Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 45
Einingahúsaframleiðendur í erfiðri samkeppni íslenskir einingahúsaframleiðendur hafa ekki getað keppt við innflutt hús á markaðinum. Um það vitna innflutningstölur en innflutningur húsa og húshluta hefur sexfaldast í tonnum talið á undanförnum árum. Margir velta því fyrir sér hvort eðlilegt sé að beita aðgerðum á borð við gæðaeftirlit, enda sé þar með verið að svipta hinn almenna húskaupanda þeim rétti að meta og vega gæði, jafnvel ákveða hve mikil gæði hann kærir sig um eða hefur efni á. Aðrir meina að þetta geti orðið til bóta ef sömu reglur yrðu látnar gilda um innlenda framleiðslu enda sé ekki síður ástæða til að fylgjast með gæðum hennar. leiðendur eru flestir smáir og fjárvana eins og nánast er regla þegar íslensk iðnfyrirtæki eiga í hlut og því hætt viö að áframhaldandi innflutningur einingahúsa veröi til þess að þessi grein iðnaðar neyðist til aö leggja upp laupana. Getur verið að sölu- kunnáttunni sé áfátt? Það hefur lengi loöaö við ís- lensk iðnfyrirtæki að þau hafa lagt alltof litla áherslu á sölu og Vandi einingahúsaframleið- enda er aðeins ein grein af vandamáli framleiðsluiðnaðar- ins í landinu. Húsaframleið- endur, a.m.k. lang flestir, fram- leiða hús sín úr timbri sem er að öllu leyti innflutt. Þeir hafa framleitt einingahús í einhverj- um mæli síðan eftir Vest- mannaeyjagosið 1973 og hafa því fæstir jafn mikla reynslu á þessu sviði og rótgróin fyrir- tæki t.d. á Norðurlöndum, fyrir- tæki sem eru margfalt öflugri, þæði tæknilega og fjárhags- lega, sum hver styrkt af ríkisfé sem liður íiðnþróun landshluta og þyggja auk þess á áratuga verktækni og heföi í tréhúsa- framleiðslu sem skandinavar eru þekktir fyrir. íslenskir einingahúsafram- kynningarstarfsemi. Fyrir nokkru kom það t.d. fram á ráðstefnu, hjá forstjóra Inn- kaupastofnunar ríkisins, að ein af ástæðunum fyrir því aö rík- isfyrirtæki keyptu meira af inn- fluttum iðnaðarvörum en þau teldu æskilegt, væri hve öröugt gæti reynst aðafla nægilegra vöruupplýsinga frá innlendum iðnfyrirtækjum. Þegar eininga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.