Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.02.1983, Blaðsíða 63
meö öll sögö, því árið 1980 komst markaðshlutdeildin í hvorki meira né minna en 61,6%, en þaö árið voru fluttir inn og seldir samtals 4.661 japanskir nýir fólksbílar. Síöan kom nokkuó bakslag í markaöshlutdeild japönsku bílanna árið 1981, þegar hlut- deildin var 47,4%, en þaö árið voru fluttir inn og seldir alls 4.034 bílar. Lítil sem engin breyting varð á síðasta ári, þegar markaðshlutdeild þeirra japönsku var48,0%, en þá voru alls fluttir inn og seldir 4.112 bílar. Hvað verur á yfirstand- andi ári er erfitt aó segja til um. Þá telja flestir, að japanskir bíl- ar muni nokkurn veginn halda sínum hlut. Þar muni aðeins skeika nokkrum prósentustig- um til eða frá. SÁAB hefur selst mjög mikið á síðustu árum. Austur-Evrópa Bílar frá Austur-Evrópu hafa jafnan notiö töluverðra vin- sælda hér á landi og kannski fyrir þá sök fyrst og fremst, aó þeir hafa verið ódýrari en aðrir. ,,Þeir eru víst niður- greiddir blessaóir“. Árió 1974 var markaðshlutdeild bíla frá Austur-Evrópu 8,53%, en það árið voru fluttir hingað til lands og seldir alls 763 bílar. Þeir tóku síðan töluvert stökk upp á við í markaðshlutdeild árið 1975, þegar hún var 14,44%, en það árið voru fluttir inn samtals 417 bílar. Uppsveiflan hélt síðan áfram á árinu 1976, þegar markaðshlutdeildin var 21,3%, en það árið voru fluitir inn samtals 836 bílar frá Aust- ur-Evrópu. Markaöshlutdeildin komst Síðan í 23,81 % árið 1977, þegar alls voru fluttir inn til landsins og seldir 1.607 bílar frá Aust- ur-Evrópu. Markaðshlutdeild nýrra fólksbíla frá Austur- Evrópu komst síðan í hámark árið 1978, þegar hún var Nýja flaggskipið frá Volvo, Volvo 760 GLE. 27,81 %, en þaö árió voru fluttir inn og seldir alls 2.130 bílar. Áriö 1979 komst markaðshlut- deildin síðan niöur í23,19%, en það árið voru seldir og fluttir inn alls 1.652 bílar. Niðursveifl- an hélt síðan áfram áriö 1980, þegar markaöshlutdeildin komst niður í 14,5%, en þaó árið voru fluttir inn og seldiralls 1.098 bílar. Staðan var sviþuð árió 1981, þegar markaðshlut- deildin var 15,8%, en það árið voru fluttir inn og seldir alls 1.345 þílar frá Austur-Evrópu. Markaðshlutdeildin féll síöan niöur í 11,9% á síóasta ári, þegar bílarnir voru alls 1.023. Hvað varðar árið í ár reikna menn frekar meö því að bíiar frá Austur-Evrópu missi eitt- hvað af hlutdeild en hitt. Bretland Það er með bresku bílana eins og þá bandarísku, að þeir 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.