Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 48
Fjármögnun íbúðarhúss í Svíþjóð: Langtímalán með eigin vinnu — húsið greitt á 20 árum Frjáls verzlun hefur leitað upplýsinga um fjármögnunarleiðir við kaup á nýjum einbýlis- eða raðhúsum í Svíþjóð. Það skal tekið fram í byrjun að gæði einingahúsa í Svíþjóð eru misjöfn eins og annars staðar. Lóðarverð er einnig mjög mismunandi, haft var samband við 3 sænsk fyrirtæki sem selja tilbúin hús; Eksjöhus AB, Götenehus AB og NássjöHus/NorrlandsHus. Þessi þrjú fyrirtæki eru meðal þeirra sænskra einingahúsaframleiðenda sem auglýst hafa hús án útborgunar. Okkur lék hugur á að vita hvernig kjör væru boðin og hvort það stæðist í raun að hægt væri Við tökum hér eitt dæmi: Svíi kaupir raðhús í nágrannabyggð Stokkhólms. Húsið er á einni og hálfri hæð, 4 herbergi og eldhús ásamt húsbóndakrók eða tóm- stundaherbergi. Stæröin er 119,5 fermetrar. Söluverð er 431.000,- Skr. en fasteignamat (pantvárde) er 400.000.- Skr. Þessi kaupandi á kost á að fá 95.76% húsverðsins að kaupa hús án þess að hafa nokkra útborgun. Reyndar kom í Ijós að svo er ekki, en í stað útborgunar hafa þessi og fleiri sænsk fyrirtæki farið út á þá braut að bjóða fólki valkost; í stað þess að greiða útborgun er hægt að leggja hana fram að lang- mestu leyti með eigin vinnu. Húsin eru afhent mismunandi langt komin en yfirleitt þannig að venjulegt fólk á að geta ráðið við það sem eftir er að gera, einangra og klæða gólf, dúkleggja, mála, setja upp þakrennur og þess háttar. Með þessu móti má segja að um 100% fjármögnun geti verið að ræða. lánað til 20 ára og útborgunina, sem er 18.177,- Skr. getur hann greitt með eigin vinnu við frágang. Lánin skiptast þannig að fyrst kemur s.k. ,,Bottenlán“ eða grunnlán sem er 279.782,-Skr.eða 64.9% og er það á 13.7% ársvöxt- um. Síðan kemur s.k. ,,Bostads- lán“ eða húsnæðislán sem er 99.803.- Skr. eða 23.15% af kaup- 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.