Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 81

Frjáls verslun - 01.02.1983, Page 81
flaggskip fyrirtækisins í Eng- landssiglingunum selt fyrir 350 milljónir dkr. til Dansk invest- eringsfond. Þess í stað er skip- ið leigt til DFDS, sem með söl- unni fékk 150 milljónir dkr. í kassann og veitti ekki af. í endurskipulagningunni felst meðal annars að leggja niður farþegaflutninga milli Gautaborgar og Newcastle og Gautaborgar og Amsterdam á meðan farþegaflutningar frá Gautaborg til Felixtowe verða færöir á Harwich. Sumarsigl- ingar milli Osló og Newcastle verða lagðar niður en ársrútan milli Esbjerg og Newcastle verður aðeins sigld á sumar- mánuðum. Þegar í desember lagói DFDS niður farþegaflutninga meó tveimur skipum í Miðjarð- arhafi og seldi sín 35% í leiðinni Gedser-Travemúnde. Auk þess hefur fyrirtækió hætt sigl- ingum á nokkrum vöruleiðum sem ekki hafa borið arð. Áfram í Indium Rekstri á Scandinavian World verður haldið áfram enn um sinn. Telur hinn nýi forstjóri það mikla peninga hafa verið lagða í fyrirtækið og það mik- inn lærdóm dreginn af að ekki sé verjandi að leggja þá flutn- inga niður úr þessu, þó að eitt- hvað verði þeir skornir nióur. En þó aó fyrirtækið dragi nú verulega úr starfsemi sinni er markmióiö samt aö skapa grundvöll fyrir framtíðarþróun. Auk meirihlutaeigandans, J. Lauritzen Holdings eru þús- undir smáhluthafa í DFDS og vandamál fyrirtækisins uróu til þess aó verð DFDS hlutbréfa féllu úr 462 í 130 dkr. En eftir að endurskipulagningaráætlanir voru kunngjörðar hækkað verðið aftur í 160 — 170 dkr. Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmá/ar ,20% Allt niður, útborgun og eftirstöðvar allt að 6 mánuðum • FLÍSAR • HREIIMLÆTISTÆKI • • BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI • • BAÐTEPPI • BAÐNIOTTUR • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • • HARÐVIÐUR • SPÓNN • • SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • VÍDÁRÞILJÚR • • PARKETT • PANELL "• EINANGRUN • ÞAKJÁRN 1. ÞAKRENNUR • • SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O.FL. a ID mánudaga — fimmtudaga kl. 8 — 18. Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga 9—12. D iTll BYGCINGAVOBPBl Hrinqbraut 120 — sími 28600 Hringbraut (aðkeyrsla frá Sólvallagötu). li=ilÍB UJ 81

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.