Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.01.2006, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 07.01.2006, Qupperneq 55
19■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { skólar & námskeið } ■■■■ Þjóðleg handverksnámskeið Baldýring - Eldsmíði - Hekl - Keðjugerð (víkingakeðjur) - Leðurvinna - Knipl - Lopapeysuprjón - Myndvefnaður Möttulsaumur- Orkering Prjón: handstúkur, íleppar, sjöl, hyrnur og dúkar, tvíbandavettlingar. Sauðskinnsskór - Skartgripagerð (perlufestar) - Spjaldvefnaður - Tálgun - Tóvinna - Vefnaður - Vattarsaumur – Víravirki - Útsaumur – Útskurður - Þjóðbúningar kvenna: upphlutur, peysuföt, faldbúningur Þæfing; grunnnámskeið, töskur og húfur eða framhalds- námskeið HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2 • 101 Reykjavík Upplýsingar og skráning mánud. til föstud. kl. 12.00-16.00 Símar: 895-0780 • 551-7800 • Fax 551-5532 hfi@heimilisidnadur.is • www.heimilisidnadur.is Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf. er elsti tölvuskóli landsins. Tut- tugu ára afmælinu verður fagnað í mars á þessu ári og á þessum tæpu tuttugu árum hefur skólinn útskrif- að ríflega þrjátíu þúsund nemendur. Skólinn er viðurkenndur sem fram- haldsskóli af menntamálaráðuneyt- inu og býður upp á rúmlega sjötíu námskeið á ári hverju. Halldór Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri og eigandi skólans, segir margt nýtt og spennandi á döfinni á vormisserinu. Eitt af því er námskeið í vefhönnun og mynd- vinnslu. „Það er ætlað þeim sem vilja öðlast færni til að setja upp og sjá um vefsíðu. Við förum yfir hvernig best er að setja upp vef á skipulegan hátt og leiðbeinum nemendum með notkun gagnlegra kóða og forrita,“ segir Halldór. Skólinn hefur boðið upp á vel sótt námskeið fyrir börn og ungl- inga undanfarin fimmtán ár og hefur einnig haldið svokölluð 50+ námskeið. Þau sækir fólk sem hefur aldrei kynnst tölvum að neinu marki fyrr, en hefur áttað sig á því að það geti ekki án þeirra verið í tölvuvæðingu nútímans. „Ásóknin í þessi námskeið eykst bara,“ segir Halldór. „Staðreyndin er hins vegar sú að það er enn stundum feimnis- mál að kunna ekki á tölvu.“ Feimnismál að kunna ekki á tölvu Halldór Kristjánsson, stofnandi skólans sem útskrifað hefur rúmlega þrjátíu þúsund manns. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Vatnajökull, þjóðgarðar og ferða- þjónusta – byggðaþróun í nýju ljósi er heiti á málþingi sem haldið verður á Höfn hinn 12. janúar. Málþingið er hluti af alþjóð- legu verkefni sem Austur-Skaft- fellingar taka þátt í ásamt Skaft- árhreppi og aðilum í Skotlandi, Finnlandi og Svíþjóð og ber yfir- skriftina NEST (Northern Environ- ment for Sustainable Tourism). Verkefnið fjallar um uppbyggingu ferðaþjónustu í og við þjóðgarða sem er málefni sem snertir íbúa svæðisins afar mikið í tengslum við byggðaþróun á svæðinu og uppbyggingu Skaftafellsþjóð- garðs. NEST-verkefnið er að hluta til styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins, Interreg III B, Northern Periphery Programme. Allir eru velkomnir á ráðstefnuna sem haldin verður í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Vefslóð: www. hornafjordur.is Málþing um ferðaþjónustu í kringum Vatnajökul Svæðið í kringum Vatnajökul er afar fagurt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.