Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2006, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 22.01.2006, Qupperneq 57
SUNNUDAGUR 22. janúar 2006 25 STING - TEN SUMMONER´S TALES „Var staddur á Mallorca sumarið 1993 þegar Sting var mættur þar að fylgja þessari plötu eftir. Hafði þá ekki verið s é r s t a k u r a ð d á a n d i Sting en fór á tónleikana og féll alveg fyrir honum. Frá- bærar og fjölbreyttar laga- og textasmíðar ásamt frábærri hljómsveit gera þessa plötu að einni af mínum uppáhalds.“ RAGE AGAINST THE MACHINE - RAGE AGAINST THE MACHINE „Þegar ég hlustaði á lagið Bullet in the head í einhverju partíi hafði ég enga hugmynd um hvaða band þetta var, fannst það lag algjör snilld og varð að heyra meira. Eftir að hafa hlust- að á diskinn einu sinni var ég sigraður. Þvílíkur kraftur í einu bandi og magnað sánd. Öll lögin góð. Rokkfönkið eins og það gerist best að mínu mati. Tónleikarnir í Kaplakrika voru rúsínan í pylsuendanum.“ STEVIE WONDER - SONGS IN THE KEY OF LIFE „Þessa plötu hlustaði ég fyrst á löngu áður en ég var orðinn 10 ára heima á Ísafirði. Þarna varð ég fyrir áhrifum frá pabba sem heldur mikið upp á Stevie Wonder. Átt- aði mig strax á því, þótt ungur væri, hversu frá- bær tónlist- armaður hann er og hef haldið upp á hann alla tíð síðan.“ JAGÚAR - HELLO SOMEBODY „Jagú- ar spilar nákvæmlega þá tón- list sem ég fíla mest. Er mjög hrifinn af því sem þeir hafa gert, f r á b æ r i r s p i l a r a r . Þessi plata i n n i heldu r mörg frábær lög og ég er með þessa í stöðugri spilun í bílnum og búinn að vera með lengi.“ JAMIROQUAI - EMERGENCY ON PLANET EARTH „Fönkgenið er búið að vera ríkj- andi í mér lengi. Þegar vinur minn leyfði mér að heyra titillagið á þessari plötu var ég viss um að þetta væri vinur minn Stevie Wonder. Nei aldeilis ekki, þetta var hvítur Breti! Trúði vart mínum eigin eyrum og augum. Algjör snill- ingur þar á ferð. Þessi fer alltaf reglulega í spilarann.“ 5 PLÖTUR SIGURÐUR SAMÚELSSON BASSALEIKARI ÍRAFÁRS Fönkgenið lengi ríkjandi Í dag verða væntanlega síðustu nýárstónleikarnir þetta árið þegar Tríó Reykjavíkur heldur sína árlegu Vínartónleika. Þau Gunnar, Guðný og Peter hafa að þessu sinni fengið Ólaf Kjartan Sigurðarson til þess að bregða á leik í upphafi Mozart-ársins. „Það er komin löng og góð hefð fyrir þessum árlegu tónleikum Tríós Reykjavíkur, en þetta er í fyrsta skipti sem ég tek þátt í þessu með þeim. Og mér finnst það að sjálfsögðu mjög spenn- andi,“ segir Ólafur Kjartan barit- ónsöngvari, sem undanfarið hefur haldið sig mikið í Bretlandi þar sem hann syngur í óperum við ýmis helstu óperuhús landsins. Tríó Reykjavíkur er skipað þeim Gunnari Kvaran sellóleikara, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðlu- leikara og Peter Maté píanóleik- ara. Tríóið hefur árum saman haldið reglulega nokkra tónleika yfir vetrartímann í Hafnarborg, þar á meðal Vínartónleika jafnan í upphafi árs. Fyrri hluti tónleikanna í kvöld verður algerlega helgaður Moz- art, enda er nú að hefjast afmæl- isárið mikla þar sem tónlistarfólk um heim allan minnist þess að 250 ár eru liðin frá fæðingu þessa vinsæla tónskálds. „Það er ekki hægt annað en að sinna honum vel. Mörg af mínum helstu hlutverkum á sviði hafa verið í óperum eftir Mozart. Það gefur því auga leið að ég mun flytja nokkrar aríur úr þeim óperum.“ Á tónleikunum bregður Ólaf- ur Kjartan sér í hlutverk karla á borð við Papageno, Fígaró og Don Giovanni, en eftir hlé verður skipt um gír og reidd fram góð blanda af rómantík, sígaunatón- list og hefðbundinni Vínartónlist, auk íslenskra áramótalaga. „Það er erfitt að labba inn í nýja árið án þess að minnast á álfa og tröll. Þó að við séum alltaf að tala um hækkandi sól þá er það samt svo að máninn hátt á himni skín.“ ■ Fígaró og fleiri karlar SIGURÐUR SAMÚELSSON Bassaleikari Írafárs heldur mikið upp á fyrstu plötu Jamiroquai. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA ÓLAFUR KJARTAN SIGURÐARSON ÁSAMT TRÍÓI REYKJAVÍKUR Ólafur Kjartan stendur þarna á milli þeirra Guðnýjar og Gunnars. Baka til sést síðan í píanóleik- arann Peter Maté. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.