Fréttablaðið - 22.01.2006, Síða 34

Fréttablaðið - 22.01.2006, Síða 34
ATVINNA 10 22. janúar 2006 SUNNUDAGUR Málning óskar eftir því að ráða starfsmenn í framleiðslu á málningu. Um er að ræða blöndun á málingu. Lyftararétt- indi æskileg, ekki nauðsynleg. Vinna frá 8 til 16. Matur á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri (Sigurður) á staðnum á milli klukkan 8 og 16 Dalvegur 18, 200 Kópavogi Óskað er eftir starfsmanni sem er vanur innskráningu á tölvu og vinnu í exel. Starfið felst í innskráningum á auglýsinga- tímum í sjónvarpi og skýrslugerð tengdri því. Vinnutími frá kl. 18.00 til 23.00 þrjá daga í viku, þriðjudaga til fimmtudaga. Umsóknir berist ABS fjölmiðlahúsi Laufásvegi 58, 101 Reykjavík, merkt “Atvinna”, fyrir 25. janúar. Kvöldvinna 3svar í viku ABS fjölmiðlahús óskar eftir starfsmanni í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur í síma 511 4300 Styrktarfélag vangefinna Búseta starfsmaður óskast til starfa á heimili í Barðavogi. Um er að ræða 30% starf á kvöldin og um helgar. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Hlutverk starfsfólks er fyrst og fremst fólgið í því að leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi. Nánari upplýsingar veitir Þóra Þórisdóttir í síma 5531726 og 822-0158 Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamningum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.