Fréttablaðið - 22.01.2006, Page 48

Fréttablaðið - 22.01.2006, Page 48
ATVINNA 16 22. janúar 2006 SUNNUDAGUR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Menntasvið-Leikskólar Á leikskólum Reykjavíkurborgar starfar fólk sem nýtur þess að vinna á lifandi vinnustað þar sem ólíkir hæfileikar fá að njóta sín. Deildarstjóri Grandaborg, Boðagranda 9 Upplýsingar veitir Guðrún María Harðardóttir leikskóla- stjóri í síma 562-1855. Um er að ræða tímabundna af- leysingastöðu vegna veikinda. Helstu verkefni: Annast daglega verkstjórn á deildinni og er með yfirum- sjón með faglegu starfi. Deildarstjóri tekur þátt í þróun- arstarfi leikskólans og heldur utan um þjálfun nýrra starfsmanna. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Leikskólakennarar Dvergasteinn, Seljavegi 12 Upplýsingar veitir Elín Mjöll Jónasdóttir leikskólastjóri í síma 551-6312 Garðaborg, Bústaðavegi 81 Upplýsingar veitir Kristín Einarsdóttir leikskólastjóri í síma 553-9680 Hof, Gullteigi 19 Upplýsingar veitir Sigrún Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 553-9995. Holtaborg, Sólheimum 21 Upplýsingar veitir Elva Dís Austmann leikskólastjóri í síma 553-1440 Jörfi, Hæðargarði 27a Upplýsingar veitir Sæunn E. Karlsdóttir leikskólastjóri í síma 553-0345. Klambrar, Háteigsvegi 33 Upplýsingar veitir Ingibjörg Kristleifsdóttir leikskólastjóri í síma 511-1125. Kvarnaborg, Árkvörn 4 Upplýsingar veitir Sigrún Baldursdóttir leikskólastjóri í síma 567-3199. Múlaborg, Ármúla 8a Upplýsingar veitir Rebekka Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 568-5154. Rofaborg, Skólabæ 6 Upplýsingar veitir Þórunn Gyða Björnsdóttir leikskóla- stjóri í síma 567-2290 eða 587-4816. Sólbakki, Stakkahlíð 19 Upplýsingar veitir Sigfríður L. Marinósdóttir leikskólastjóri í síma 552-2725. Sæborg, Starhaga 11 Upplýsingar veitir Soffía Þorsteinsdóttir leikskólastjóri í síma 562-3664. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfs- menn með t.d. myndlistar-leiklistar- tónlistarmenntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Helstu verkefni: Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun barn- anna og fylgist með velferð þeirra. Tekur þátt í skipulagn- ingu faglegs starfs. Stuðlar að góðu samstarfi bæði við samstarfsmenn og foreldra barnanna. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Sérkennsla Holtaborg, Sólheimum 21 Upplýsingar veitir Elva Dís Austmann leikskólastjóri í síma 553-1440 Múlaborg, Ármúla 8a Upplýsingar veitir Rebekka Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 568-5154. Seljakot, Rangárseli 15 Upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Um er að ræða 80 til 100% stöðu. Helstu verkefni: Að skipuleggja sérkennslu á deildinni í samráði við leik- skólastjóra. Vinnur að frumgreiningu, veitir ráðgjöf, fræðslu og vinnur í nánu samstarfi við foreldra, sam- starfsfólk og sérfræðinga. Hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði uppeldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjón- usta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á Menntasviði á www.menntasvid.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólasérkennari – þroskaþjálfi Leikskólakennarar Deildarstjóri Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar /uppeldismenntað starfsfólk Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar/uppeldismenntað starfsfólk Kató (555 0198 kato@hafnarfjordur.is) Aðstoð í eldhús Norðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Almennir starfsmenn Stekkjarás (517-5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Uppeldismenntað starfsfólk/leiðbeinendur Aðstoð í eldhús (75% e.h.) Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Ræstingar Víðivellir (555 2004 vidivellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Almennt starfsfólk Hraunvallaskóli (590 2800 einar@hraunvallaskoli.is) Skólaliði e.h. (50%) Hvaleyrarskóli (565 0200 helga@hvaleyrarskoli.is) Almenn kennsla/sérkennsla Skólaliði Lækjarskóli (555 0585 halla@laekjarskoli.is) Almenn kennsla/sérkennsla í fjölgreinadeild Myndmenntakennsla Stuðningsfulltrúi (Uppl. gefur Sveinn Alfreðsson s. 664 5868) Skólaliði Víðistaðaskóli (595 5800 sigurdur@vidistadaskoli.is) Skólaliðar Stuðningsfulltrúi Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Bílstjóri með meirapróf Vegna aukinna umsvifa vantar starfsmann til aksturs fóðurbíls og starfsmann við lestun þeirra. Skilyrði er að umsækjandendur hafi meirapróf. Reynsla æskileg. Mikilvægt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Sigurður Örn í síma 570-9800/891-6343, sem einnig tekur á móti skriflegum umsóknum. Í umsókn komi m.a. fram upplýsingar um fyrri störf. Umsóknir sendist á netfangið ossi@fodur.is eða í pósti á neðangreint heimilsfang. Fóðurblandan hf., Korngörðum 12, 104 Reykjavík.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.