu þar sem nemendur hafa tekið fyrir gamlar íslenskar útsaum- saðferðir eða búa til gamla hluti á nýjan hátt. Það er vel hægt að nota gamlar aðferðir og gömul mynst- ur á nýjan hátt,“ segir Ásdís. Sjá www.heimilisid- nadur.is. Gamalt handverk í nútímanum Heimilisiðnaðarskólinn var stofnaður árið 1979 og er rekinn af Heimilisiðnaðarfélagi Íslands, sem var stofnað árið 1913. Gamall íslenskur vettlingur úr handspunnu þelbandi með sérstöku íslensku mynstri. Þjóðbúningar sem saumaðir voru á námskeiði hjá Heimilisiðnaðarskólanum. Lengst t.v. er skautbúningur, þá faldbúningar frá því fyrir 1800, peysuföt og faldbúningur. Baldýring. Útsaumsgerð sem heyrir undir gullsaum. Afar gömul aðferð við að skreyta faldbúninga, skautbúninga og upphluti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.